Lestur unglinga : lestrarkennsla og staða íslenskra ungmenna

Eftirfarandi verkefni er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í aðalnámskrá og sérstakri læsisstefnu stjórnvalda er lögð áhersla á mikilvægi læsis. Lestur og lesskilningur er ein mikilvægasta færni fólks í nútímasamfélagi og undirstaða annarrar færni. Niðurstöður ranns...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Dagný Finnbjörnsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36114
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36114
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36114 2023-05-15T13:08:43+02:00 Lestur unglinga : lestrarkennsla og staða íslenskra ungmenna Dagný Finnbjörnsdóttir 1988- Háskólinn á Akureyri 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36114 is ice http://hdl.handle.net/1946/36114 Kennaramenntun Læsi Lestur Lesskilningur Unglingar Lestrarkennsla Áhugahvöt Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:52:47Z Eftirfarandi verkefni er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í aðalnámskrá og sérstakri læsisstefnu stjórnvalda er lögð áhersla á mikilvægi læsis. Lestur og lesskilningur er ein mikilvægasta færni fólks í nútímasamfélagi og undirstaða annarrar færni. Niðurstöður rannsókna sýna að börn og unglingar lesa minna núna en áður og lesskilningi hefur farið hrakandi. Drengir lesa að jafnaði mun minna en stúlkur og er talið að það komi niður á námi þeirra í framtíðinni. Í þessu verkefni er farið yfir það sem vitað er um stöðu læsis og lesskilnings meðal unglinga. Meginmarkmiðið er að greina ástæður þess að lesskilningur og lestur dvínar með árunum, einnig verður skoðað hvernig skólar geta brugðist við til að efla lestur og læsi unglinga. Skoðað verður hvert hlutverk kennara og skólans í heild er þegar kemur að lestrarkennslu og farið verður yfir nokkrar hugmyndir að verkefnum sem geta nýst í lestrarkennslu á unglingastigi og aukið áhuga unglinga á lestri. Einnig verður staða íslenskra unglinga skoðuð með tilliti til lesturs og munar á kynjum. Grundvallaratriði er að börn og unglingar hafi áhuga á að lesa og stundi lestur einnig utan skóla, að eigin frumkvæði. Til þess þurfa þau að hafa náð tökum á lestrarfærninni og til lengri tíma þarf fjölbreytt lesefni að vera öllum aðgengilegt. Kennarar þurfa að skipuleggja tímann í skólanum markvisst í þágu læsis og beita fjölbreyttum og markvissum aðferðum sem höfða til ólíkra áhugamála beggja kynja en gæta þess að nemendur hafi alltaf aðgang að efni við hæfi. This thesis is submitted in partial fulfilment of the requirements for the B.Ed. degree at the Faculty of Education in the University of Akureyri. There is a great emphasis on literacy and reading in the national curriculum guide and particular literacy policy in the government. Reading and reading comprehension is one of the fundamental skills of modern society and the foundation of other skills, such as literacy in a broad sense. Research shows that children and teenagers read less nowadays ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Læsi
Lestur
Lesskilningur
Unglingar
Lestrarkennsla
Áhugahvöt
spellingShingle Kennaramenntun
Læsi
Lestur
Lesskilningur
Unglingar
Lestrarkennsla
Áhugahvöt
Dagný Finnbjörnsdóttir 1988-
Lestur unglinga : lestrarkennsla og staða íslenskra ungmenna
topic_facet Kennaramenntun
Læsi
Lestur
Lesskilningur
Unglingar
Lestrarkennsla
Áhugahvöt
description Eftirfarandi verkefni er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í aðalnámskrá og sérstakri læsisstefnu stjórnvalda er lögð áhersla á mikilvægi læsis. Lestur og lesskilningur er ein mikilvægasta færni fólks í nútímasamfélagi og undirstaða annarrar færni. Niðurstöður rannsókna sýna að börn og unglingar lesa minna núna en áður og lesskilningi hefur farið hrakandi. Drengir lesa að jafnaði mun minna en stúlkur og er talið að það komi niður á námi þeirra í framtíðinni. Í þessu verkefni er farið yfir það sem vitað er um stöðu læsis og lesskilnings meðal unglinga. Meginmarkmiðið er að greina ástæður þess að lesskilningur og lestur dvínar með árunum, einnig verður skoðað hvernig skólar geta brugðist við til að efla lestur og læsi unglinga. Skoðað verður hvert hlutverk kennara og skólans í heild er þegar kemur að lestrarkennslu og farið verður yfir nokkrar hugmyndir að verkefnum sem geta nýst í lestrarkennslu á unglingastigi og aukið áhuga unglinga á lestri. Einnig verður staða íslenskra unglinga skoðuð með tilliti til lesturs og munar á kynjum. Grundvallaratriði er að börn og unglingar hafi áhuga á að lesa og stundi lestur einnig utan skóla, að eigin frumkvæði. Til þess þurfa þau að hafa náð tökum á lestrarfærninni og til lengri tíma þarf fjölbreytt lesefni að vera öllum aðgengilegt. Kennarar þurfa að skipuleggja tímann í skólanum markvisst í þágu læsis og beita fjölbreyttum og markvissum aðferðum sem höfða til ólíkra áhugamála beggja kynja en gæta þess að nemendur hafi alltaf aðgang að efni við hæfi. This thesis is submitted in partial fulfilment of the requirements for the B.Ed. degree at the Faculty of Education in the University of Akureyri. There is a great emphasis on literacy and reading in the national curriculum guide and particular literacy policy in the government. Reading and reading comprehension is one of the fundamental skills of modern society and the foundation of other skills, such as literacy in a broad sense. Research shows that children and teenagers read less nowadays ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Dagný Finnbjörnsdóttir 1988-
author_facet Dagný Finnbjörnsdóttir 1988-
author_sort Dagný Finnbjörnsdóttir 1988-
title Lestur unglinga : lestrarkennsla og staða íslenskra ungmenna
title_short Lestur unglinga : lestrarkennsla og staða íslenskra ungmenna
title_full Lestur unglinga : lestrarkennsla og staða íslenskra ungmenna
title_fullStr Lestur unglinga : lestrarkennsla og staða íslenskra ungmenna
title_full_unstemmed Lestur unglinga : lestrarkennsla og staða íslenskra ungmenna
title_sort lestur unglinga : lestrarkennsla og staða íslenskra ungmenna
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36114
long_lat ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
geographic Akureyri
Náð
Drengir
geographic_facet Akureyri
Náð
Drengir
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36114
_version_ 1766113717156577280