Colocalization analysis of obesity related GWAS loci and serum protein quantitative trait loci

Offita er ein stærsta heilsufarslega áskorun sem mannkynið hefur þurft að takast á við á 21. öldinni. Víðtækar erfðamengisleitir (GWAS) hafa skilað árangri í að bera kennsl á erfðaþætti sem virðast vera áhrifavaldar í breytilegu þyngdarfari milli fólks, en þó er að miklu leyti óljóst hvernig þessir...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Björgvin Magnússon 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35775
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35775
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35775 2023-05-15T18:07:00+02:00 Colocalization analysis of obesity related GWAS loci and serum protein quantitative trait loci Guðmundur Björgvin Magnússon 1997- Háskóli Íslands 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35775 en eng http://hdl.handle.net/1946/35775 Lífefnafræði Offita Arfgengi Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:59:41Z Offita er ein stærsta heilsufarslega áskorun sem mannkynið hefur þurft að takast á við á 21. öldinni. Víðtækar erfðamengisleitir (GWAS) hafa skilað árangri í að bera kennsl á erfðaþætti sem virðast vera áhrifavaldar í breytilegu þyngdarfari milli fólks, en þó er að miklu leyti óljóst hvernig þessir þættir hafa áhrif á mældu svipgerðirnar. Í þessu verkefni var framkvæmd tölfræðileg greining á skörunum (colocalization analysis) milli gagna úr slíkum þyngdarfars- og fitudreyfinga erfðamengis leitum (GWAS) við gagnasett af erfðaþáttum sem tengdir hafa verið við breytilega tjáningu á próteinum (pQTLs) í blóðsermi. Markmið þessarar greiningar var að finna prótein með möguleg orsakatengsl við offitu og fitudreifingu. Þessi vinna byggir á umfangmiklum gögnum um svip- og arfgerðir rúmlega 5000 aldraða Íslendinga, sem safnað hefur verið í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Við greiningu gagnanna fundust 48 erfðaþættir sem skarast marktækt milli gagnasettanna tveggja og 150 prótein sem tengjast hugsanlega breytileika í þyngdarfari og offitu. Obesity is one of the foremost healthcare challenges that humanity has had to deal with in the 21st century. Genome-wide association studies have had success in identifying genomic variants associated with adiposity and fat distribution but identifying causal genes involved with the traits has proven difficult. In this project obesity-related GWAS data was colocalized with blood serum protein quantitative trait loci (pQTLs) with the aim to identify causal candidates. The pQTL dataset was created as part of AGES-Reykjavík study, conducted by the Icelandic Heart Association, which features detailed phenotypic and genomic data of over 5000 elderly Icelanders. The analysis resulted in the identification of 48 genomic loci that exhibited strong support for colocalization between datasets, with 150 proteins exhibiting a potential causal relationship with the traits Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Svip ENVELOPE(-61.633,-61.633,-62.566,-62.566)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Lífefnafræði
Offita
Arfgengi
spellingShingle Lífefnafræði
Offita
Arfgengi
Guðmundur Björgvin Magnússon 1997-
Colocalization analysis of obesity related GWAS loci and serum protein quantitative trait loci
topic_facet Lífefnafræði
Offita
Arfgengi
description Offita er ein stærsta heilsufarslega áskorun sem mannkynið hefur þurft að takast á við á 21. öldinni. Víðtækar erfðamengisleitir (GWAS) hafa skilað árangri í að bera kennsl á erfðaþætti sem virðast vera áhrifavaldar í breytilegu þyngdarfari milli fólks, en þó er að miklu leyti óljóst hvernig þessir þættir hafa áhrif á mældu svipgerðirnar. Í þessu verkefni var framkvæmd tölfræðileg greining á skörunum (colocalization analysis) milli gagna úr slíkum þyngdarfars- og fitudreyfinga erfðamengis leitum (GWAS) við gagnasett af erfðaþáttum sem tengdir hafa verið við breytilega tjáningu á próteinum (pQTLs) í blóðsermi. Markmið þessarar greiningar var að finna prótein með möguleg orsakatengsl við offitu og fitudreifingu. Þessi vinna byggir á umfangmiklum gögnum um svip- og arfgerðir rúmlega 5000 aldraða Íslendinga, sem safnað hefur verið í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Við greiningu gagnanna fundust 48 erfðaþættir sem skarast marktækt milli gagnasettanna tveggja og 150 prótein sem tengjast hugsanlega breytileika í þyngdarfari og offitu. Obesity is one of the foremost healthcare challenges that humanity has had to deal with in the 21st century. Genome-wide association studies have had success in identifying genomic variants associated with adiposity and fat distribution but identifying causal genes involved with the traits has proven difficult. In this project obesity-related GWAS data was colocalized with blood serum protein quantitative trait loci (pQTLs) with the aim to identify causal candidates. The pQTL dataset was created as part of AGES-Reykjavík study, conducted by the Icelandic Heart Association, which features detailed phenotypic and genomic data of over 5000 elderly Icelanders. The analysis resulted in the identification of 48 genomic loci that exhibited strong support for colocalization between datasets, with 150 proteins exhibiting a potential causal relationship with the traits
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðmundur Björgvin Magnússon 1997-
author_facet Guðmundur Björgvin Magnússon 1997-
author_sort Guðmundur Björgvin Magnússon 1997-
title Colocalization analysis of obesity related GWAS loci and serum protein quantitative trait loci
title_short Colocalization analysis of obesity related GWAS loci and serum protein quantitative trait loci
title_full Colocalization analysis of obesity related GWAS loci and serum protein quantitative trait loci
title_fullStr Colocalization analysis of obesity related GWAS loci and serum protein quantitative trait loci
title_full_unstemmed Colocalization analysis of obesity related GWAS loci and serum protein quantitative trait loci
title_sort colocalization analysis of obesity related gwas loci and serum protein quantitative trait loci
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35775
long_lat ENVELOPE(-61.633,-61.633,-62.566,-62.566)
geographic Reykjavík
Svip
geographic_facet Reykjavík
Svip
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35775
_version_ 1766178841681723392