„Með vitund kemur virðing“ Upplifun ferðaþjónustuaðila á stöðu áfangastaða á norðausturhluta hálendi Íslands

Hálendi Íslands er markaðsvara. Ört vaxandi fjöldi erlendra ferðamanna sækir það heim á sumrin. Í eigindlegri rannsókn eru þrír ferðaþjónustuaðilar sem starfa á norðausturhluta hálendisins spurðir um upplifun sína á stöðu svæðisins. Hver er staða dagsins í dag og hvaða áhrif hafa ferðamenn á svæðið?...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hannes Lárus Hjálmarsson 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35866
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35866
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35866 2023-05-15T16:52:22+02:00 „Með vitund kemur virðing“ Upplifun ferðaþjónustuaðila á stöðu áfangastaða á norðausturhluta hálendi Íslands Hannes Lárus Hjálmarsson 1990- Háskóli Íslands 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35866 is ice http://hdl.handle.net/1946/35866 Ferðamálafræði Hálendi Íslands Ferðaþjónusta Þolmörk Innviðir samfélagsins Sjálfbærni Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:53:27Z Hálendi Íslands er markaðsvara. Ört vaxandi fjöldi erlendra ferðamanna sækir það heim á sumrin. Í eigindlegri rannsókn eru þrír ferðaþjónustuaðilar sem starfa á norðausturhluta hálendisins spurðir um upplifun sína á stöðu svæðisins. Hver er staða dagsins í dag og hvaða áhrif hafa ferðamenn á svæðið? Rýnt er í þolmörk áfangastaða og ferðalanga. Leitað er eftir úrræðum hjá viðmælendum sem gætu dregið úr álagi á svæðum sem eru komin að þolmörkum. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að vinsælum ferðamannastöðum á hálendinu blæðir vegna álags og skorts á uppbyggingu innviða. Ferðamenn sem sækja þangað hafa misjafnar þarfir og væntingar. Ferðamenn valda oft skaða vegna þekkingarleysis. Bæta þyrfti fræðslu til ferðalanga og auka kröfur til aðila sem starfa á hálendinu. Samstarf ferðaþjónustuaðila gæti lækkað álagstoppa og styðja þyrfti við nýsköpun sem gerði starfsemi á svæðinu fjölbreyttari. Hálendið á ennþá mikið inni ef farið er vel að því og horft til sjálfbærrar þróunar svo komandi kynslóðir geti notið jafnt sem undangengnar. Efnisorð: Þolmörk, innviðir, sjálfbærni, ferðaþjónusta, hálendi The highlands of Iceland are a marketing product who attract a growing number of foreign visitors over the summer. In this qualitative study three tour operators working in the northeastern highlands were asked about their experience of the conditions of the region. What is the current situation and how do tourists impact the area? Carrying capacity of destinations and travelers tolerance limit were explored. For areas on the verge of reaching carrying capacity resources are sought from interviewees. The main result of the study shows that popular tourist attractions of the highlands are suffering from the amount of travelers and lack of infrastructure development. Travelers visiting the highlands have different needs and expectations. Due to lack of knowledge travelers often cause damage. Information to travelers would have to be improved and the requirements for workers in the highlands increased. Collaboration between ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Hálendi Íslands
Ferðaþjónusta
Þolmörk
Innviðir samfélagsins
Sjálfbærni
spellingShingle Ferðamálafræði
Hálendi Íslands
Ferðaþjónusta
Þolmörk
Innviðir samfélagsins
Sjálfbærni
Hannes Lárus Hjálmarsson 1990-
„Með vitund kemur virðing“ Upplifun ferðaþjónustuaðila á stöðu áfangastaða á norðausturhluta hálendi Íslands
topic_facet Ferðamálafræði
Hálendi Íslands
Ferðaþjónusta
Þolmörk
Innviðir samfélagsins
Sjálfbærni
description Hálendi Íslands er markaðsvara. Ört vaxandi fjöldi erlendra ferðamanna sækir það heim á sumrin. Í eigindlegri rannsókn eru þrír ferðaþjónustuaðilar sem starfa á norðausturhluta hálendisins spurðir um upplifun sína á stöðu svæðisins. Hver er staða dagsins í dag og hvaða áhrif hafa ferðamenn á svæðið? Rýnt er í þolmörk áfangastaða og ferðalanga. Leitað er eftir úrræðum hjá viðmælendum sem gætu dregið úr álagi á svæðum sem eru komin að þolmörkum. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að vinsælum ferðamannastöðum á hálendinu blæðir vegna álags og skorts á uppbyggingu innviða. Ferðamenn sem sækja þangað hafa misjafnar þarfir og væntingar. Ferðamenn valda oft skaða vegna þekkingarleysis. Bæta þyrfti fræðslu til ferðalanga og auka kröfur til aðila sem starfa á hálendinu. Samstarf ferðaþjónustuaðila gæti lækkað álagstoppa og styðja þyrfti við nýsköpun sem gerði starfsemi á svæðinu fjölbreyttari. Hálendið á ennþá mikið inni ef farið er vel að því og horft til sjálfbærrar þróunar svo komandi kynslóðir geti notið jafnt sem undangengnar. Efnisorð: Þolmörk, innviðir, sjálfbærni, ferðaþjónusta, hálendi The highlands of Iceland are a marketing product who attract a growing number of foreign visitors over the summer. In this qualitative study three tour operators working in the northeastern highlands were asked about their experience of the conditions of the region. What is the current situation and how do tourists impact the area? Carrying capacity of destinations and travelers tolerance limit were explored. For areas on the verge of reaching carrying capacity resources are sought from interviewees. The main result of the study shows that popular tourist attractions of the highlands are suffering from the amount of travelers and lack of infrastructure development. Travelers visiting the highlands have different needs and expectations. Due to lack of knowledge travelers often cause damage. Information to travelers would have to be improved and the requirements for workers in the highlands increased. Collaboration between ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hannes Lárus Hjálmarsson 1990-
author_facet Hannes Lárus Hjálmarsson 1990-
author_sort Hannes Lárus Hjálmarsson 1990-
title „Með vitund kemur virðing“ Upplifun ferðaþjónustuaðila á stöðu áfangastaða á norðausturhluta hálendi Íslands
title_short „Með vitund kemur virðing“ Upplifun ferðaþjónustuaðila á stöðu áfangastaða á norðausturhluta hálendi Íslands
title_full „Með vitund kemur virðing“ Upplifun ferðaþjónustuaðila á stöðu áfangastaða á norðausturhluta hálendi Íslands
title_fullStr „Með vitund kemur virðing“ Upplifun ferðaþjónustuaðila á stöðu áfangastaða á norðausturhluta hálendi Íslands
title_full_unstemmed „Með vitund kemur virðing“ Upplifun ferðaþjónustuaðila á stöðu áfangastaða á norðausturhluta hálendi Íslands
title_sort „með vitund kemur virðing“ upplifun ferðaþjónustuaðila á stöðu áfangastaða á norðausturhluta hálendi íslands
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35866
long_lat ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Valda
geographic_facet Valda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35866
_version_ 1766042571531878400