Er samband milli líkamlegrar getu hjá 15-16 ára drengjum í knattspyrnu og loka niðurstöðu meistaflokks sömu liða á Íslandsmeistaramótinu 2019?

Tilgangur: Í rannsókninni var skoðað hvort samband væri milli líkamlegrar getu hjá 15-16 ára drengjum og loka niðurstöðu meistaraflokks sömu liða á Íslandsmeistamótinu í knattspyrnu 2019. Þrjú próf voru skoðuð hjá hópnum. Prófin mældu kraft í neðri parti líkamans, þ.e. hraða og þol. Prófin voru efti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristján B. Kröyer Þorsteinsson 1986-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36326
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36326
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36326 2023-05-15T18:07:02+02:00 Er samband milli líkamlegrar getu hjá 15-16 ára drengjum í knattspyrnu og loka niðurstöðu meistaflokks sömu liða á Íslandsmeistaramótinu 2019? Kristján B. Kröyer Þorsteinsson 1986- Háskólinn í Reykjavík 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36326 is ice http://hdl.handle.net/1946/36326 Íþróttafræði Knattspyrna Drengir Líkamsástand Þolpróf Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:53:42Z Tilgangur: Í rannsókninni var skoðað hvort samband væri milli líkamlegrar getu hjá 15-16 ára drengjum og loka niðurstöðu meistaraflokks sömu liða á Íslandsmeistamótinu í knattspyrnu 2019. Þrjú próf voru skoðuð hjá hópnum. Prófin mældu kraft í neðri parti líkamans, þ.e. hraða og þol. Prófin voru eftirfarandi: Countermovement jump próf, 5x30 metra sprett próf og YoYo Intermittent Endurance 2 þol próf. Hæð og þyngd þátttakanda var einnig mæld. Aðferð: 15-16 ára drengir í knattspyrnu um land allt voru beðnir að taka þátt í fimm líkamlegum prófum á vegum Háskólans í Reykjavík og Knattspyrnusambands Íslands. Mælingarnar voru gerðar um land allt á tímabilinu 25. janúar til 16. febrúar 2020. Við úrvinnslu gagna skipti rannsakandi Íslandsmóti karla í knattspyrnu uppí fimm flokka, nánartiltekið Pepsí Max deild í þrjá flokka, Inkasso deildinni einn flokk og neðri deildum í einn flokk. Úrvinnsla gagna var unnin í tölfræðiforritinu SPSS. Niðurstöður: Einhliða dreifigreining sýndi marktækan mun milli hópa í stökkkraft prófi (CMJ) og á þol prófi (YoYo IE2), ekki var marktækur munur milli þess samkvæmt spretthraða prófi (5x30). 3,7% samband var milli árangurs í CMJ og að lenda í hóp 1 (PM 1-4) en sambandið var meira í YoYo IE2 eða 11,8%. 15-16 ára drengir þeirra liða sem enduði í topp 4 á Íslandsmótinu 2019 hljópu marktækt lengra en aðrir hópar að undanskildum neðri deildum. Marktækur munur var milli hópa eftir þyngd og BMI stuðli en ekki eftir hæð. Ályktanir: Álykta má af þessum niðurstöðum að samband sé á milli árangurs í YoYo IE2 prófi og árangurs í knattspyrnuleik. Samkvæmt niðurstöðum þessarar rannsóknar bendir það til sambands milli góðs árangurs í (YoYo IE2) hjá drengum 15-16 ára og loka niðurstöðu meistaflokks í Íslandsmeistamóti. Ekki var samband í þessari rannsókn milli loka niðurstöðu meistaraflokks og árangurs 15-16 ára drengja í spretthraða prófi (5x30) . Thesis Reykjavík Háskólans í Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453) Yoyo ENVELOPE(-121.470,-121.470,58.917,58.917)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íþróttafræði
Knattspyrna
Drengir
Líkamsástand
Þolpróf
spellingShingle Íþróttafræði
Knattspyrna
Drengir
Líkamsástand
Þolpróf
Kristján B. Kröyer Þorsteinsson 1986-
Er samband milli líkamlegrar getu hjá 15-16 ára drengjum í knattspyrnu og loka niðurstöðu meistaflokks sömu liða á Íslandsmeistaramótinu 2019?
topic_facet Íþróttafræði
Knattspyrna
Drengir
Líkamsástand
Þolpróf
description Tilgangur: Í rannsókninni var skoðað hvort samband væri milli líkamlegrar getu hjá 15-16 ára drengjum og loka niðurstöðu meistaraflokks sömu liða á Íslandsmeistamótinu í knattspyrnu 2019. Þrjú próf voru skoðuð hjá hópnum. Prófin mældu kraft í neðri parti líkamans, þ.e. hraða og þol. Prófin voru eftirfarandi: Countermovement jump próf, 5x30 metra sprett próf og YoYo Intermittent Endurance 2 þol próf. Hæð og þyngd þátttakanda var einnig mæld. Aðferð: 15-16 ára drengir í knattspyrnu um land allt voru beðnir að taka þátt í fimm líkamlegum prófum á vegum Háskólans í Reykjavík og Knattspyrnusambands Íslands. Mælingarnar voru gerðar um land allt á tímabilinu 25. janúar til 16. febrúar 2020. Við úrvinnslu gagna skipti rannsakandi Íslandsmóti karla í knattspyrnu uppí fimm flokka, nánartiltekið Pepsí Max deild í þrjá flokka, Inkasso deildinni einn flokk og neðri deildum í einn flokk. Úrvinnsla gagna var unnin í tölfræðiforritinu SPSS. Niðurstöður: Einhliða dreifigreining sýndi marktækan mun milli hópa í stökkkraft prófi (CMJ) og á þol prófi (YoYo IE2), ekki var marktækur munur milli þess samkvæmt spretthraða prófi (5x30). 3,7% samband var milli árangurs í CMJ og að lenda í hóp 1 (PM 1-4) en sambandið var meira í YoYo IE2 eða 11,8%. 15-16 ára drengir þeirra liða sem enduði í topp 4 á Íslandsmótinu 2019 hljópu marktækt lengra en aðrir hópar að undanskildum neðri deildum. Marktækur munur var milli hópa eftir þyngd og BMI stuðli en ekki eftir hæð. Ályktanir: Álykta má af þessum niðurstöðum að samband sé á milli árangurs í YoYo IE2 prófi og árangurs í knattspyrnuleik. Samkvæmt niðurstöðum þessarar rannsóknar bendir það til sambands milli góðs árangurs í (YoYo IE2) hjá drengum 15-16 ára og loka niðurstöðu meistaflokks í Íslandsmeistamóti. Ekki var samband í þessari rannsókn milli loka niðurstöðu meistaraflokks og árangurs 15-16 ára drengja í spretthraða prófi (5x30) .
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Kristján B. Kröyer Þorsteinsson 1986-
author_facet Kristján B. Kröyer Þorsteinsson 1986-
author_sort Kristján B. Kröyer Þorsteinsson 1986-
title Er samband milli líkamlegrar getu hjá 15-16 ára drengjum í knattspyrnu og loka niðurstöðu meistaflokks sömu liða á Íslandsmeistaramótinu 2019?
title_short Er samband milli líkamlegrar getu hjá 15-16 ára drengjum í knattspyrnu og loka niðurstöðu meistaflokks sömu liða á Íslandsmeistaramótinu 2019?
title_full Er samband milli líkamlegrar getu hjá 15-16 ára drengjum í knattspyrnu og loka niðurstöðu meistaflokks sömu liða á Íslandsmeistaramótinu 2019?
title_fullStr Er samband milli líkamlegrar getu hjá 15-16 ára drengjum í knattspyrnu og loka niðurstöðu meistaflokks sömu liða á Íslandsmeistaramótinu 2019?
title_full_unstemmed Er samband milli líkamlegrar getu hjá 15-16 ára drengjum í knattspyrnu og loka niðurstöðu meistaflokks sömu liða á Íslandsmeistaramótinu 2019?
title_sort er samband milli líkamlegrar getu hjá 15-16 ára drengjum í knattspyrnu og loka niðurstöðu meistaflokks sömu liða á íslandsmeistaramótinu 2019?
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36326
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
ENVELOPE(-121.470,-121.470,58.917,58.917)
geographic Reykjavík
Gerðar
Drengir
Yoyo
geographic_facet Reykjavík
Gerðar
Drengir
Yoyo
genre Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36326
_version_ 1766178935619452928