The use of a police dogs in Iceland : a luxury, an indulgence, or necessity in 21st century policing?

Það er margsönnuð og viðurkennd staðreynd að notkun lögregluhunda við löggæslu eykur gæði og skilvirkni lögreglunnar og að notkun hunda við leit styttir viðbragðstíma og getur ráðið lífi eða dauða. Fíkniefni eru alls staðar í heiminum og víða hafa lögregluyfirvöld notað hunda í meira en hundrað ár v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Agnes Klara Ben Jónsdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:English
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36134
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36134
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36134 2023-05-15T16:52:51+02:00 The use of a police dogs in Iceland : a luxury, an indulgence, or necessity in 21st century policing? Agnes Klara Ben Jónsdóttir 1989- Háskólinn á Akureyri 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36134 en eng http://hdl.handle.net/1946/36134 Sálfræði Sporhundar Lögreglan Valdbeiting Police dogs Psychology Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:55:47Z Það er margsönnuð og viðurkennd staðreynd að notkun lögregluhunda við löggæslu eykur gæði og skilvirkni lögreglunnar og að notkun hunda við leit styttir viðbragðstíma og getur ráðið lífi eða dauða. Fíkniefni eru alls staðar í heiminum og víða hafa lögregluyfirvöld notað hunda í meira en hundrað ár við leit á þeim í þeirri viðleitni sinni að sporna gegn innflutningi og sölu þeirra. Þessi ritgerð veitir yfirsýn yfir sögu, þróun og notkun lögregluhunda um allan heim, hvernig þeir eru notaðir og hvernig hægt er að nota þá á skilvirkari hátt en gert hefur verið á Íslandi. Hvernig lögregluhundar eins og fíkniefnahundar, leitarhundar og valdbeitingarhundar eru að hjálpa lögreglunni í hinum ýmsu málum innan hennar. Rannsóknarspurningin sem leitast er við að svara er: Notkun lögregluhunda á Íslandi: Lúxus, undanlátssemi eða nauðsyn í lögreglu á 21. öld.? Til að svara ritgerðarspurningunni var gögnum safnað með eigindlegri rannsóknaraðferð með því að taka sex viðtöl við einstaklinga með reynslu af lögregluhundum. Við val á viðmælendum var leitað eftir reynslu og þekkingu á lögregluhundum. Notast var við opnar spurningar og gögnum safnað saman og gerð þemagreining. Helstu niðurstöður þessarar rannsóknar benda til að skortur sé á fjármunum innan lögregluhundadeildarinnar sem og lögreglunnar yfir höfuð. Þeir hundar sem eru í notkun í dag þurfa að sanna sinn tilverurétt og fá ekki þá viðurkenningu sem þeir eiga skilið vegna galla í kerfi sem notað var á tímabili. Lögregluhunda er hægt að nota á áhrifaríkan hátt gegn fíkniefnum, glæpum eða sem fælingarmáttur. Lögregluhundadeildin þarfnast meiri skilnings og trausts. It is an established fact that the use of police dogs in policing and law enforcement increase the quality and efficiency of the police work. The use of dogs quickens the response time in searching cases. Illegal drugs are everywhere in the world and to stop the import and sale of drugs, police authorities have been using dogs for more than a hundred years to search for illegal drugs. This thesis provides insight ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Sanna ENVELOPE(12.047,12.047,66.506,66.506)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Sálfræði
Sporhundar
Lögreglan
Valdbeiting
Police dogs
Psychology
spellingShingle Sálfræði
Sporhundar
Lögreglan
Valdbeiting
Police dogs
Psychology
Agnes Klara Ben Jónsdóttir 1989-
The use of a police dogs in Iceland : a luxury, an indulgence, or necessity in 21st century policing?
topic_facet Sálfræði
Sporhundar
Lögreglan
Valdbeiting
Police dogs
Psychology
description Það er margsönnuð og viðurkennd staðreynd að notkun lögregluhunda við löggæslu eykur gæði og skilvirkni lögreglunnar og að notkun hunda við leit styttir viðbragðstíma og getur ráðið lífi eða dauða. Fíkniefni eru alls staðar í heiminum og víða hafa lögregluyfirvöld notað hunda í meira en hundrað ár við leit á þeim í þeirri viðleitni sinni að sporna gegn innflutningi og sölu þeirra. Þessi ritgerð veitir yfirsýn yfir sögu, þróun og notkun lögregluhunda um allan heim, hvernig þeir eru notaðir og hvernig hægt er að nota þá á skilvirkari hátt en gert hefur verið á Íslandi. Hvernig lögregluhundar eins og fíkniefnahundar, leitarhundar og valdbeitingarhundar eru að hjálpa lögreglunni í hinum ýmsu málum innan hennar. Rannsóknarspurningin sem leitast er við að svara er: Notkun lögregluhunda á Íslandi: Lúxus, undanlátssemi eða nauðsyn í lögreglu á 21. öld.? Til að svara ritgerðarspurningunni var gögnum safnað með eigindlegri rannsóknaraðferð með því að taka sex viðtöl við einstaklinga með reynslu af lögregluhundum. Við val á viðmælendum var leitað eftir reynslu og þekkingu á lögregluhundum. Notast var við opnar spurningar og gögnum safnað saman og gerð þemagreining. Helstu niðurstöður þessarar rannsóknar benda til að skortur sé á fjármunum innan lögregluhundadeildarinnar sem og lögreglunnar yfir höfuð. Þeir hundar sem eru í notkun í dag þurfa að sanna sinn tilverurétt og fá ekki þá viðurkenningu sem þeir eiga skilið vegna galla í kerfi sem notað var á tímabili. Lögregluhunda er hægt að nota á áhrifaríkan hátt gegn fíkniefnum, glæpum eða sem fælingarmáttur. Lögregluhundadeildin þarfnast meiri skilnings og trausts. It is an established fact that the use of police dogs in policing and law enforcement increase the quality and efficiency of the police work. The use of dogs quickens the response time in searching cases. Illegal drugs are everywhere in the world and to stop the import and sale of drugs, police authorities have been using dogs for more than a hundred years to search for illegal drugs. This thesis provides insight ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Agnes Klara Ben Jónsdóttir 1989-
author_facet Agnes Klara Ben Jónsdóttir 1989-
author_sort Agnes Klara Ben Jónsdóttir 1989-
title The use of a police dogs in Iceland : a luxury, an indulgence, or necessity in 21st century policing?
title_short The use of a police dogs in Iceland : a luxury, an indulgence, or necessity in 21st century policing?
title_full The use of a police dogs in Iceland : a luxury, an indulgence, or necessity in 21st century policing?
title_fullStr The use of a police dogs in Iceland : a luxury, an indulgence, or necessity in 21st century policing?
title_full_unstemmed The use of a police dogs in Iceland : a luxury, an indulgence, or necessity in 21st century policing?
title_sort use of a police dogs in iceland : a luxury, an indulgence, or necessity in 21st century policing?
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36134
long_lat ENVELOPE(12.047,12.047,66.506,66.506)
geographic Sanna
geographic_facet Sanna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36134
_version_ 1766043306088726528