Bygging innri eyru langreyðar. Samanburður byggingar innra eyra hvala og manna með tilliti til sjóveiki

Inngangur: Hreyfiveiki (e.motion sickness) er hvimleitt vandamál en talið er að allt að þriðjungur fólks finni á einhverjum tímapunkti fyrir hreyfiveiki. Hreyfiveiki orsakast af truflun á starfsemi jafnvægisviðtækis eyrans og lýsir sér helst með ógleði og vanlíðan viðkomandi. Tilgangur rannsóknarinn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Halla Kristjánsdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36355