Immune gene variability in ptarmigan : in silico discovery and molecular genetic analysis of pattern recognising receptors in wild bird populations

Ónæmisviðtakar (PRR) gegna lykilhlutverki í ónæmissvari meðfædda ónæmiskerfisins í hryggdýrum. Binding TLR viðtaka við sýkla er mikilvæg fyrir framleiðslu frumuboða í ónæmissvarinu. Þessari rannsókn var beint að breytileika í PRR genum í erfðamengjum systurtegundanna fjallrjúpu (Lagopus muta) og dal...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eydís Sigurðardóttir Schiöth 1995-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:English
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36127
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36127
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36127 2023-05-15T17:06:22+02:00 Immune gene variability in ptarmigan : in silico discovery and molecular genetic analysis of pattern recognising receptors in wild bird populations Eydís Sigurðardóttir Schiöth 1995- Háskólinn á Akureyri 2020-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36127 en eng http://hdl.handle.net/1946/36127 Líftækni Ónæmisfræði Erfðagreining Rjúpa Innate immunity Biotechnology Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:53:54Z Ónæmisviðtakar (PRR) gegna lykilhlutverki í ónæmissvari meðfædda ónæmiskerfisins í hryggdýrum. Binding TLR viðtaka við sýkla er mikilvæg fyrir framleiðslu frumuboða í ónæmissvarinu. Þessari rannsókn var beint að breytileika í PRR genum í erfðamengjum systurtegundanna fjallrjúpu (Lagopus muta) og dalrjúpu (Lagopus lagopus), sem gæti verið bein tenging milli hýsils og sjúkdómsvaldandi veira. Markmið rannsóknarinnar var að auðkenna ónæmisgen í erfðamengi fjallrjúpu og greina erfðabreytileika og tjáningu þeirra í átta mismunandi vefjum. Niðurstöður leiddu í ljós að fjögur genanna voru til staðar í erfðamengi rjúpunnar og tjáning fannst í öllum vefjum sem voru skoðaðir. Einkirnabreytileiki var til staðar í kóðandi kluta TLR3 gensins, meðal annars á svæðum sem eru mikilvæg fyrir virkni próteinsins. Erfðabreytileiki í TLR3 reyndist minni í íslenskri fjallrúpu samanborið við sænska fjall- og dalrjúpu. Þetta er í fyrsta sinn sem bygging og tjáning PRR gena eru skoðuð og með þessari rannsókn er lagður grunnur að frekari rannsóknum á ónæmisgenum í rjúpunni og mögulegum áhrifum þeirra á stofnsveiflur í íslenska rjúpnastofninum. Lykilorð: Meðfætt ónæmi, viðtakar meðfædda ónæmiskerfisins (PRRs), næstu kynslóðar raðgreining (NGS), samanburðar erfðamengjafræði, einkirnabreytileiki (SNPs). Pattern recognition receptors (PRRs) play a crucial role in the proper function of the innate immune system in vertebrates. Recognition of pathogen-associated molecular patterns (PAMPs) via toll-like receptors (TLR) is important for cytokine-induction. In this study I focused on the variability of PRRs in genome sequences of the sister species willow (Lagopus muta) and rock ptarmigan (Lagopus muta), that could form direct interfaces between the host and viral pathogens. The aim of the study was to identify immune genes in the genome of rock ptarmigan and determine genetic variation their expression in eight different tissues. The results showed four of the genes under analysis were present in the ptarmigan genome and expression was observed ... Thesis Lagopus muta rock ptarmigan Skemman (Iceland) Fjall ENVELOPE(-19.092,-19.092,65.769,65.769)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Líftækni
Ónæmisfræði
Erfðagreining
Rjúpa
Innate immunity
Biotechnology
spellingShingle Líftækni
Ónæmisfræði
Erfðagreining
Rjúpa
Innate immunity
Biotechnology
Eydís Sigurðardóttir Schiöth 1995-
Immune gene variability in ptarmigan : in silico discovery and molecular genetic analysis of pattern recognising receptors in wild bird populations
topic_facet Líftækni
Ónæmisfræði
Erfðagreining
Rjúpa
Innate immunity
Biotechnology
description Ónæmisviðtakar (PRR) gegna lykilhlutverki í ónæmissvari meðfædda ónæmiskerfisins í hryggdýrum. Binding TLR viðtaka við sýkla er mikilvæg fyrir framleiðslu frumuboða í ónæmissvarinu. Þessari rannsókn var beint að breytileika í PRR genum í erfðamengjum systurtegundanna fjallrjúpu (Lagopus muta) og dalrjúpu (Lagopus lagopus), sem gæti verið bein tenging milli hýsils og sjúkdómsvaldandi veira. Markmið rannsóknarinnar var að auðkenna ónæmisgen í erfðamengi fjallrjúpu og greina erfðabreytileika og tjáningu þeirra í átta mismunandi vefjum. Niðurstöður leiddu í ljós að fjögur genanna voru til staðar í erfðamengi rjúpunnar og tjáning fannst í öllum vefjum sem voru skoðaðir. Einkirnabreytileiki var til staðar í kóðandi kluta TLR3 gensins, meðal annars á svæðum sem eru mikilvæg fyrir virkni próteinsins. Erfðabreytileiki í TLR3 reyndist minni í íslenskri fjallrúpu samanborið við sænska fjall- og dalrjúpu. Þetta er í fyrsta sinn sem bygging og tjáning PRR gena eru skoðuð og með þessari rannsókn er lagður grunnur að frekari rannsóknum á ónæmisgenum í rjúpunni og mögulegum áhrifum þeirra á stofnsveiflur í íslenska rjúpnastofninum. Lykilorð: Meðfætt ónæmi, viðtakar meðfædda ónæmiskerfisins (PRRs), næstu kynslóðar raðgreining (NGS), samanburðar erfðamengjafræði, einkirnabreytileiki (SNPs). Pattern recognition receptors (PRRs) play a crucial role in the proper function of the innate immune system in vertebrates. Recognition of pathogen-associated molecular patterns (PAMPs) via toll-like receptors (TLR) is important for cytokine-induction. In this study I focused on the variability of PRRs in genome sequences of the sister species willow (Lagopus muta) and rock ptarmigan (Lagopus muta), that could form direct interfaces between the host and viral pathogens. The aim of the study was to identify immune genes in the genome of rock ptarmigan and determine genetic variation their expression in eight different tissues. The results showed four of the genes under analysis were present in the ptarmigan genome and expression was observed ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Eydís Sigurðardóttir Schiöth 1995-
author_facet Eydís Sigurðardóttir Schiöth 1995-
author_sort Eydís Sigurðardóttir Schiöth 1995-
title Immune gene variability in ptarmigan : in silico discovery and molecular genetic analysis of pattern recognising receptors in wild bird populations
title_short Immune gene variability in ptarmigan : in silico discovery and molecular genetic analysis of pattern recognising receptors in wild bird populations
title_full Immune gene variability in ptarmigan : in silico discovery and molecular genetic analysis of pattern recognising receptors in wild bird populations
title_fullStr Immune gene variability in ptarmigan : in silico discovery and molecular genetic analysis of pattern recognising receptors in wild bird populations
title_full_unstemmed Immune gene variability in ptarmigan : in silico discovery and molecular genetic analysis of pattern recognising receptors in wild bird populations
title_sort immune gene variability in ptarmigan : in silico discovery and molecular genetic analysis of pattern recognising receptors in wild bird populations
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36127
long_lat ENVELOPE(-19.092,-19.092,65.769,65.769)
geographic Fjall
geographic_facet Fjall
genre Lagopus muta
rock ptarmigan
genre_facet Lagopus muta
rock ptarmigan
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36127
_version_ 1766061492772274176