Krapaflóð á Íslandi: Möguleg birtingarmynd loftslagsbreytinga á norðurslóðum?

Krapaflóð eru mettuð blanda af snjó og vatni sem rennur undan halla. Krapaflóð hafa valdið umtalsverðu tjóni hér á landi, bæði eignartjóni og manntjóni, en samkvæmt heimildum hafa 15 manns farist í slíkum atburðum frá landnámi. Síðast varð manntjón árið 1983 þegar fjórir létust er tvö flóð fóru yfir...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur Blær A. Bartsch 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35891
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35891
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35891 2023-05-15T16:52:30+02:00 Krapaflóð á Íslandi: Möguleg birtingarmynd loftslagsbreytinga á norðurslóðum? Slushflows in Iceland: Possible indicator of climate change in northern hemisphere? Unnur Blær A. Bartsch 1996- Háskóli Íslands 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35891 is ice http://hdl.handle.net/1946/35891 Landfræði Krapaflóð Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:57:23Z Krapaflóð eru mettuð blanda af snjó og vatni sem rennur undan halla. Krapaflóð hafa valdið umtalsverðu tjóni hér á landi, bæði eignartjóni og manntjóni, en samkvæmt heimildum hafa 15 manns farist í slíkum atburðum frá landnámi. Síðast varð manntjón árið 1983 þegar fjórir létust er tvö flóð fóru yfir hluta byggðar á Patreksfirði. Rannsóknir á krapaflóðum hafa verið takmarkaðar og vegna líkinda þeirra við aðrar gerðir ofanflóða, s.s. aurskriður, blaut snjóflóð og vatnsflóð, hafa þau stundum verið ranglega skráð. Nauðsynlegt er að efla rannsóknir og þekkingu á krapaflóðum, þá sérstaklega þekkingu sem hægt er að nýta til þess að bæta vöktun, hættumat og við hönnun ofanflóðamannvirkja. Samkvæmt niðurstöðu skýrslna á sviði loftslagsmála má búast við aukinni tíðni krapaflóða hér á landi vegna loftslagsbreytinga. Markmið þessarar rannsóknar er að öðlast betri yfirsýn yfir helstu krapaflóðahrinur sem skráðar hafa verið, landfræðilega dreifingu sem og aðstæður í aðdraganda þeirra. Notast var við gögn úr sameiginlegum ofanflóðagagnagrunni Veðurstofu Íslands og Náttúrufræðistofnunar til að afla upplýsinga um krapaflóð á Íslandi. Veðurgögn fengin frá Veðurstofu Íslands voru notuð til tölfræðigreiningar. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að krapaflóðahætta skapast helst á svæðum þar sem mikill lausasnjór getur auðveldlega safnast fyrir, s.s. í skálum eða djúpum giljum og á svæðum þar sem vatnsbúskapur er mikill, auk lækjarfarvega. Það veður sem oft leiðir til krapaflóða er úrkoma og hiti sem getur valdið leysingum, og er gjarnan fylgifiskur suðlægra átta. Svo virðist sem snögg hlýindi og hláka í kjölfar snjóþungra vetra bendi til krapaflóðahættu, þá sérstaklega ef vorleysingar eiga sér stað fyrr en vanalegt er. Flóð sem þessi eru flest skráð á Vestfjörðum, á Norðurlandi og á Austurlandi, sér í lagi Austfjörðum. Helst ógna krapaflóð byggð á Austfjörðum og bæjum á Norðurlandi, m.a. í Svarfaðardal og Eyjafjarðardal. Niðurstöðurnar gefa vísbendingar um að framvinda veðurfarsbreytinga á Íslandi haldist í hendur við aukna tíðni ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Landfræði
Krapaflóð
spellingShingle Landfræði
Krapaflóð
Unnur Blær A. Bartsch 1996-
Krapaflóð á Íslandi: Möguleg birtingarmynd loftslagsbreytinga á norðurslóðum?
topic_facet Landfræði
Krapaflóð
description Krapaflóð eru mettuð blanda af snjó og vatni sem rennur undan halla. Krapaflóð hafa valdið umtalsverðu tjóni hér á landi, bæði eignartjóni og manntjóni, en samkvæmt heimildum hafa 15 manns farist í slíkum atburðum frá landnámi. Síðast varð manntjón árið 1983 þegar fjórir létust er tvö flóð fóru yfir hluta byggðar á Patreksfirði. Rannsóknir á krapaflóðum hafa verið takmarkaðar og vegna líkinda þeirra við aðrar gerðir ofanflóða, s.s. aurskriður, blaut snjóflóð og vatnsflóð, hafa þau stundum verið ranglega skráð. Nauðsynlegt er að efla rannsóknir og þekkingu á krapaflóðum, þá sérstaklega þekkingu sem hægt er að nýta til þess að bæta vöktun, hættumat og við hönnun ofanflóðamannvirkja. Samkvæmt niðurstöðu skýrslna á sviði loftslagsmála má búast við aukinni tíðni krapaflóða hér á landi vegna loftslagsbreytinga. Markmið þessarar rannsóknar er að öðlast betri yfirsýn yfir helstu krapaflóðahrinur sem skráðar hafa verið, landfræðilega dreifingu sem og aðstæður í aðdraganda þeirra. Notast var við gögn úr sameiginlegum ofanflóðagagnagrunni Veðurstofu Íslands og Náttúrufræðistofnunar til að afla upplýsinga um krapaflóð á Íslandi. Veðurgögn fengin frá Veðurstofu Íslands voru notuð til tölfræðigreiningar. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að krapaflóðahætta skapast helst á svæðum þar sem mikill lausasnjór getur auðveldlega safnast fyrir, s.s. í skálum eða djúpum giljum og á svæðum þar sem vatnsbúskapur er mikill, auk lækjarfarvega. Það veður sem oft leiðir til krapaflóða er úrkoma og hiti sem getur valdið leysingum, og er gjarnan fylgifiskur suðlægra átta. Svo virðist sem snögg hlýindi og hláka í kjölfar snjóþungra vetra bendi til krapaflóðahættu, þá sérstaklega ef vorleysingar eiga sér stað fyrr en vanalegt er. Flóð sem þessi eru flest skráð á Vestfjörðum, á Norðurlandi og á Austurlandi, sér í lagi Austfjörðum. Helst ógna krapaflóð byggð á Austfjörðum og bæjum á Norðurlandi, m.a. í Svarfaðardal og Eyjafjarðardal. Niðurstöðurnar gefa vísbendingar um að framvinda veðurfarsbreytinga á Íslandi haldist í hendur við aukna tíðni ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Unnur Blær A. Bartsch 1996-
author_facet Unnur Blær A. Bartsch 1996-
author_sort Unnur Blær A. Bartsch 1996-
title Krapaflóð á Íslandi: Möguleg birtingarmynd loftslagsbreytinga á norðurslóðum?
title_short Krapaflóð á Íslandi: Möguleg birtingarmynd loftslagsbreytinga á norðurslóðum?
title_full Krapaflóð á Íslandi: Möguleg birtingarmynd loftslagsbreytinga á norðurslóðum?
title_fullStr Krapaflóð á Íslandi: Möguleg birtingarmynd loftslagsbreytinga á norðurslóðum?
title_full_unstemmed Krapaflóð á Íslandi: Möguleg birtingarmynd loftslagsbreytinga á norðurslóðum?
title_sort krapaflóð á íslandi: möguleg birtingarmynd loftslagsbreytinga á norðurslóðum?
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35891
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35891
_version_ 1766042805554118656