Frá deilihagkerfi til gigghagkerfis : mun gigghagkerfið ná fótfestu á Íslandi?

Með aukinni tæknivæðingu vex gigghagkerfið og er þegar orðið þekkt fyrirbæri erlendis. Þar hafa verið gerðar rannsóknir á því og þátttakendum þess, en hérlendis er minna til um efnið. Í þessari ritgerð er farið yfir deilihagkerfið og sögu þess ásamt því að skoða hvernig gigghagkerfið spratt út frá þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Laufey Sverrisdóttir 1997-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36251