Varmaleiðing í einvíðu fjöllaga hjarnlíkani

Í mildu og röku úthafsloftslagi Íslands, hafa jöklar náð fótfestu í fjallendi þar sem mikillar úrkomu gætir. Á hverju vori fer hópur vísindamanna á vegum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands, Landsvirkjunar og Veðurstofu Íslands upp á stærstu jökulhvel landsins og er þá vetrarafkoma þeirra mæld. Til...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gísli Björn Helgason 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35967