Aldurshlutföll íslenskra skógarþrasta að hausti og vetri

Skógarþröstur (Turdus iliacus) er algengur spörfugl á Íslandi og að langmestu leyti farfugl. Örfá þúsund fugla kjósa þó að eyða vetrinum á Íslandi, flestir á höfuðborgarsvæðinu. Hægt er að greina unga skógarþresti (þ.e. fugla í fyrsta fullvaxta fjaðrabúningi) frá fullorðnum skógarþröstum á nokkrum ú...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Snæþór Aðalsteinsson 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35827