Sameining verkstæða HBH Byggir ehf. á einn stað

Þegar kom að því að velja verkefni til að vinna með sem BS verkefni fannst höfundi freistandi að reyna að finna fyrirtækjaverkefni þar sem mögulegt væri að vinna með raunveruleg verkefni í rekstri fyrirtækis. Það heillaði sérstaklega þar sem lærdómur af slíkum verkefnum og vinnu er mikill. Leitað va...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Dagur Þór Hilmarsson 1996-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36259
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36259
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36259 2024-06-09T07:49:16+00:00 Sameining verkstæða HBH Byggir ehf. á einn stað Dagur Þór Hilmarsson 1996- Háskólinn í Reykjavík 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36259 is ice http://hdl.handle.net/1946/36259 Viðskiptafræði Samruni fyrirtækja Breytingastjórnun Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2024-05-14T23:35:10Z Þegar kom að því að velja verkefni til að vinna með sem BS verkefni fannst höfundi freistandi að reyna að finna fyrirtækjaverkefni þar sem mögulegt væri að vinna með raunveruleg verkefni í rekstri fyrirtækis. Það heillaði sérstaklega þar sem lærdómur af slíkum verkefnum og vinnu er mikill. Leitað var til HBH Byggir þar sem höfundur vissi að fyrirtækið stóð frammi fyrir umfangsmiklum breytingum í rekstri eða allavegana voru að rýna möguleika í stöðunni með þær rekstrarupplýsingar sem voru fyrirliggjandi. Kom í ljós þegar höfundur nálgaðist Dagmar Þorsteinsdóttur, framkvæmdastjóra HBH Byggir að það myndi henta fyrirtækinu vel að vinna þetta verkefni með þeim samhliða þeirri vinnu sem væri að fara í gang innan fyrirtækisins gagnvart framtíðaráformum. Allar upplýsingar um fyrirtækið voru fengnar í gegnum vinnu, samtöl og viðtöl við lykilstarfsmenn fyrirtækisins ásamt því að höfundur vann með stjórnendum og kynntist þannig starfsseminni. Þessu til viðbótar var unnið með ráðgjöfum Capacent sem stjórnendur höfðu unnið áður með. Fyrirtækjaverkefni þetta fjallar um það hvort og þá hvernig HBH Byggir sem er smíðaþjónustufyrirtæki eigi að sameina verkstæði sín sem í dag eru starfrækt á tveimur stöðum, annars vegar í Reykjavík og hins vegar á Akranesi. Byrjað verður á því að kynna fyrirtækið til leiks og rekja sögu þess ásamt því að fara yfir hvaða hagræðingarverkefni fyrirtækið stendur frammi fyrir og hvernig leysa má úr því miðað við þær upplýsingar sem eru til staðar. Í framhaldi af því er farið yfir hugmyndir breytingastjórnunar og nokkrar kenningar um árangursríka breytingastjórnun. Þar er fjallað um fræðilega þáttinn og sérstaklega tekið fyrir átta þrepa breytingastjórnun Kotters þar sem sú leið hentar vel fyrir verkefni HBH Byggir og því breytingaferli sem fyrirtækið stendur frammi fyrir. Í lokin eru ítarleg skref framkvæmdar og innleiðingar á þessu breytingaferli sem stjórnendur HBH Byggir geta stuðst við þegar þeir telja rétt að fara af stað með breytingarnar. Mikilvægt er í breytingaferli sem þessu að kortleggja ... Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Samruni fyrirtækja
Breytingastjórnun
spellingShingle Viðskiptafræði
Samruni fyrirtækja
Breytingastjórnun
Dagur Þór Hilmarsson 1996-
Sameining verkstæða HBH Byggir ehf. á einn stað
topic_facet Viðskiptafræði
Samruni fyrirtækja
Breytingastjórnun
description Þegar kom að því að velja verkefni til að vinna með sem BS verkefni fannst höfundi freistandi að reyna að finna fyrirtækjaverkefni þar sem mögulegt væri að vinna með raunveruleg verkefni í rekstri fyrirtækis. Það heillaði sérstaklega þar sem lærdómur af slíkum verkefnum og vinnu er mikill. Leitað var til HBH Byggir þar sem höfundur vissi að fyrirtækið stóð frammi fyrir umfangsmiklum breytingum í rekstri eða allavegana voru að rýna möguleika í stöðunni með þær rekstrarupplýsingar sem voru fyrirliggjandi. Kom í ljós þegar höfundur nálgaðist Dagmar Þorsteinsdóttur, framkvæmdastjóra HBH Byggir að það myndi henta fyrirtækinu vel að vinna þetta verkefni með þeim samhliða þeirri vinnu sem væri að fara í gang innan fyrirtækisins gagnvart framtíðaráformum. Allar upplýsingar um fyrirtækið voru fengnar í gegnum vinnu, samtöl og viðtöl við lykilstarfsmenn fyrirtækisins ásamt því að höfundur vann með stjórnendum og kynntist þannig starfsseminni. Þessu til viðbótar var unnið með ráðgjöfum Capacent sem stjórnendur höfðu unnið áður með. Fyrirtækjaverkefni þetta fjallar um það hvort og þá hvernig HBH Byggir sem er smíðaþjónustufyrirtæki eigi að sameina verkstæði sín sem í dag eru starfrækt á tveimur stöðum, annars vegar í Reykjavík og hins vegar á Akranesi. Byrjað verður á því að kynna fyrirtækið til leiks og rekja sögu þess ásamt því að fara yfir hvaða hagræðingarverkefni fyrirtækið stendur frammi fyrir og hvernig leysa má úr því miðað við þær upplýsingar sem eru til staðar. Í framhaldi af því er farið yfir hugmyndir breytingastjórnunar og nokkrar kenningar um árangursríka breytingastjórnun. Þar er fjallað um fræðilega þáttinn og sérstaklega tekið fyrir átta þrepa breytingastjórnun Kotters þar sem sú leið hentar vel fyrir verkefni HBH Byggir og því breytingaferli sem fyrirtækið stendur frammi fyrir. Í lokin eru ítarleg skref framkvæmdar og innleiðingar á þessu breytingaferli sem stjórnendur HBH Byggir geta stuðst við þegar þeir telja rétt að fara af stað með breytingarnar. Mikilvægt er í breytingaferli sem þessu að kortleggja ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Bachelor Thesis
author Dagur Þór Hilmarsson 1996-
author_facet Dagur Þór Hilmarsson 1996-
author_sort Dagur Þór Hilmarsson 1996-
title Sameining verkstæða HBH Byggir ehf. á einn stað
title_short Sameining verkstæða HBH Byggir ehf. á einn stað
title_full Sameining verkstæða HBH Byggir ehf. á einn stað
title_fullStr Sameining verkstæða HBH Byggir ehf. á einn stað
title_full_unstemmed Sameining verkstæða HBH Byggir ehf. á einn stað
title_sort sameining verkstæða hbh byggir ehf. á einn stað
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36259
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Reykjavík
Vinnu
geographic_facet Reykjavík
Vinnu
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36259
_version_ 1801381647227027456