Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú

Á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga eru varðveitt fáséð og viðamikil gögn um mælingar á líkamsástandi barna og unglinga í Barna- og Gagnfræðaskóla Sauðárkróks á árunum 1912–1953 sem framkvæmdar voru af Jóni Þ. Björnssyni skólameistara. Á þessum tíma voru læknar og kennarar farnir að huga að heilsufari...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Linda Björk Valbjörnsdóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35753