Kostnaðarliðir og sótspor milli mismunandi útflutningsaðferða : flutningur á ferskum eldisfiski frá Grindavík til Rotterdam

Verkefnið er lokað til 29.04.2035. Mannkyninu fer fjölgandi frá degi hverjum og er millistéttin í heiminum að stækka hratt. Því fylgir að meiri kröfur eru gerðar á næringarríka fæðu. Fiskur sem ræktaður er í eldi er næringarríkur og hefur eftirspurn á honum aukist mikið samhliða framleiðslu í heimin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigmundur Árni Sigurgeirsson 1997-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36249