„Við vorum þreytt í þrjú ár“ : viðhorf og sjónarmið nemenda Menntaskólans á Akureyri til styttingar náms til stúdentsprófs

Stytting náms til stúdentsprófs hefur verið til umfjöllunar á Íslandi í mörg ár. Hafa framhaldsskólar tekið hana upp einn af öðrum og var Menntaskólinn á Akureyri sá síðasti til að bjóða upp á þriggja ára nám til stúdentsprófs í stað fjögurra. Vorið 2019 útskrifaðist svo fyrsti árgangurinn frá Mennt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hafrún Pálsdóttir 1973-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36170
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36170
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36170 2023-05-15T13:08:16+02:00 „Við vorum þreytt í þrjú ár“ : viðhorf og sjónarmið nemenda Menntaskólans á Akureyri til styttingar náms til stúdentsprófs Hafrún Pálsdóttir 1973- Háskólinn á Akureyri 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36170 is ice http://hdl.handle.net/1946/36170 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Námslengd Framhaldsskólar Stúdentspróf Viðhorf Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:51:34Z Stytting náms til stúdentsprófs hefur verið til umfjöllunar á Íslandi í mörg ár. Hafa framhaldsskólar tekið hana upp einn af öðrum og var Menntaskólinn á Akureyri sá síðasti til að bjóða upp á þriggja ára nám til stúdentsprófs í stað fjögurra. Vorið 2019 útskrifaðist svo fyrsti árgangurinn frá Menntaskólanum á Akureyri sem tók stúdentsprófið sitt á þremur árum í stað fjögurra. Þó er vert að nefna að það að taka stúdentspróf á fjórum árum er enn í boði kjósi nemendur það. Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að kanna viðhorf nemenda til þessarar styttingar. Til þess að komast að því voru tekin nokkur viðtöl við nemendur Menntaskólans á Akureyri. Viðmælendur voru valdir þannig að sendur var út póstur til nemenda Menntaskólans og þeim boðin þátttaka. Þeir nemendur sem þáðu boðið og tóku þátt í rannsókninni voru fimmtán talsins og skiptust þeir í fjóra misstóra rýnihópa. Voru þetta bæði nemendur úr þriggja ára kerfinu sem og úr fjögurra ára kerfinu. Niðurstöður gefa í stuttu máli til kynna að viðhorf nemenda til styttingar námsins séu alla jafna ekki jákvæð. Ítrekað kemur fram að nemendur á lokaári sínu í þriggja ára kerfinu telji sig vera undir meira álagi í námi heldur en þeir nemendur sem tóku sitt stúdentspróf á fjórum árum. Þó ber að geta þess að hér er um eigindlega rannsókn að ræða og gefur hún aðeins vísbendingar um hvernig málum er háttað og ekki er hægt að alhæfa um almennt viðhorf í samfélaginu til styttingarinnar. Með eigindlegri aðferð er þó hægt að kafa djúpt ofan í viðfangsefnið og var það gert í þeim viðtölum sem voru tekin. Viðfangsefni þetta hefur lítið verið rannsakað og því getur þessi rannsókn verið áhugaverð viðbót við það litla sem vitað er um styttingu framhaldsskólans og þau áhrif sem hún hefur haft á nemendur. The shortening of the education period of the Icelandic matriculation examination has been a topic of interest in Iceland for many years. One by one, secondary schools in Iceland have made the change towards a shorter education period, and Menntaskólinn á Akureyri was the last school ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Skemman (Iceland) Akureyri Boðin ENVELOPE(-6.688,-6.688,62.021,62.021)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Námslengd
Framhaldsskólar
Stúdentspróf
Viðhorf
spellingShingle Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Námslengd
Framhaldsskólar
Stúdentspróf
Viðhorf
Hafrún Pálsdóttir 1973-
„Við vorum þreytt í þrjú ár“ : viðhorf og sjónarmið nemenda Menntaskólans á Akureyri til styttingar náms til stúdentsprófs
topic_facet Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Námslengd
Framhaldsskólar
Stúdentspróf
Viðhorf
description Stytting náms til stúdentsprófs hefur verið til umfjöllunar á Íslandi í mörg ár. Hafa framhaldsskólar tekið hana upp einn af öðrum og var Menntaskólinn á Akureyri sá síðasti til að bjóða upp á þriggja ára nám til stúdentsprófs í stað fjögurra. Vorið 2019 útskrifaðist svo fyrsti árgangurinn frá Menntaskólanum á Akureyri sem tók stúdentsprófið sitt á þremur árum í stað fjögurra. Þó er vert að nefna að það að taka stúdentspróf á fjórum árum er enn í boði kjósi nemendur það. Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að kanna viðhorf nemenda til þessarar styttingar. Til þess að komast að því voru tekin nokkur viðtöl við nemendur Menntaskólans á Akureyri. Viðmælendur voru valdir þannig að sendur var út póstur til nemenda Menntaskólans og þeim boðin þátttaka. Þeir nemendur sem þáðu boðið og tóku þátt í rannsókninni voru fimmtán talsins og skiptust þeir í fjóra misstóra rýnihópa. Voru þetta bæði nemendur úr þriggja ára kerfinu sem og úr fjögurra ára kerfinu. Niðurstöður gefa í stuttu máli til kynna að viðhorf nemenda til styttingar námsins séu alla jafna ekki jákvæð. Ítrekað kemur fram að nemendur á lokaári sínu í þriggja ára kerfinu telji sig vera undir meira álagi í námi heldur en þeir nemendur sem tóku sitt stúdentspróf á fjórum árum. Þó ber að geta þess að hér er um eigindlega rannsókn að ræða og gefur hún aðeins vísbendingar um hvernig málum er háttað og ekki er hægt að alhæfa um almennt viðhorf í samfélaginu til styttingarinnar. Með eigindlegri aðferð er þó hægt að kafa djúpt ofan í viðfangsefnið og var það gert í þeim viðtölum sem voru tekin. Viðfangsefni þetta hefur lítið verið rannsakað og því getur þessi rannsókn verið áhugaverð viðbót við það litla sem vitað er um styttingu framhaldsskólans og þau áhrif sem hún hefur haft á nemendur. The shortening of the education period of the Icelandic matriculation examination has been a topic of interest in Iceland for many years. One by one, secondary schools in Iceland have made the change towards a shorter education period, and Menntaskólinn á Akureyri was the last school ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hafrún Pálsdóttir 1973-
author_facet Hafrún Pálsdóttir 1973-
author_sort Hafrún Pálsdóttir 1973-
title „Við vorum þreytt í þrjú ár“ : viðhorf og sjónarmið nemenda Menntaskólans á Akureyri til styttingar náms til stúdentsprófs
title_short „Við vorum þreytt í þrjú ár“ : viðhorf og sjónarmið nemenda Menntaskólans á Akureyri til styttingar náms til stúdentsprófs
title_full „Við vorum þreytt í þrjú ár“ : viðhorf og sjónarmið nemenda Menntaskólans á Akureyri til styttingar náms til stúdentsprófs
title_fullStr „Við vorum þreytt í þrjú ár“ : viðhorf og sjónarmið nemenda Menntaskólans á Akureyri til styttingar náms til stúdentsprófs
title_full_unstemmed „Við vorum þreytt í þrjú ár“ : viðhorf og sjónarmið nemenda Menntaskólans á Akureyri til styttingar náms til stúdentsprófs
title_sort „við vorum þreytt í þrjú ár“ : viðhorf og sjónarmið nemenda menntaskólans á akureyri til styttingar náms til stúdentsprófs
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36170
long_lat ENVELOPE(-6.688,-6.688,62.021,62.021)
geographic Akureyri
Boðin
geographic_facet Akureyri
Boðin
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36170
_version_ 1766080248778063872