„Með vitund kemur virðing“ Upplifun ferðaþjónustuaðila á stöðu áfangastaða á norðausturhluta hálendi Íslands

Hálendi Íslands er markaðsvara. Ört vaxandi fjöldi erlendra ferðamanna sækir það heim á sumrin. Í eigindlegri rannsókn eru þrír ferðaþjónustuaðilar sem starfa á norðausturhluta hálendisins spurðir um upplifun sína á stöðu svæðisins. Hver er staða dagsins í dag og hvaða áhrif hafa ferðamenn á svæðið?...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hannes Lárus Hjálmarsson 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35866