Innleiðing á umbúðalausum þurrmat í lágvöruverslun með aðferðum þjónustuhönnunar

Aukin vitundavakning á sorpvandamáli heimsins hefur opnað fyrir nýjan markað þar sem boðið er upp á umbúðalausar vörur. Hingað til hefur ekki verið mikil trú á að slík þjónusta þrífist í lágvöruverslunum á Íslandi. Þetta verkefni var unnið í samvinnu við Krónuna en hún er lágvöruverslun sem vill ver...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Blomsterberg 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35819
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35819
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35819 2023-05-15T16:52:25+02:00 Innleiðing á umbúðalausum þurrmat í lágvöruverslun með aðferðum þjónustuhönnunar Berglind Blomsterberg 1986- Háskóli Íslands 2020-05 application/pdf image/png http://hdl.handle.net/1946/35819 is ice http://hdl.handle.net/1946/35819 Iðnaðarverkfræði Umhverfismál Umbúðir Umbúðahönnun Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:59:26Z Aukin vitundavakning á sorpvandamáli heimsins hefur opnað fyrir nýjan markað þar sem boðið er upp á umbúðalausar vörur. Hingað til hefur ekki verið mikil trú á að slík þjónusta þrífist í lágvöruverslunum á Íslandi. Þetta verkefni var unnið í samvinnu við Krónuna en hún er lágvöruverslun sem vill vera leiðandi í umhverfismálum. Markmið verkefnisins var að nota aðferðir þjónustuhönnunar til að hanna flæðirit yfir sölu á umbúðalausum þurrmat í lágvöruverslun og bera saman markaðslausnir. Gerð var eigindleg rannsókn í formi viðtala. Innsýn og niðurstöður voru bornar fram á myndrænan hátt að hætti þjónustuhönnunar. Markaðslausn var valin út frá niðurstöðum rannsóknarinnar ásamt því að þjónustuflæðirit sem tekur tillit til upplifana viðskiptavina og hámarksnýtingu aðfanga var teiknað. Höfundur verkefnisins telur að aðferðin henti verkefninu vel og að góðar líkur séu á því að slík þjónusta þrífist í lágvöruverslun sem hluti af langtímasjónarmiði. Increased awareness of the accumulation of waste in the world has opened the opportunity for a new market of packaging-free products. So far, there has been little faith in that service thriving in low-cost supermarkets in Iceland. The project was carried out in collaboration with Krónan which is a low-cost supermarket that wants to be in the forefront of their sector regarding environmental awareness. The aim of the project was to use the methods of Design Service to design a flowchart for the sale of unpackaged dry food in low-cost supermarkets and to compare marketing solutions. A qualitative research was made in form of interviews. Results and insights were presented graphically by using Service Design tools. Marketing solutions were selected based on the results from the research and a service flow chart that considers customer experience and maximized resource utilization was designed. The author of the project considers this method to be well suited to the project and believes that the service designed has the potential to thrive in low-cost supermarkets. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðnaðarverkfræði
Umhverfismál
Umbúðir
Umbúðahönnun
spellingShingle Iðnaðarverkfræði
Umhverfismál
Umbúðir
Umbúðahönnun
Berglind Blomsterberg 1986-
Innleiðing á umbúðalausum þurrmat í lágvöruverslun með aðferðum þjónustuhönnunar
topic_facet Iðnaðarverkfræði
Umhverfismál
Umbúðir
Umbúðahönnun
description Aukin vitundavakning á sorpvandamáli heimsins hefur opnað fyrir nýjan markað þar sem boðið er upp á umbúðalausar vörur. Hingað til hefur ekki verið mikil trú á að slík þjónusta þrífist í lágvöruverslunum á Íslandi. Þetta verkefni var unnið í samvinnu við Krónuna en hún er lágvöruverslun sem vill vera leiðandi í umhverfismálum. Markmið verkefnisins var að nota aðferðir þjónustuhönnunar til að hanna flæðirit yfir sölu á umbúðalausum þurrmat í lágvöruverslun og bera saman markaðslausnir. Gerð var eigindleg rannsókn í formi viðtala. Innsýn og niðurstöður voru bornar fram á myndrænan hátt að hætti þjónustuhönnunar. Markaðslausn var valin út frá niðurstöðum rannsóknarinnar ásamt því að þjónustuflæðirit sem tekur tillit til upplifana viðskiptavina og hámarksnýtingu aðfanga var teiknað. Höfundur verkefnisins telur að aðferðin henti verkefninu vel og að góðar líkur séu á því að slík þjónusta þrífist í lágvöruverslun sem hluti af langtímasjónarmiði. Increased awareness of the accumulation of waste in the world has opened the opportunity for a new market of packaging-free products. So far, there has been little faith in that service thriving in low-cost supermarkets in Iceland. The project was carried out in collaboration with Krónan which is a low-cost supermarket that wants to be in the forefront of their sector regarding environmental awareness. The aim of the project was to use the methods of Design Service to design a flowchart for the sale of unpackaged dry food in low-cost supermarkets and to compare marketing solutions. A qualitative research was made in form of interviews. Results and insights were presented graphically by using Service Design tools. Marketing solutions were selected based on the results from the research and a service flow chart that considers customer experience and maximized resource utilization was designed. The author of the project considers this method to be well suited to the project and believes that the service designed has the potential to thrive in low-cost supermarkets.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Berglind Blomsterberg 1986-
author_facet Berglind Blomsterberg 1986-
author_sort Berglind Blomsterberg 1986-
title Innleiðing á umbúðalausum þurrmat í lágvöruverslun með aðferðum þjónustuhönnunar
title_short Innleiðing á umbúðalausum þurrmat í lágvöruverslun með aðferðum þjónustuhönnunar
title_full Innleiðing á umbúðalausum þurrmat í lágvöruverslun með aðferðum þjónustuhönnunar
title_fullStr Innleiðing á umbúðalausum þurrmat í lágvöruverslun með aðferðum þjónustuhönnunar
title_full_unstemmed Innleiðing á umbúðalausum þurrmat í lágvöruverslun með aðferðum þjónustuhönnunar
title_sort innleiðing á umbúðalausum þurrmat í lágvöruverslun með aðferðum þjónustuhönnunar
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35819
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35819
_version_ 1766042661845729280