Gæðastjórnun í ferðaþjónustu : ávinningur og hindranir

Ferðaþjónustan á Íslandi hefur aukist gífurlega undanfarinn áratug. Fyrir gosið í Eyjafjallajökli, árið 2009 komu 493.900 ferðamenn til Íslands miðað við að árið 2018 komu 2.343.900 ferðamenn (Ferðamálastofa, e.d). Þessi mikla aukning hefur leitt til þess að fjöldinn allur af nýjum fyrirtækjum hafa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aníta Lind Bergdal 1994-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36316
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36316
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36316 2023-05-15T18:07:01+02:00 Gæðastjórnun í ferðaþjónustu : ávinningur og hindranir Aníta Lind Bergdal 1994- Háskólinn á Hólum 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36316 is ice http://hdl.handle.net/1946/36316 Ferðamálafræði Skýrslur Gæðastjórnun Þjónustumat Væntingar Ferðaþjónusta Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:52:41Z Ferðaþjónustan á Íslandi hefur aukist gífurlega undanfarinn áratug. Fyrir gosið í Eyjafjallajökli, árið 2009 komu 493.900 ferðamenn til Íslands miðað við að árið 2018 komu 2.343.900 ferðamenn (Ferðamálastofa, e.d). Þessi mikla aukning hefur leitt til þess að fjöldinn allur af nýjum fyrirtækjum hafa komið inn á markaðinn og hefur þar með samkeppnin orðið meiri og harkalegri. Síðustu ár, vegna hnattvæðingar og aukningu fólks sem ferðast um heiminn þá hafa kröfur og væntingar viðskiptavina um gæðaþjónustu orðið meiri. Til þess að geta mætt þessum væntingum viðskiptavina og komast af í umhverfi sem einkennist af vaxandi samkeppni, hefur þörf þjónustufyrirtækja til þess að bæta þjónustu sína aldrei verið meiri. Til þess að komast af ætti markmið fyrirtækja að vera að ná sem mestum gæðum í þjónustu. Virk gæðastjórnun tryggir það að verkferlar séu staðlaðir og þar af leiðandi eru þarfir og væntingar viðskiptavina alltaf að leiðarljósi. Þessi skýrsla er byggð á verknámi sem fór fram á Hótel Laxnes innan ferðamáladeildar Háskólans á Hólum. Verknámið stóð yfir frá byrjun desember 2019 fram til lok janúar 2020 og samanstóð af 200 vinnustundum. Hótel Laxnes er fjölskyldurekið fyrirtæki sem er staðsett í Mosfellsbæ, rétt fyrir utan Reykjavík. Á hótelinu eru 26 herbergi og er hótelið opið allt árið um kring. Viðfangsefni skýrslunnar er gæðastjórnun í ferðaþjónustu. Reynt var að finna hver ávinningurinn sé af því að innleiða gæðastjórnun og hvaða hindrunum fyrirtæki geta mætt í ferlinu. Niðurstöðurnar sýndu að ávinningurinn við það að innleiða gæðastjórnun er margvíslegur; það getur haft jákvæð áhrif á hagnað, nýtingu hráefna og vinnutíma starfsfólks, bætt skipulag, starfsumhverfið og færri mistök verða. Minni fyrirtæki eru viðkvæmari fyrir hindrunum og getur innleiðing á gæðastjórnun verið kostnaðarsöm fyrir þau þar sem þau hafa minna fjármagn og tíma til þess að setja í ferlið. Stjórnendur hafa mikil áhrif á velgengni gæðastjórnunar innan fyrirtækja. Þeir þurfa að vera fyrirmyndir fyrir aðra starfsmenn svo að þeir skilji ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Kring ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Laxnes ENVELOPE(-21.700,-21.700,64.170,64.170)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Skýrslur
Gæðastjórnun
Þjónustumat
Væntingar
Ferðaþjónusta
spellingShingle Ferðamálafræði
Skýrslur
Gæðastjórnun
Þjónustumat
Væntingar
Ferðaþjónusta
Aníta Lind Bergdal 1994-
Gæðastjórnun í ferðaþjónustu : ávinningur og hindranir
topic_facet Ferðamálafræði
Skýrslur
Gæðastjórnun
Þjónustumat
Væntingar
Ferðaþjónusta
description Ferðaþjónustan á Íslandi hefur aukist gífurlega undanfarinn áratug. Fyrir gosið í Eyjafjallajökli, árið 2009 komu 493.900 ferðamenn til Íslands miðað við að árið 2018 komu 2.343.900 ferðamenn (Ferðamálastofa, e.d). Þessi mikla aukning hefur leitt til þess að fjöldinn allur af nýjum fyrirtækjum hafa komið inn á markaðinn og hefur þar með samkeppnin orðið meiri og harkalegri. Síðustu ár, vegna hnattvæðingar og aukningu fólks sem ferðast um heiminn þá hafa kröfur og væntingar viðskiptavina um gæðaþjónustu orðið meiri. Til þess að geta mætt þessum væntingum viðskiptavina og komast af í umhverfi sem einkennist af vaxandi samkeppni, hefur þörf þjónustufyrirtækja til þess að bæta þjónustu sína aldrei verið meiri. Til þess að komast af ætti markmið fyrirtækja að vera að ná sem mestum gæðum í þjónustu. Virk gæðastjórnun tryggir það að verkferlar séu staðlaðir og þar af leiðandi eru þarfir og væntingar viðskiptavina alltaf að leiðarljósi. Þessi skýrsla er byggð á verknámi sem fór fram á Hótel Laxnes innan ferðamáladeildar Háskólans á Hólum. Verknámið stóð yfir frá byrjun desember 2019 fram til lok janúar 2020 og samanstóð af 200 vinnustundum. Hótel Laxnes er fjölskyldurekið fyrirtæki sem er staðsett í Mosfellsbæ, rétt fyrir utan Reykjavík. Á hótelinu eru 26 herbergi og er hótelið opið allt árið um kring. Viðfangsefni skýrslunnar er gæðastjórnun í ferðaþjónustu. Reynt var að finna hver ávinningurinn sé af því að innleiða gæðastjórnun og hvaða hindrunum fyrirtæki geta mætt í ferlinu. Niðurstöðurnar sýndu að ávinningurinn við það að innleiða gæðastjórnun er margvíslegur; það getur haft jákvæð áhrif á hagnað, nýtingu hráefna og vinnutíma starfsfólks, bætt skipulag, starfsumhverfið og færri mistök verða. Minni fyrirtæki eru viðkvæmari fyrir hindrunum og getur innleiðing á gæðastjórnun verið kostnaðarsöm fyrir þau þar sem þau hafa minna fjármagn og tíma til þess að setja í ferlið. Stjórnendur hafa mikil áhrif á velgengni gæðastjórnunar innan fyrirtækja. Þeir þurfa að vera fyrirmyndir fyrir aðra starfsmenn svo að þeir skilji ...
author2 Háskólinn á Hólum
format Thesis
author Aníta Lind Bergdal 1994-
author_facet Aníta Lind Bergdal 1994-
author_sort Aníta Lind Bergdal 1994-
title Gæðastjórnun í ferðaþjónustu : ávinningur og hindranir
title_short Gæðastjórnun í ferðaþjónustu : ávinningur og hindranir
title_full Gæðastjórnun í ferðaþjónustu : ávinningur og hindranir
title_fullStr Gæðastjórnun í ferðaþjónustu : ávinningur og hindranir
title_full_unstemmed Gæðastjórnun í ferðaþjónustu : ávinningur og hindranir
title_sort gæðastjórnun í ferðaþjónustu : ávinningur og hindranir
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36316
long_lat ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-21.700,-21.700,64.170,64.170)
geographic Reykjavík
Kring
Mikla
Laxnes
geographic_facet Reykjavík
Kring
Mikla
Laxnes
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36316
_version_ 1766178869427044352