Tónlist í leikskólum : hvert er hlutverk tónlistar í Hjallastefnunni?

Í þessari ritgerð verður horft til tónlistar í leikskólastarfi og hvernig má nýta tónlist í starfi með ungum börnum. Tónlist er notuð á mörgum leikskólum á Íslandi, með mismunandi áherslum og er starf skipulagt á fjölbreyttan hátt. Oft er ábyrgð tónlistarstarfs sett á kennara og fara áherslur í tónl...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Diljá Dögg Gunnarsdóttir 1996-, Júlía Kristey Höjgaard Jónsdóttir 1997-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36116
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36116
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36116 2023-05-15T16:52:29+02:00 Tónlist í leikskólum : hvert er hlutverk tónlistar í Hjallastefnunni? Diljá Dögg Gunnarsdóttir 1996- Júlía Kristey Höjgaard Jónsdóttir 1997- Háskólinn á Akureyri 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36116 is ice http://hdl.handle.net/1946/36116 Kennaramenntun Hjallastefnan Tónlist Leikskólastarf Tónlistarnám Leikskólabörn Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:56:32Z Í þessari ritgerð verður horft til tónlistar í leikskólastarfi og hvernig má nýta tónlist í starfi með ungum börnum. Tónlist er notuð á mörgum leikskólum á Íslandi, með mismunandi áherslum og er starf skipulagt á fjölbreyttan hátt. Oft er ábyrgð tónlistarstarfs sett á kennara og fara áherslur í tónlistarnámi eftir áhuga og vilja hvers kennara. Horft verður á hvernig kennarar geta lagt áherslu á tónlistarstarf í bland við hið hversdagslega starf. Einnig verður farið yfir hversu mikið tónlist tengist inn í nám til kennsluréttinda á Íslandi í dag. Í seinni hluta ritgerðarinnar verður farið yfir Hjallastefnuna og hvernig tónlist tengist inn í þeirra námsskrá og leikskólastarf. Höfundar tóku viðtöl við tvo einstaklinga til þess að fá tilfinningu fyrir mikilvægi tónlistar í leikskólastarfi í dag. Viðmælendur voru Hildur Guðný Þórhallsdóttir, tónlistarkennari, og Margrét Pála Ólafsdóttir, höfundur Hjallastefnunnar. Segja þær frá sinni reynslu af tónlist í samstarfi með börnum og hvernig þeim þykir tónlist mikilvæg fyrir þroska barna. Niðurstaða höfunda varð sú að ekki er næg áhersla lögð á sköpun og tónlist í háskólanámi leikskólakennara. Finnst höfundum að leikskólakennarar séu komnir langt frá sínu upphaflega námi, þar sem skýrari lína var á milli grunnskólakennara og leikskólakennara. Þykir höfundum að námið ætti að leggja frekari áherslu á verklegar greinar eins og tónlistarkennslu ásamt því að skapa sterkari tengingu nema við leikskólastarf með auknu vettvangsnámi. In this thesis authors will take a look at how music can be used in early childhood education. Music is used by most kindergartens in Iceland but most have different methods and emphasis different issues. Most of the times music practice is the responsibilty of a single teacher or team. Because of this the music practice is dependent on the interest, intention and enjoyment of each teacher. This thesis will look at how teachers can work more music into the everyday activities of a kindergarten. Along with that the authors will look at how big of a ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Hjallastefnan
Tónlist
Leikskólastarf
Tónlistarnám
Leikskólabörn
spellingShingle Kennaramenntun
Hjallastefnan
Tónlist
Leikskólastarf
Tónlistarnám
Leikskólabörn
Diljá Dögg Gunnarsdóttir 1996-
Júlía Kristey Höjgaard Jónsdóttir 1997-
Tónlist í leikskólum : hvert er hlutverk tónlistar í Hjallastefnunni?
topic_facet Kennaramenntun
Hjallastefnan
Tónlist
Leikskólastarf
Tónlistarnám
Leikskólabörn
description Í þessari ritgerð verður horft til tónlistar í leikskólastarfi og hvernig má nýta tónlist í starfi með ungum börnum. Tónlist er notuð á mörgum leikskólum á Íslandi, með mismunandi áherslum og er starf skipulagt á fjölbreyttan hátt. Oft er ábyrgð tónlistarstarfs sett á kennara og fara áherslur í tónlistarnámi eftir áhuga og vilja hvers kennara. Horft verður á hvernig kennarar geta lagt áherslu á tónlistarstarf í bland við hið hversdagslega starf. Einnig verður farið yfir hversu mikið tónlist tengist inn í nám til kennsluréttinda á Íslandi í dag. Í seinni hluta ritgerðarinnar verður farið yfir Hjallastefnuna og hvernig tónlist tengist inn í þeirra námsskrá og leikskólastarf. Höfundar tóku viðtöl við tvo einstaklinga til þess að fá tilfinningu fyrir mikilvægi tónlistar í leikskólastarfi í dag. Viðmælendur voru Hildur Guðný Þórhallsdóttir, tónlistarkennari, og Margrét Pála Ólafsdóttir, höfundur Hjallastefnunnar. Segja þær frá sinni reynslu af tónlist í samstarfi með börnum og hvernig þeim þykir tónlist mikilvæg fyrir þroska barna. Niðurstaða höfunda varð sú að ekki er næg áhersla lögð á sköpun og tónlist í háskólanámi leikskólakennara. Finnst höfundum að leikskólakennarar séu komnir langt frá sínu upphaflega námi, þar sem skýrari lína var á milli grunnskólakennara og leikskólakennara. Þykir höfundum að námið ætti að leggja frekari áherslu á verklegar greinar eins og tónlistarkennslu ásamt því að skapa sterkari tengingu nema við leikskólastarf með auknu vettvangsnámi. In this thesis authors will take a look at how music can be used in early childhood education. Music is used by most kindergartens in Iceland but most have different methods and emphasis different issues. Most of the times music practice is the responsibilty of a single teacher or team. Because of this the music practice is dependent on the interest, intention and enjoyment of each teacher. This thesis will look at how teachers can work more music into the everyday activities of a kindergarten. Along with that the authors will look at how big of a ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Diljá Dögg Gunnarsdóttir 1996-
Júlía Kristey Höjgaard Jónsdóttir 1997-
author_facet Diljá Dögg Gunnarsdóttir 1996-
Júlía Kristey Höjgaard Jónsdóttir 1997-
author_sort Diljá Dögg Gunnarsdóttir 1996-
title Tónlist í leikskólum : hvert er hlutverk tónlistar í Hjallastefnunni?
title_short Tónlist í leikskólum : hvert er hlutverk tónlistar í Hjallastefnunni?
title_full Tónlist í leikskólum : hvert er hlutverk tónlistar í Hjallastefnunni?
title_fullStr Tónlist í leikskólum : hvert er hlutverk tónlistar í Hjallastefnunni?
title_full_unstemmed Tónlist í leikskólum : hvert er hlutverk tónlistar í Hjallastefnunni?
title_sort tónlist í leikskólum : hvert er hlutverk tónlistar í hjallastefnunni?
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36116
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36116
_version_ 1766042785980350464