Varmaleiðing í einvíðu fjöllaga hjarnlíkani

Í mildu og röku úthafsloftslagi Íslands, hafa jöklar náð fótfestu í fjallendi þar sem mikillar úrkomu gætir. Á hverju vori fer hópur vísindamanna á vegum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands, Landsvirkjunar og Veðurstofu Íslands upp á stærstu jökulhvel landsins og er þá vetrarafkoma þeirra mæld. Til...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gísli Björn Helgason 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35967
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35967
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35967 2023-05-15T16:21:45+02:00 Varmaleiðing í einvíðu fjöllaga hjarnlíkani Heat conduction in a one dimensional multilayer firnmodel Gísli Björn Helgason 1998- Háskóli Íslands 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35967 is ice http://hdl.handle.net/1946/35967 Jarðeðlisfræði Varmaleiðni Snjóalög Varmafræði Hitamælingar Reiknilíkön Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:52:36Z Í mildu og röku úthafsloftslagi Íslands, hafa jöklar náð fótfestu í fjallendi þar sem mikillar úrkomu gætir. Á hverju vori fer hópur vísindamanna á vegum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands, Landsvirkjunar og Veðurstofu Íslands upp á stærstu jökulhvel landsins og er þá vetrarafkoma þeirra mæld. Til þess eru boraðir kjarnar í gegnum vetrarsnjóinn og niður í yfirborð síðasta sumars. Hitastig kjarnanna er skráð og með þessum mælingum má meta þá orku sem þarf til að þíða upp vetrarsnjóinn og kuldabylgju vetrar. Hiti vetrarsnævar ræðst að miklu leyti af lofthita þegar snjórinn fellur og varmaleiðingu milli einstakra laga. Í þessu verkefni var gerð tilraun til að spá fyrir um hitaferil í efstu snjóa- og hjarnlögum með því að leysa einvíðu varmaleiðnijöfnuna, með fasta stuðla, í einföldu líkani, sem tekur aðeins mið af lofthita við yfirborð, og í fjöllaga líkani, sem tekur einnig mið af hitastigi úrkomu. Útfærð var töluleg lausn með aðferð Crank-Nicolson, sem hermir fræðilega lausn í einsleitu hálfplani og er tölulega stöðug. Líkönin voru síðan þvinguð af bæði tilbúnum veðurgögnum, beinum mælingum á lofthita og hermdum gögnum úr endurgreiningu á veðri. Helstu niðurstöður eru þær að varmaleiðing ein og sér getur ekki hermt hitaferill efstu snjóa- og hjarnlaga, því hrip leysingavatns niður í vetrarsnjóinn hitar hann upp. Niðurstöður fjöllaga líkansins falla þó vel að mældum hitaferli þar sem leysing hefur ekki hafist að ráði. In the mild but wet maritime climate of Iceland, large glaciers have formed in mountain regions of high precipitation. Each spring a group of scientists, from the University of Iceland, National Power Company and Iceland Meteorology Office, head up to Iceland's largest glaciers and measure their winter mass balance. This is done by drilling through the winter snow and into the last summer's surface. By measuring the temperature of the drilled cores, the total energy needed to remove the winter cold, which reaches several meters down into the glacier surface, can by estimated. The temperature of ... Thesis glacier Iceland Skemman (Iceland) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðeðlisfræði
Varmaleiðni
Snjóalög
Varmafræði
Hitamælingar
Reiknilíkön
spellingShingle Jarðeðlisfræði
Varmaleiðni
Snjóalög
Varmafræði
Hitamælingar
Reiknilíkön
Gísli Björn Helgason 1998-
Varmaleiðing í einvíðu fjöllaga hjarnlíkani
topic_facet Jarðeðlisfræði
Varmaleiðni
Snjóalög
Varmafræði
Hitamælingar
Reiknilíkön
description Í mildu og röku úthafsloftslagi Íslands, hafa jöklar náð fótfestu í fjallendi þar sem mikillar úrkomu gætir. Á hverju vori fer hópur vísindamanna á vegum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands, Landsvirkjunar og Veðurstofu Íslands upp á stærstu jökulhvel landsins og er þá vetrarafkoma þeirra mæld. Til þess eru boraðir kjarnar í gegnum vetrarsnjóinn og niður í yfirborð síðasta sumars. Hitastig kjarnanna er skráð og með þessum mælingum má meta þá orku sem þarf til að þíða upp vetrarsnjóinn og kuldabylgju vetrar. Hiti vetrarsnævar ræðst að miklu leyti af lofthita þegar snjórinn fellur og varmaleiðingu milli einstakra laga. Í þessu verkefni var gerð tilraun til að spá fyrir um hitaferil í efstu snjóa- og hjarnlögum með því að leysa einvíðu varmaleiðnijöfnuna, með fasta stuðla, í einföldu líkani, sem tekur aðeins mið af lofthita við yfirborð, og í fjöllaga líkani, sem tekur einnig mið af hitastigi úrkomu. Útfærð var töluleg lausn með aðferð Crank-Nicolson, sem hermir fræðilega lausn í einsleitu hálfplani og er tölulega stöðug. Líkönin voru síðan þvinguð af bæði tilbúnum veðurgögnum, beinum mælingum á lofthita og hermdum gögnum úr endurgreiningu á veðri. Helstu niðurstöður eru þær að varmaleiðing ein og sér getur ekki hermt hitaferill efstu snjóa- og hjarnlaga, því hrip leysingavatns niður í vetrarsnjóinn hitar hann upp. Niðurstöður fjöllaga líkansins falla þó vel að mældum hitaferli þar sem leysing hefur ekki hafist að ráði. In the mild but wet maritime climate of Iceland, large glaciers have formed in mountain regions of high precipitation. Each spring a group of scientists, from the University of Iceland, National Power Company and Iceland Meteorology Office, head up to Iceland's largest glaciers and measure their winter mass balance. This is done by drilling through the winter snow and into the last summer's surface. By measuring the temperature of the drilled cores, the total energy needed to remove the winter cold, which reaches several meters down into the glacier surface, can by estimated. The temperature of ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gísli Björn Helgason 1998-
author_facet Gísli Björn Helgason 1998-
author_sort Gísli Björn Helgason 1998-
title Varmaleiðing í einvíðu fjöllaga hjarnlíkani
title_short Varmaleiðing í einvíðu fjöllaga hjarnlíkani
title_full Varmaleiðing í einvíðu fjöllaga hjarnlíkani
title_fullStr Varmaleiðing í einvíðu fjöllaga hjarnlíkani
title_full_unstemmed Varmaleiðing í einvíðu fjöllaga hjarnlíkani
title_sort varmaleiðing í einvíðu fjöllaga hjarnlíkani
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35967
long_lat ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Falla
Náð
geographic_facet Falla
Náð
genre glacier
Iceland
genre_facet glacier
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35967
_version_ 1766009740661358592