Hreyfing í almennum kennslustundum

Verkefni þetta er unnið til B.Ed.-prófs í kennarafræðum við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Markmið verkefnisins var að kanna hvernig hægt sé að samþætta hreyfingu og almennar kennslustundir í grunnskólum og að auki vekja kennara til umhugsunar um það hversu mikilvægt, en á sama tíma auðvelt, er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sara Dögg Margeirsdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36122
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36122
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36122 2023-05-15T13:08:43+02:00 Hreyfing í almennum kennslustundum Sara Dögg Margeirsdóttir 1993- Háskólinn á Akureyri 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36122 is ice http://hdl.handle.net/1946/36122 Kennaramenntun Hreyfing (heilsurækt) Grunnskólar Samþætting námsgreina Kennsluaðferðir Heilsufar Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:50:18Z Verkefni þetta er unnið til B.Ed.-prófs í kennarafræðum við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Markmið verkefnisins var að kanna hvernig hægt sé að samþætta hreyfingu og almennar kennslustundir í grunnskólum og að auki vekja kennara til umhugsunar um það hversu mikilvægt, en á sama tíma auðvelt, er að bæta við a.m.k. örlítilli hreyfingu í kennslustundir. Lögð var áhersla á að skoða stöðu hreyfingar í samfélaginu og bera saman við þær ráðleggingar sem gefnar eru út af Embætti landlæknis. Að auki var kannað hvaða áhrif hreyfing hefur á heilsu einstaklinga sem og kyrrseta. Hreyfing virðist hafa víðtæk áhrif á lífsgæði fólks almennt, ávinningurinn birtist líkamlega, andlega og að auki má oft sjá betri námsárangur hjá nemendum sem hreyfa sig reglulega. Börn og ungmenni verja stórum hluta dagsins í skólanum og því er mikilvægt að þau hljóti einhverja hreyfingu alla daga, reglulega yfir daginn til að stuðla að aukinni heilsueflingu. Breytingar þyrftu því að eiga sér stað í almennum kennslustundum þar sem oft er lögð rík áhersla á að sitja við borð og læra. Í ritgerðinni er enn fremur fjallað um fræðimenn sem sett hafa fram kenningar um nám og þroska barna og tekin eru dæmi um kennsluaðferðir sem innihalda hreyfingu og hægt er að samþætta við almennar kennslustundir. Að auki er komið með hugmyndir að leikjum sem hægt er að nýta í almennum kennslustundum til þess að draga úr kyrrsetu nemenda. Það er mín von að allir kennarar innleiði a.m.k. örlitla hreyfingu í sína kennslustundir því hreyfing á vel heima í kennslustofunni. This thesis is for B.Ed degree at the Faculty of Education at the University of Akureyri. The aim of the project was to study how physical exercise can be combined with general education as well raise awareness amongst teachers on its importance and how easily it can be added to the curriculum. Emphases was placed on exploring the statue of exercise within the community and compare them to the guidelines issued by Directorate of Health. Additionally, the impact of active lifestyle versus sedentary ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Hreyfing (heilsurækt)
Grunnskólar
Samþætting námsgreina
Kennsluaðferðir
Heilsufar
spellingShingle Kennaramenntun
Hreyfing (heilsurækt)
Grunnskólar
Samþætting námsgreina
Kennsluaðferðir
Heilsufar
Sara Dögg Margeirsdóttir 1993-
Hreyfing í almennum kennslustundum
topic_facet Kennaramenntun
Hreyfing (heilsurækt)
Grunnskólar
Samþætting námsgreina
Kennsluaðferðir
Heilsufar
description Verkefni þetta er unnið til B.Ed.-prófs í kennarafræðum við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Markmið verkefnisins var að kanna hvernig hægt sé að samþætta hreyfingu og almennar kennslustundir í grunnskólum og að auki vekja kennara til umhugsunar um það hversu mikilvægt, en á sama tíma auðvelt, er að bæta við a.m.k. örlítilli hreyfingu í kennslustundir. Lögð var áhersla á að skoða stöðu hreyfingar í samfélaginu og bera saman við þær ráðleggingar sem gefnar eru út af Embætti landlæknis. Að auki var kannað hvaða áhrif hreyfing hefur á heilsu einstaklinga sem og kyrrseta. Hreyfing virðist hafa víðtæk áhrif á lífsgæði fólks almennt, ávinningurinn birtist líkamlega, andlega og að auki má oft sjá betri námsárangur hjá nemendum sem hreyfa sig reglulega. Börn og ungmenni verja stórum hluta dagsins í skólanum og því er mikilvægt að þau hljóti einhverja hreyfingu alla daga, reglulega yfir daginn til að stuðla að aukinni heilsueflingu. Breytingar þyrftu því að eiga sér stað í almennum kennslustundum þar sem oft er lögð rík áhersla á að sitja við borð og læra. Í ritgerðinni er enn fremur fjallað um fræðimenn sem sett hafa fram kenningar um nám og þroska barna og tekin eru dæmi um kennsluaðferðir sem innihalda hreyfingu og hægt er að samþætta við almennar kennslustundir. Að auki er komið með hugmyndir að leikjum sem hægt er að nýta í almennum kennslustundum til þess að draga úr kyrrsetu nemenda. Það er mín von að allir kennarar innleiði a.m.k. örlitla hreyfingu í sína kennslustundir því hreyfing á vel heima í kennslustofunni. This thesis is for B.Ed degree at the Faculty of Education at the University of Akureyri. The aim of the project was to study how physical exercise can be combined with general education as well raise awareness amongst teachers on its importance and how easily it can be added to the curriculum. Emphases was placed on exploring the statue of exercise within the community and compare them to the guidelines issued by Directorate of Health. Additionally, the impact of active lifestyle versus sedentary ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sara Dögg Margeirsdóttir 1993-
author_facet Sara Dögg Margeirsdóttir 1993-
author_sort Sara Dögg Margeirsdóttir 1993-
title Hreyfing í almennum kennslustundum
title_short Hreyfing í almennum kennslustundum
title_full Hreyfing í almennum kennslustundum
title_fullStr Hreyfing í almennum kennslustundum
title_full_unstemmed Hreyfing í almennum kennslustundum
title_sort hreyfing í almennum kennslustundum
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36122
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Akureyri
Draga
geographic_facet Akureyri
Draga
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36122
_version_ 1766115792417456128