Kostnaðarliðir og sótspor milli mismunandi útflutningsaðferða : flutningur á ferskum eldisfiski frá Grindavík til Rotterdam

Verkefnið er lokað til 29.04.2035. Mannkyninu fer fjölgandi frá degi hverjum og er millistéttin í heiminum að stækka hratt. Því fylgir að meiri kröfur eru gerðar á næringarríka fæðu. Fiskur sem ræktaður er í eldi er næringarríkur og hefur eftirspurn á honum aukist mikið samhliða framleiðslu í heimin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigmundur Árni Sigurgeirsson 1997-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36249
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36249
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36249 2023-05-15T16:31:14+02:00 Kostnaðarliðir og sótspor milli mismunandi útflutningsaðferða : flutningur á ferskum eldisfiski frá Grindavík til Rotterdam Sigmundur Árni Sigurgeirsson 1997- Háskólinn á Akureyri 2020-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36249 is ice http://hdl.handle.net/1946/36249 Sjávarútvegsfræði Fiskeldi Útflutningur Kostnaðargreining Hollusta matar Vöruflutningar Kolefnisspor Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:56:38Z Verkefnið er lokað til 29.04.2035. Mannkyninu fer fjölgandi frá degi hverjum og er millistéttin í heiminum að stækka hratt. Því fylgir að meiri kröfur eru gerðar á næringarríka fæðu. Fiskur sem ræktaður er í eldi er næringarríkur og hefur eftirspurn á honum aukist mikið samhliða framleiðslu í heiminum. Hér á Íslandi er fiskeldi að stækka og fer nær allur fiskur í útflutning. Til að Ísland sé samkeppnishæft við önnur lönd þegar kemur að fiskeldi er útflutningur mikilvægur til að tryggja stöðugt framboð frá Íslandi á erlenda markaði. Viðfangsefni ritgerðarinnar er að greina kostnað við mismunandi flutningsleiðir ásamt því að skoða sótspor við flutning frá Íslandi til Hollands. Leitað verður eftir því hvaða flutningsaðferð beri minnstan flutningskostnað. Skoðað verður verðmun á milli aðila sem flytja ferskan fisk frá Íslandi. Sótspor milli flutningsaðferða verður borið saman. Einnig verður sótspor eftir mismunandi magni afurðar og stærðar umbúða skoðað. Helstu niðurstöður voru að töluverður munur er á sótspori milli flutningsaðferða. Kostnaður útflutnings er einnig mismunandi eftir aðilum. Samkeppni hefur skerpst milli flutningsaðila hérlendis með tilkomu nýrra fyrirtækja. Heildarkostnaður var mismunandi eftir því hvaða umbúðir voru notaðar í flutning. Lykilorð: Sjávarútvegsfræði, Fiskeldi, Útflutningur, Kostnaðarliðir, Sótspor Human kind is growing rapidly and the middle class in the world is expanding fast. Resulting in higher demands are made on nutritious foods. Farmed fish is nutritious and the demand for it has increased greatly in parallel with the world's production of fish farming. Here in Iceland, aquaculture is expanding and almost all fish are exported. In order for Iceland to be competitive with other countries when it comes to aquaculture, exports are important to ensure a steady supply from Iceland to the foreign market. The topic of this thesis is to analyze the cost of different modes of transport in export, as well as to examine the carbon footprint of transport from Iceland to the ... Thesis Grindavík Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Lönd ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834) Grindavík ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Fiskeldi
Útflutningur
Kostnaðargreining
Hollusta matar
Vöruflutningar
Kolefnisspor
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Fiskeldi
Útflutningur
Kostnaðargreining
Hollusta matar
Vöruflutningar
Kolefnisspor
Sigmundur Árni Sigurgeirsson 1997-
Kostnaðarliðir og sótspor milli mismunandi útflutningsaðferða : flutningur á ferskum eldisfiski frá Grindavík til Rotterdam
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Fiskeldi
Útflutningur
Kostnaðargreining
Hollusta matar
Vöruflutningar
Kolefnisspor
description Verkefnið er lokað til 29.04.2035. Mannkyninu fer fjölgandi frá degi hverjum og er millistéttin í heiminum að stækka hratt. Því fylgir að meiri kröfur eru gerðar á næringarríka fæðu. Fiskur sem ræktaður er í eldi er næringarríkur og hefur eftirspurn á honum aukist mikið samhliða framleiðslu í heiminum. Hér á Íslandi er fiskeldi að stækka og fer nær allur fiskur í útflutning. Til að Ísland sé samkeppnishæft við önnur lönd þegar kemur að fiskeldi er útflutningur mikilvægur til að tryggja stöðugt framboð frá Íslandi á erlenda markaði. Viðfangsefni ritgerðarinnar er að greina kostnað við mismunandi flutningsleiðir ásamt því að skoða sótspor við flutning frá Íslandi til Hollands. Leitað verður eftir því hvaða flutningsaðferð beri minnstan flutningskostnað. Skoðað verður verðmun á milli aðila sem flytja ferskan fisk frá Íslandi. Sótspor milli flutningsaðferða verður borið saman. Einnig verður sótspor eftir mismunandi magni afurðar og stærðar umbúða skoðað. Helstu niðurstöður voru að töluverður munur er á sótspori milli flutningsaðferða. Kostnaður útflutnings er einnig mismunandi eftir aðilum. Samkeppni hefur skerpst milli flutningsaðila hérlendis með tilkomu nýrra fyrirtækja. Heildarkostnaður var mismunandi eftir því hvaða umbúðir voru notaðar í flutning. Lykilorð: Sjávarútvegsfræði, Fiskeldi, Útflutningur, Kostnaðarliðir, Sótspor Human kind is growing rapidly and the middle class in the world is expanding fast. Resulting in higher demands are made on nutritious foods. Farmed fish is nutritious and the demand for it has increased greatly in parallel with the world's production of fish farming. Here in Iceland, aquaculture is expanding and almost all fish are exported. In order for Iceland to be competitive with other countries when it comes to aquaculture, exports are important to ensure a steady supply from Iceland to the foreign market. The topic of this thesis is to analyze the cost of different modes of transport in export, as well as to examine the carbon footprint of transport from Iceland to the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sigmundur Árni Sigurgeirsson 1997-
author_facet Sigmundur Árni Sigurgeirsson 1997-
author_sort Sigmundur Árni Sigurgeirsson 1997-
title Kostnaðarliðir og sótspor milli mismunandi útflutningsaðferða : flutningur á ferskum eldisfiski frá Grindavík til Rotterdam
title_short Kostnaðarliðir og sótspor milli mismunandi útflutningsaðferða : flutningur á ferskum eldisfiski frá Grindavík til Rotterdam
title_full Kostnaðarliðir og sótspor milli mismunandi útflutningsaðferða : flutningur á ferskum eldisfiski frá Grindavík til Rotterdam
title_fullStr Kostnaðarliðir og sótspor milli mismunandi útflutningsaðferða : flutningur á ferskum eldisfiski frá Grindavík til Rotterdam
title_full_unstemmed Kostnaðarliðir og sótspor milli mismunandi útflutningsaðferða : flutningur á ferskum eldisfiski frá Grindavík til Rotterdam
title_sort kostnaðarliðir og sótspor milli mismunandi útflutningsaðferða : flutningur á ferskum eldisfiski frá grindavík til rotterdam
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36249
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834)
ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838)
geographic Gerðar
Lönd
Grindavík
geographic_facet Gerðar
Lönd
Grindavík
genre Grindavík
Iceland
genre_facet Grindavík
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36249
_version_ 1766020999873036288