Lyfjanotkun hjá eldri Norðlendingum sem búa heima : tengsl bakgrunnsþátta við ATC lyfjaflokkunarkerfið og Beers lyfjaskimunarlistann®
Verkefnið er lokað til 31.05.2022. Tilgangur: Að skoða lyfjanotkun hjá eldri Norðlendingum sem búa heima, meta áhrif einstaklings og umhverfisþátta á lyfjanotkun eftir Anatomical Therapeutic Chemical classification (ATC) flokkunarkerfi lyfja og kanna mögulega óviðeigandi notkun á geðlyfjum með Beers...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2020
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/36095 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/36095 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/36095 2023-05-15T13:08:34+02:00 Lyfjanotkun hjá eldri Norðlendingum sem búa heima : tengsl bakgrunnsþátta við ATC lyfjaflokkunarkerfið og Beers lyfjaskimunarlistann® Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir 1967- Háskólinn á Akureyri 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36095 is ice http://hdl.handle.net/1946/36095 Heilbrigðisvísindi Meistaraprófsritgerðir Aldraðir Lyfjanotkun Flokkunarkerfi Skimun Sjúkdómsgreiningar Búseta Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:54:29Z Verkefnið er lokað til 31.05.2022. Tilgangur: Að skoða lyfjanotkun hjá eldri Norðlendingum sem búa heima, meta áhrif einstaklings og umhverfisþátta á lyfjanotkun eftir Anatomical Therapeutic Chemical classification (ATC) flokkunarkerfi lyfja og kanna mögulega óviðeigandi notkun á geðlyfjum með Beers lyfjaskimunarlista. Efniviður og aðferðir: Lýðgrunduð þversniðsrannsókn, þátttakendur voru valdir með slembuðu lagskiptu úrtaki úr Þjóðskrá. Rannsóknarsvæðið var Akureyri (n=105) og dreifbýlissvæði (n=70) austan og vestan Eyjafjarðar. Skilyrði fyrir þátttöku: 1) ≥65 ára, 2) býr heima, 3) geta tjáð sig munnlega. Tekið var eitt viðtal við hvern þátttakanda, viðurkennd mælitæki voru lögð fyrir og lyfjanotkun skráð niður eftir lyfjakorti. Niðurstöður: Þátttakendur tóku að meðaltali 2,9 lyf (sf=2,6). Íbúar í þéttbýli taka að jafnaði fleiri lyf (3,4) en íbúar í dreifbýli (2,3) og fjöllyfjanotkun (≥5 lyf) er algengari þar. Munur milli dreifbýlis og þéttbýlis hverfur þegar stjórnað er fyrir áhrifum annarra þátta sem hafa áhrif á lyfjanotkun, einkum fjölda sjúkdómsgreininga og líkamsþyngdarstuðli. Þegar litið er til fjölda lyfja þá eykst notkun að meðaltali með hækkandi aldri, hækkandi líkamsþyngdarstuðli, auknum fjölda sjúkdómsgreininga og minni vitrænni getu. Enn fremur taka þátttakendur sem telja ráðstöfunartekjur sínar nægar að jafnaði fleiri lyf en þeir sem ekki telja sig hafa nægar ráðstöfunartekjur. Um 19% þátttakenda nota geðlyf (N05/N06A) og um 12% hópsins nota geðlyf sem í Beers lyfjaskimunarlista eru talin óviðeigandi fyrir aldraða einstaklinga. Ályktun: Fjöllyfjanotkun er algeng sér í lagi hjá þéttbýlisbúum, en sá munur hverfur þegar tekið er tillit til líkamsþyngdarstuðuls og sjúkdómsgreininga. Beers lyfjaskimunarlistinn er notadrjúgur til að finna lyfin sem best er að forðast hjá þessum aldurshóp. Lykilorð: Aldraðir, lyfjanotkun, ATC lyfjaflokkun, fjöllyfjanotkun, Beers lyfjaskimunarlisti, þéttbýli, dreifbýli. Title: Medication use among elderly people living at home in north Iceland: Connection between ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Skemman (Iceland) Akureyri |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Heilbrigðisvísindi Meistaraprófsritgerðir Aldraðir Lyfjanotkun Flokkunarkerfi Skimun Sjúkdómsgreiningar Búseta |
spellingShingle |
Heilbrigðisvísindi Meistaraprófsritgerðir Aldraðir Lyfjanotkun Flokkunarkerfi Skimun Sjúkdómsgreiningar Búseta Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir 1967- Lyfjanotkun hjá eldri Norðlendingum sem búa heima : tengsl bakgrunnsþátta við ATC lyfjaflokkunarkerfið og Beers lyfjaskimunarlistann® |
topic_facet |
Heilbrigðisvísindi Meistaraprófsritgerðir Aldraðir Lyfjanotkun Flokkunarkerfi Skimun Sjúkdómsgreiningar Búseta |
description |
Verkefnið er lokað til 31.05.2022. Tilgangur: Að skoða lyfjanotkun hjá eldri Norðlendingum sem búa heima, meta áhrif einstaklings og umhverfisþátta á lyfjanotkun eftir Anatomical Therapeutic Chemical classification (ATC) flokkunarkerfi lyfja og kanna mögulega óviðeigandi notkun á geðlyfjum með Beers lyfjaskimunarlista. Efniviður og aðferðir: Lýðgrunduð þversniðsrannsókn, þátttakendur voru valdir með slembuðu lagskiptu úrtaki úr Þjóðskrá. Rannsóknarsvæðið var Akureyri (n=105) og dreifbýlissvæði (n=70) austan og vestan Eyjafjarðar. Skilyrði fyrir þátttöku: 1) ≥65 ára, 2) býr heima, 3) geta tjáð sig munnlega. Tekið var eitt viðtal við hvern þátttakanda, viðurkennd mælitæki voru lögð fyrir og lyfjanotkun skráð niður eftir lyfjakorti. Niðurstöður: Þátttakendur tóku að meðaltali 2,9 lyf (sf=2,6). Íbúar í þéttbýli taka að jafnaði fleiri lyf (3,4) en íbúar í dreifbýli (2,3) og fjöllyfjanotkun (≥5 lyf) er algengari þar. Munur milli dreifbýlis og þéttbýlis hverfur þegar stjórnað er fyrir áhrifum annarra þátta sem hafa áhrif á lyfjanotkun, einkum fjölda sjúkdómsgreininga og líkamsþyngdarstuðli. Þegar litið er til fjölda lyfja þá eykst notkun að meðaltali með hækkandi aldri, hækkandi líkamsþyngdarstuðli, auknum fjölda sjúkdómsgreininga og minni vitrænni getu. Enn fremur taka þátttakendur sem telja ráðstöfunartekjur sínar nægar að jafnaði fleiri lyf en þeir sem ekki telja sig hafa nægar ráðstöfunartekjur. Um 19% þátttakenda nota geðlyf (N05/N06A) og um 12% hópsins nota geðlyf sem í Beers lyfjaskimunarlista eru talin óviðeigandi fyrir aldraða einstaklinga. Ályktun: Fjöllyfjanotkun er algeng sér í lagi hjá þéttbýlisbúum, en sá munur hverfur þegar tekið er tillit til líkamsþyngdarstuðuls og sjúkdómsgreininga. Beers lyfjaskimunarlistinn er notadrjúgur til að finna lyfin sem best er að forðast hjá þessum aldurshóp. Lykilorð: Aldraðir, lyfjanotkun, ATC lyfjaflokkun, fjöllyfjanotkun, Beers lyfjaskimunarlisti, þéttbýli, dreifbýli. Title: Medication use among elderly people living at home in north Iceland: Connection between ... |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Thesis |
author |
Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir 1967- |
author_facet |
Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir 1967- |
author_sort |
Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir 1967- |
title |
Lyfjanotkun hjá eldri Norðlendingum sem búa heima : tengsl bakgrunnsþátta við ATC lyfjaflokkunarkerfið og Beers lyfjaskimunarlistann® |
title_short |
Lyfjanotkun hjá eldri Norðlendingum sem búa heima : tengsl bakgrunnsþátta við ATC lyfjaflokkunarkerfið og Beers lyfjaskimunarlistann® |
title_full |
Lyfjanotkun hjá eldri Norðlendingum sem búa heima : tengsl bakgrunnsþátta við ATC lyfjaflokkunarkerfið og Beers lyfjaskimunarlistann® |
title_fullStr |
Lyfjanotkun hjá eldri Norðlendingum sem búa heima : tengsl bakgrunnsþátta við ATC lyfjaflokkunarkerfið og Beers lyfjaskimunarlistann® |
title_full_unstemmed |
Lyfjanotkun hjá eldri Norðlendingum sem búa heima : tengsl bakgrunnsþátta við ATC lyfjaflokkunarkerfið og Beers lyfjaskimunarlistann® |
title_sort |
lyfjanotkun hjá eldri norðlendingum sem búa heima : tengsl bakgrunnsþátta við atc lyfjaflokkunarkerfið og beers lyfjaskimunarlistann® |
publishDate |
2020 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/36095 |
geographic |
Akureyri |
geographic_facet |
Akureyri |
genre |
Akureyri Akureyri Akureyri Iceland |
genre_facet |
Akureyri Akureyri Akureyri Iceland |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/36095 |
_version_ |
1766099111988166656 |