Samanburður á sumar- og vetrarfæðu íslenskra eyrugla (Asio otus)

Eyrugla (Asio otus) er nýr varpfugl á Íslandi og bætist þar með í hóp fárra tegunda rándýra á meðal íslenskra landhryggdýra. Helsta fæða eyruglunnar í Evrópu eru nagdýr sem finnast ekki á Íslandi, stúfmýs (Microtus spp. og Myodus spp.). Lagt var upp með þá megin spurningu hvort eyruglan á Íslandi sé...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhann Finnur Sigurjónsson 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35788