Almenningur og opinber vettvangur : umræður um réttindi brotamanna

Þróun mannréttinda í nútímaskilningi og löggjafar er þau varða um allan heim er sú mikilvægasta barátta sem hefur átt sér stað frá ensku frelsisskránni árið 1689 og frelsisyfirlýsingu Frakklands og Bandaríkjanna frá lokum 18. aldar. Þó svo að greina megi milli mannréttinda á marga vegu má ekki hafna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Júlía Katrín Behrend 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36131