Lestrarkennsla tvítyngdra barna : áhersla á fjölmenningu í skólastarfi og Byrjendalæsi.

Þessi ritgerð er unnin til B.Ed.-prófs í kennaradeild Háskólans á Akureyri, vorið 2020. Í ritgerðinni verður fjallað um Byrjendalæsisaðferðina með tvítyngda nemendur í huga en hún sækir hugmyndir sínar meðal annars til náms án aðgreiningar. Fjallað verður um hvað þarf til svo að einstaklingur geti k...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Snædís Mjöll Kristjánsdóttir 1996-, Sólveig Alda Arnardóttir 1996-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36124
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36124
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36124 2023-05-15T13:08:43+02:00 Lestrarkennsla tvítyngdra barna : áhersla á fjölmenningu í skólastarfi og Byrjendalæsi. Snædís Mjöll Kristjánsdóttir 1996- Sólveig Alda Arnardóttir 1996- Háskólinn á Akureyri 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36124 is ice http://hdl.handle.net/1946/36124 Kennaramenntun Byrjendakennsla Læsi Tvítyngi Skóli án aðgreiningar Lestrarkennsla Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:55:41Z Þessi ritgerð er unnin til B.Ed.-prófs í kennaradeild Háskólans á Akureyri, vorið 2020. Í ritgerðinni verður fjallað um Byrjendalæsisaðferðina með tvítyngda nemendur í huga en hún sækir hugmyndir sínar meðal annars til náms án aðgreiningar. Fjallað verður um hvað þarf til svo að einstaklingur geti kallist tvítyngdur og einnig um stöðu móðurmáls hans. Farið verður yfir stöðu tvítyngdra barna í grunnskólum á Íslandi og hvað ber að hafa í huga sem kennari með tvítyngda nemendur. Starf kennarans er fjölbreytt og að taka á móti tvítyngdum nemendum er krefjandi verkefni. Mikilvægt er að skólastjórnendur, kennarar, foreldrar og nemendur vinni saman til þess að fá sem besta útkomu. Tvítyngdir þurfa auka stuðning en það getur haft neikvæð áhrif á einstakling á fullorðinsárum ef færni hans í læsi er lítil. Einnig greinum við frá viðurkenndum lestrarkennsluaðferðum. Byrjendalæsisaðferðin er lestrarkennsluaðferð sem byggir á kenningum Vygotsky um að nám barna er árangursríkast í samvinnu við jafningja. Við kynnum hugmyndir Byrjendalæsis og þrepin þrjú sem lestrarkennsluaðferðinni er skipt upp í og einnig fylgja hugmyndir af kennsluaðferðum undir hverju þrepi. Kennsluaðferðirnar eru fjölbreyttar og þar á meðal eru aðferðir sem krefjast nútímatækni sem og leikir á borð við hvísluleikinn, orðabingó og veiðimann. Byrjendalæsisaðferðin krefst fjölbreyttra kennsluaðferða. Við fjöllum sérstaklega um Byrjendalæsisaðferðina og hvernig hægt sé að mæta ólíkum þörfum tvítyngdra nemenda með henni. This paper is the final project towards a B.Ed. degree at the Faculty of Education at the University of Akureyri, spring 2020. In this paper, Beginning Literacy will be discussed with bilingual students in mind. Beginning Literacy is, for example, built on ideas of inclusive education. There will also be discussed what a person needs to be called bilingual, as well as, the status of their mother tongue. The paper will deal with the status of bilingual students in Icelandic elementary schools and what a teacher has to have in mind when ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Byrjendakennsla
Læsi
Tvítyngi
Skóli án aðgreiningar
Lestrarkennsla
spellingShingle Kennaramenntun
Byrjendakennsla
Læsi
Tvítyngi
Skóli án aðgreiningar
Lestrarkennsla
Snædís Mjöll Kristjánsdóttir 1996-
Sólveig Alda Arnardóttir 1996-
Lestrarkennsla tvítyngdra barna : áhersla á fjölmenningu í skólastarfi og Byrjendalæsi.
topic_facet Kennaramenntun
Byrjendakennsla
Læsi
Tvítyngi
Skóli án aðgreiningar
Lestrarkennsla
description Þessi ritgerð er unnin til B.Ed.-prófs í kennaradeild Háskólans á Akureyri, vorið 2020. Í ritgerðinni verður fjallað um Byrjendalæsisaðferðina með tvítyngda nemendur í huga en hún sækir hugmyndir sínar meðal annars til náms án aðgreiningar. Fjallað verður um hvað þarf til svo að einstaklingur geti kallist tvítyngdur og einnig um stöðu móðurmáls hans. Farið verður yfir stöðu tvítyngdra barna í grunnskólum á Íslandi og hvað ber að hafa í huga sem kennari með tvítyngda nemendur. Starf kennarans er fjölbreytt og að taka á móti tvítyngdum nemendum er krefjandi verkefni. Mikilvægt er að skólastjórnendur, kennarar, foreldrar og nemendur vinni saman til þess að fá sem besta útkomu. Tvítyngdir þurfa auka stuðning en það getur haft neikvæð áhrif á einstakling á fullorðinsárum ef færni hans í læsi er lítil. Einnig greinum við frá viðurkenndum lestrarkennsluaðferðum. Byrjendalæsisaðferðin er lestrarkennsluaðferð sem byggir á kenningum Vygotsky um að nám barna er árangursríkast í samvinnu við jafningja. Við kynnum hugmyndir Byrjendalæsis og þrepin þrjú sem lestrarkennsluaðferðinni er skipt upp í og einnig fylgja hugmyndir af kennsluaðferðum undir hverju þrepi. Kennsluaðferðirnar eru fjölbreyttar og þar á meðal eru aðferðir sem krefjast nútímatækni sem og leikir á borð við hvísluleikinn, orðabingó og veiðimann. Byrjendalæsisaðferðin krefst fjölbreyttra kennsluaðferða. Við fjöllum sérstaklega um Byrjendalæsisaðferðina og hvernig hægt sé að mæta ólíkum þörfum tvítyngdra nemenda með henni. This paper is the final project towards a B.Ed. degree at the Faculty of Education at the University of Akureyri, spring 2020. In this paper, Beginning Literacy will be discussed with bilingual students in mind. Beginning Literacy is, for example, built on ideas of inclusive education. There will also be discussed what a person needs to be called bilingual, as well as, the status of their mother tongue. The paper will deal with the status of bilingual students in Icelandic elementary schools and what a teacher has to have in mind when ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Snædís Mjöll Kristjánsdóttir 1996-
Sólveig Alda Arnardóttir 1996-
author_facet Snædís Mjöll Kristjánsdóttir 1996-
Sólveig Alda Arnardóttir 1996-
author_sort Snædís Mjöll Kristjánsdóttir 1996-
title Lestrarkennsla tvítyngdra barna : áhersla á fjölmenningu í skólastarfi og Byrjendalæsi.
title_short Lestrarkennsla tvítyngdra barna : áhersla á fjölmenningu í skólastarfi og Byrjendalæsi.
title_full Lestrarkennsla tvítyngdra barna : áhersla á fjölmenningu í skólastarfi og Byrjendalæsi.
title_fullStr Lestrarkennsla tvítyngdra barna : áhersla á fjölmenningu í skólastarfi og Byrjendalæsi.
title_full_unstemmed Lestrarkennsla tvítyngdra barna : áhersla á fjölmenningu í skólastarfi og Byrjendalæsi.
title_sort lestrarkennsla tvítyngdra barna : áhersla á fjölmenningu í skólastarfi og byrjendalæsi.
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36124
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36124
_version_ 1766114268116156416