Frá deilihagkerfi til gigghagkerfis : mun gigghagkerfið ná fótfestu á Íslandi?

Með aukinni tæknivæðingu vex gigghagkerfið og er þegar orðið þekkt fyrirbæri erlendis. Þar hafa verið gerðar rannsóknir á því og þátttakendum þess, en hérlendis er minna til um efnið. Í þessari ritgerð er farið yfir deilihagkerfið og sögu þess ásamt því að skoða hvernig gigghagkerfið spratt út frá þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Laufey Sverrisdóttir 1997-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36251
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36251
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36251 2024-09-15T18:13:46+00:00 Frá deilihagkerfi til gigghagkerfis : mun gigghagkerfið ná fótfestu á Íslandi? Laufey Sverrisdóttir 1997- Háskólinn á Akureyri 2020-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36251 is ice http://hdl.handle.net/1946/36251 Viðskiptafræði Stjórnun Deilihagkerfi Gigghagkerfi Starfsöryggi Rafræn viðskipti Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Með aukinni tæknivæðingu vex gigghagkerfið og er þegar orðið þekkt fyrirbæri erlendis. Þar hafa verið gerðar rannsóknir á því og þátttakendum þess, en hérlendis er minna til um efnið. Í þessari ritgerð er farið yfir deilihagkerfið og sögu þess ásamt því að skoða hvernig gigghagkerfið spratt út frá því. Litið er til netvettvanga líkt og Airbnb og Uber til að sjá hvernig þróunin hefur verið. Rýnt er í annmarka gigghagkerfisins og farið yfir hvort Íslendingar vilji sama fyrirkomulag á gigghagkerfinu og þekkist erlendis. Engin rannsókn fannst um upplifun giggara á Íslandi, en í þessari rannsókn var leitað svara við eftirfarandi rannsóknarspurningum: Hvernig upplifa ,,giggarar“ starfsöryggi sitt hér á landi? Er munur á ástæðu þeirrar ákvörðunar að fara í ,,giggvinnu“ hér á landi miðað við önnur lönd? Er munur á upplifun fólks af ,,giggvinnu“ á Íslandi og upplifun fólks í öðrum löndum? Eigindleg rannsókn var framkvæmd þar sem tekin voru sex hálfstöðluð viðtöl við aðila sem skráðir eru á netvettvanginn Maur.is. Viðmælendur voru valdir með dæmigerðu tilgangsúrtaki og voru lagðar opnar spurningar fyrir þá. Í viðtölunum var markmiðið að fá innsýn í upplifun íslenskra giggara. Helstu niðurstöður leiddu í ljós að upplifun íslenskra giggara þegar kemur að starfsöryggi er ekki mikið. Þó nokkur munur er á upplifun giggara hér og þekkist í öðrum löndum, sérstaklega þegar kemur að tekjum og ástæðunni fyrir að færa sig yfir í gigghagkerfið. Lykilorð: Deilihagkerfið, Gigghagkerfið, giggari, starfsöryggi, Airbnb, Uber, netvettvangur With the rise of technology the gig economy keeps on growing. Abroad it is already a known concept but in Iceland it is still on it‘s early stages with little research on the subject and it‘s participants. This thesis discusses the sharing economy and how the gig economy has appeared from the idea of sharing. The shortcomings are reviewed and discussion about the experience of the phenomenon abroad made. It is also questioned that the same evolution would be suitable for Iceland. No study was found ... Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Stjórnun
Deilihagkerfi
Gigghagkerfi
Starfsöryggi
Rafræn viðskipti
spellingShingle Viðskiptafræði
Stjórnun
Deilihagkerfi
Gigghagkerfi
Starfsöryggi
Rafræn viðskipti
Laufey Sverrisdóttir 1997-
Frá deilihagkerfi til gigghagkerfis : mun gigghagkerfið ná fótfestu á Íslandi?
topic_facet Viðskiptafræði
Stjórnun
Deilihagkerfi
Gigghagkerfi
Starfsöryggi
Rafræn viðskipti
description Með aukinni tæknivæðingu vex gigghagkerfið og er þegar orðið þekkt fyrirbæri erlendis. Þar hafa verið gerðar rannsóknir á því og þátttakendum þess, en hérlendis er minna til um efnið. Í þessari ritgerð er farið yfir deilihagkerfið og sögu þess ásamt því að skoða hvernig gigghagkerfið spratt út frá því. Litið er til netvettvanga líkt og Airbnb og Uber til að sjá hvernig þróunin hefur verið. Rýnt er í annmarka gigghagkerfisins og farið yfir hvort Íslendingar vilji sama fyrirkomulag á gigghagkerfinu og þekkist erlendis. Engin rannsókn fannst um upplifun giggara á Íslandi, en í þessari rannsókn var leitað svara við eftirfarandi rannsóknarspurningum: Hvernig upplifa ,,giggarar“ starfsöryggi sitt hér á landi? Er munur á ástæðu þeirrar ákvörðunar að fara í ,,giggvinnu“ hér á landi miðað við önnur lönd? Er munur á upplifun fólks af ,,giggvinnu“ á Íslandi og upplifun fólks í öðrum löndum? Eigindleg rannsókn var framkvæmd þar sem tekin voru sex hálfstöðluð viðtöl við aðila sem skráðir eru á netvettvanginn Maur.is. Viðmælendur voru valdir með dæmigerðu tilgangsúrtaki og voru lagðar opnar spurningar fyrir þá. Í viðtölunum var markmiðið að fá innsýn í upplifun íslenskra giggara. Helstu niðurstöður leiddu í ljós að upplifun íslenskra giggara þegar kemur að starfsöryggi er ekki mikið. Þó nokkur munur er á upplifun giggara hér og þekkist í öðrum löndum, sérstaklega þegar kemur að tekjum og ástæðunni fyrir að færa sig yfir í gigghagkerfið. Lykilorð: Deilihagkerfið, Gigghagkerfið, giggari, starfsöryggi, Airbnb, Uber, netvettvangur With the rise of technology the gig economy keeps on growing. Abroad it is already a known concept but in Iceland it is still on it‘s early stages with little research on the subject and it‘s participants. This thesis discusses the sharing economy and how the gig economy has appeared from the idea of sharing. The shortcomings are reviewed and discussion about the experience of the phenomenon abroad made. It is also questioned that the same evolution would be suitable for Iceland. No study was found ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Laufey Sverrisdóttir 1997-
author_facet Laufey Sverrisdóttir 1997-
author_sort Laufey Sverrisdóttir 1997-
title Frá deilihagkerfi til gigghagkerfis : mun gigghagkerfið ná fótfestu á Íslandi?
title_short Frá deilihagkerfi til gigghagkerfis : mun gigghagkerfið ná fótfestu á Íslandi?
title_full Frá deilihagkerfi til gigghagkerfis : mun gigghagkerfið ná fótfestu á Íslandi?
title_fullStr Frá deilihagkerfi til gigghagkerfis : mun gigghagkerfið ná fótfestu á Íslandi?
title_full_unstemmed Frá deilihagkerfi til gigghagkerfis : mun gigghagkerfið ná fótfestu á Íslandi?
title_sort frá deilihagkerfi til gigghagkerfis : mun gigghagkerfið ná fótfestu á íslandi?
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36251
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36251
_version_ 1810451521116045312