Förum út og lærum um grenndina : verkefnasafn fyrir yngsta stig grunnskóla

Verkefnið er lokað til 27.04.2053. Þegar grenndin er notuð sem viðfangsefni við nám og kennslu í útinámi er hægt að vinna fjölbreytt verkefni og virkja öll skynfæri nemenda bæði í gegnum upplifun þeirra og reynslu. Námið á sér stað bæði í manngerðu og náttúrulegu umhverfi en meðal annars er hægt að...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lovísa Rut Stefánsdóttir 1995-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36186
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36186
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36186 2023-05-15T13:08:37+02:00 Förum út og lærum um grenndina : verkefnasafn fyrir yngsta stig grunnskóla Lovísa Rut Stefánsdóttir 1995- Háskólinn á Akureyri 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36186 is ice http://hdl.handle.net/1946/36186 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Grunnskólar Grenndarfræðsla Útikennsla Kennslugögn Aðalnámskrár Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:58:43Z Verkefnið er lokað til 27.04.2053. Þegar grenndin er notuð sem viðfangsefni við nám og kennslu í útinámi er hægt að vinna fjölbreytt verkefni og virkja öll skynfæri nemenda bæði í gegnum upplifun þeirra og reynslu. Námið á sér stað bæði í manngerðu og náttúrulegu umhverfi en meðal annars er hægt að heimsækja söfn, fara út í náttúruna, skoða byggingar og fyrirtæki. Samfélagið og náttúrulegt umhverfi er því notað sem kennslustofa en nemendur tengjast þannig nærumhverfi sínu. Nemendur verða læsir á umhverfi sitt og geta síðan yfirfært og byggt ofan á þá þekkingu þegar þeir læra um aðra staði og á annað umhverfi. Tilgangur verkefnisins er að búa til verkefnasafn sem kennarar á Akureyri geta nýtt sér þegar þeir vilja stuðla að því að nemendur læri um grenndina þegar þeir eru í útinámi. Verkefnin eru miðuð að nemendum á yngsta stigi í grunnskóla. Öll verkefnin eiga vel við hæfniviðmið sem fram koma í Aðalnámskrá grunnskóla fyrir náttúru- og samfélagsgreinar. Auk þess eiga mörg þeirra við hæfniviðmið fyrir aðrar námsgreinar og bjóða því upp á samþættingu námsgreina með auðveldum hætti. Verkefnið er tvíþætt, annars vegar er fræðilegur hluti og hins vegar verkefnasafn. Í fræðilega hlutanum er fjallað um grenndaraðferð og útinám. Umfjöllunin nær til grenndaraðferðar, mikilvægi hennar og hvernig aðferðin fellur að Aðalnámskrá grunnskóla. Einnig er fjallað um útinám, hvernig það fellur að grunnþáttum menntunar, rannsóknir á útinámi og hvernig það nýtist í kennslu í náttúru- og samfélagsgreinum. Að lokum er umfjöllun um heppileg svæði, kennsluaðferðir og námsmat þegar nemendur læra um nærumhverfi sitt í gegnum útikennslu. Verkefnasafnið inniheldur 40 hugmyndir að verkefnum. Verkefnin má ýmist vinna utandyra eða eftir að inn er komið. Meðal verkefna eru: fjallagrasatínsla, grenndarbingó, laufblaðaskoðun, veðurathugun, landkönnuður bekkjarins, leikrit um landnám og örnefnaorðasúpa. When the surrounding area is used as a topic in outdoor learning you can work on a variety of tasks and activate all the senses of the students ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Grunnskólar
Grenndarfræðsla
Útikennsla
Kennslugögn
Aðalnámskrár
spellingShingle Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Grunnskólar
Grenndarfræðsla
Útikennsla
Kennslugögn
Aðalnámskrár
Lovísa Rut Stefánsdóttir 1995-
Förum út og lærum um grenndina : verkefnasafn fyrir yngsta stig grunnskóla
topic_facet Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Grunnskólar
Grenndarfræðsla
Útikennsla
Kennslugögn
Aðalnámskrár
description Verkefnið er lokað til 27.04.2053. Þegar grenndin er notuð sem viðfangsefni við nám og kennslu í útinámi er hægt að vinna fjölbreytt verkefni og virkja öll skynfæri nemenda bæði í gegnum upplifun þeirra og reynslu. Námið á sér stað bæði í manngerðu og náttúrulegu umhverfi en meðal annars er hægt að heimsækja söfn, fara út í náttúruna, skoða byggingar og fyrirtæki. Samfélagið og náttúrulegt umhverfi er því notað sem kennslustofa en nemendur tengjast þannig nærumhverfi sínu. Nemendur verða læsir á umhverfi sitt og geta síðan yfirfært og byggt ofan á þá þekkingu þegar þeir læra um aðra staði og á annað umhverfi. Tilgangur verkefnisins er að búa til verkefnasafn sem kennarar á Akureyri geta nýtt sér þegar þeir vilja stuðla að því að nemendur læri um grenndina þegar þeir eru í útinámi. Verkefnin eru miðuð að nemendum á yngsta stigi í grunnskóla. Öll verkefnin eiga vel við hæfniviðmið sem fram koma í Aðalnámskrá grunnskóla fyrir náttúru- og samfélagsgreinar. Auk þess eiga mörg þeirra við hæfniviðmið fyrir aðrar námsgreinar og bjóða því upp á samþættingu námsgreina með auðveldum hætti. Verkefnið er tvíþætt, annars vegar er fræðilegur hluti og hins vegar verkefnasafn. Í fræðilega hlutanum er fjallað um grenndaraðferð og útinám. Umfjöllunin nær til grenndaraðferðar, mikilvægi hennar og hvernig aðferðin fellur að Aðalnámskrá grunnskóla. Einnig er fjallað um útinám, hvernig það fellur að grunnþáttum menntunar, rannsóknir á útinámi og hvernig það nýtist í kennslu í náttúru- og samfélagsgreinum. Að lokum er umfjöllun um heppileg svæði, kennsluaðferðir og námsmat þegar nemendur læra um nærumhverfi sitt í gegnum útikennslu. Verkefnasafnið inniheldur 40 hugmyndir að verkefnum. Verkefnin má ýmist vinna utandyra eða eftir að inn er komið. Meðal verkefna eru: fjallagrasatínsla, grenndarbingó, laufblaðaskoðun, veðurathugun, landkönnuður bekkjarins, leikrit um landnám og örnefnaorðasúpa. When the surrounding area is used as a topic in outdoor learning you can work on a variety of tasks and activate all the senses of the students ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Lovísa Rut Stefánsdóttir 1995-
author_facet Lovísa Rut Stefánsdóttir 1995-
author_sort Lovísa Rut Stefánsdóttir 1995-
title Förum út og lærum um grenndina : verkefnasafn fyrir yngsta stig grunnskóla
title_short Förum út og lærum um grenndina : verkefnasafn fyrir yngsta stig grunnskóla
title_full Förum út og lærum um grenndina : verkefnasafn fyrir yngsta stig grunnskóla
title_fullStr Förum út og lærum um grenndina : verkefnasafn fyrir yngsta stig grunnskóla
title_full_unstemmed Förum út og lærum um grenndina : verkefnasafn fyrir yngsta stig grunnskóla
title_sort förum út og lærum um grenndina : verkefnasafn fyrir yngsta stig grunnskóla
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36186
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Akureyri
Svæði
geographic_facet Akureyri
Svæði
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36186
_version_ 1766103575027515392