Dulinn máttur barnabókanna : greining á jafnrétti kynjanna í barnabókum

Viðfangsefni þessarar ritgerðar er rannsókn sem gerð var á birtingarmynd kynjanna í 14 barnabókum sem leikskólakennarar frá fimm leikskólum nota í kennslu. Niðurstöður úr heildarfjölda bókanna leiddi í ljós töluvert ójafnvægi kynjanna. Ber þar helst að nefna að karlkyns sögupersónur koma fram í heil...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Óli Steinar Sólmundarson 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36187