Almenningur og opinber vettvangur : umræður um réttindi brotamanna

Þróun mannréttinda í nútímaskilningi og löggjafar er þau varða um allan heim er sú mikilvægasta barátta sem hefur átt sér stað frá ensku frelsisskránni árið 1689 og frelsisyfirlýsingu Frakklands og Bandaríkjanna frá lokum 18. aldar. Þó svo að greina megi milli mannréttinda á marga vegu má ekki hafna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Júlía Katrín Behrend 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36131
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36131
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36131 2023-05-15T16:52:23+02:00 Almenningur og opinber vettvangur : umræður um réttindi brotamanna Júlía Katrín Behrend 1989- Háskólinn á Akureyri 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36131 is ice http://hdl.handle.net/1946/36131 Lögfræði Mannréttindi Þjóðaréttur Almenningsálit Veraldarvefurinn Ákærur Afbrotamenn Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:52:13Z Þróun mannréttinda í nútímaskilningi og löggjafar er þau varða um allan heim er sú mikilvægasta barátta sem hefur átt sér stað frá ensku frelsisskránni árið 1689 og frelsisyfirlýsingu Frakklands og Bandaríkjanna frá lokum 18. aldar. Þó svo að greina megi milli mannréttinda á marga vegu má ekki hafna því að þau eru öll ómissandi og hvert ákvæði þeirra hefur áhrif á annað. Í þessari ritgerð verður farið yfir helstu ákvæði laga, þjóðréttarsamninga og yfirlýsinga sem áhrif hafa haft á framgang og þróun mannréttinda hérlendis, á sama tíma og horft verður til þeirra miklu áhrifa sem aukin aðgangur veraldarvefsins hefur haft á viðhorf og viðrun skoðana almennings á rétti sakaðra, ákærðra og dæmdra brotamanna til réttinda. Meginkaflinn snýr að réttindum, dómafordæmum og dæmum um umræður almennings, og samkvæmt niðurstöðum ritgerðarinnar má hinn almenni borgari stórlega bæta eigin hugsun og hegðun áður en skoðanir eru látnar falla fyrir allra augum. The development of human rights in the modern sense, and legislation that pertain from all over the world, is one of the more important ones to occur, and continues to be ongoing. Although human rights can be distinguished in many ways, it cannot be denied that they are all indispensable and each of them has a different effect on one another. In this essay, I will review the main provisions of laws, international treaties and declarations that have affected the progress and development of human rights in Iceland, while considering the great impact that the increased access to the world wide web has had on the attitude and perception of public opinion on the rights of the accused, charged and convicted offender to their rights. The main section revolves around rights, case studies and public debate examples, and according to the results, the general citizen can greatly improve his or her own thinking and behavior before giving opinions to all. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Mannréttindi
Þjóðaréttur
Almenningsálit
Veraldarvefurinn
Ákærur
Afbrotamenn
spellingShingle Lögfræði
Mannréttindi
Þjóðaréttur
Almenningsálit
Veraldarvefurinn
Ákærur
Afbrotamenn
Júlía Katrín Behrend 1989-
Almenningur og opinber vettvangur : umræður um réttindi brotamanna
topic_facet Lögfræði
Mannréttindi
Þjóðaréttur
Almenningsálit
Veraldarvefurinn
Ákærur
Afbrotamenn
description Þróun mannréttinda í nútímaskilningi og löggjafar er þau varða um allan heim er sú mikilvægasta barátta sem hefur átt sér stað frá ensku frelsisskránni árið 1689 og frelsisyfirlýsingu Frakklands og Bandaríkjanna frá lokum 18. aldar. Þó svo að greina megi milli mannréttinda á marga vegu má ekki hafna því að þau eru öll ómissandi og hvert ákvæði þeirra hefur áhrif á annað. Í þessari ritgerð verður farið yfir helstu ákvæði laga, þjóðréttarsamninga og yfirlýsinga sem áhrif hafa haft á framgang og þróun mannréttinda hérlendis, á sama tíma og horft verður til þeirra miklu áhrifa sem aukin aðgangur veraldarvefsins hefur haft á viðhorf og viðrun skoðana almennings á rétti sakaðra, ákærðra og dæmdra brotamanna til réttinda. Meginkaflinn snýr að réttindum, dómafordæmum og dæmum um umræður almennings, og samkvæmt niðurstöðum ritgerðarinnar má hinn almenni borgari stórlega bæta eigin hugsun og hegðun áður en skoðanir eru látnar falla fyrir allra augum. The development of human rights in the modern sense, and legislation that pertain from all over the world, is one of the more important ones to occur, and continues to be ongoing. Although human rights can be distinguished in many ways, it cannot be denied that they are all indispensable and each of them has a different effect on one another. In this essay, I will review the main provisions of laws, international treaties and declarations that have affected the progress and development of human rights in Iceland, while considering the great impact that the increased access to the world wide web has had on the attitude and perception of public opinion on the rights of the accused, charged and convicted offender to their rights. The main section revolves around rights, case studies and public debate examples, and according to the results, the general citizen can greatly improve his or her own thinking and behavior before giving opinions to all.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Júlía Katrín Behrend 1989-
author_facet Júlía Katrín Behrend 1989-
author_sort Júlía Katrín Behrend 1989-
title Almenningur og opinber vettvangur : umræður um réttindi brotamanna
title_short Almenningur og opinber vettvangur : umræður um réttindi brotamanna
title_full Almenningur og opinber vettvangur : umræður um réttindi brotamanna
title_fullStr Almenningur og opinber vettvangur : umræður um réttindi brotamanna
title_full_unstemmed Almenningur og opinber vettvangur : umræður um réttindi brotamanna
title_sort almenningur og opinber vettvangur : umræður um réttindi brotamanna
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36131
long_lat ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
geographic Falla
geographic_facet Falla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36131
_version_ 1766042606211432448