Áhrif Sogsvirkjana á náttúru og samfélag við Úlfljótsvatn

Í eldri virkjanaframkvæmdum var náttúran ekki höfð að leiðarljósi á sama hátt og reynt er að gera í dag með mati á umhverfisáhrifum. Því þótti sjálfsagt að breyta ásýnd svæða fyrir þarfir okkar mannanna. Það var gert í kjölfar byggingu Sogsvirkjanna er vatnsyfirborð Úlfljótsvatns var hækkað. Þótti þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hugrún Harpa Björnsdóttir 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35885