Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú

Á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga eru varðveitt fáséð og viðamikil gögn um mælingar á líkamsástandi barna og unglinga í Barna- og Gagnfræðaskóla Sauðárkróks á árunum 1912–1953 sem framkvæmdar voru af Jóni Þ. Björnssyni skólameistara. Á þessum tíma voru læknar og kennarar farnir að huga að heilsufari...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Linda Björk Valbjörnsdóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35753
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35753
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35753 2023-05-15T16:52:23+02:00 Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú Physique of children and adolescents in Northern Iceland then and now Linda Björk Valbjörnsdóttir 1992- Háskóli Íslands 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35753 is ice http://hdl.handle.net/1946/35753 Læknisfræði Líkamsástand Mælingar Börn Unglingar Sauðárkrókur Varmahlíð Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:53:02Z Á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga eru varðveitt fáséð og viðamikil gögn um mælingar á líkamsástandi barna og unglinga í Barna- og Gagnfræðaskóla Sauðárkróks á árunum 1912–1953 sem framkvæmdar voru af Jóni Þ. Björnssyni skólameistara. Á þessum tíma voru læknar og kennarar farnir að huga að heilsufari skólabarna í landinu og töldu að mælingar, sérstaklega á hæð og þyngd, væru mikilvægar til að fylgjast með líkamsþroska og gætu nýst til samanburðar við mælingar í öðrum landshlutum, löndum og við rannsóknir síðar meir. Meginmarkmið þessarar rannsóknar var að kanna 1) hvort munur væri á líkamsástandi barna- og unglinga í 1.–10. bekk í Árskóla á Sauðárkróki og í Varmahlíðarskóla skólaárið 2018–2019 og jafnöldrum þeirra í Barna- og Gagnfræðaskóla Sauðárkróks á árunum 1912–1953; 2) hvort líkamsástand breyttist yfir tímabilið 1912–1953; og 3) hvort búseta og íþróttaiðkun hefðu áhrif á líkamsástand barna og unglinga skólaárið 2018–2019. Þátttakendur voru mældir tvisvar yfir skólaárið 2018–2019 og voru framkvæmdar hæðar-, þyngdar-, gripstyrks-, brjóstvíddar- og andrýmdarmælingar. Niðurstöðurnar voru bornar saman við mælingar Jóns Þ. Björnssonar á árunum 1912–1953. Alls voru 203 stúlkur og 195 piltar mæld skólaárið 2018–2019 og 475 stúlkur og 462 piltar á tímabilinu 1912–1953. Auk mælinganna svöruðu þátttakendur rannsóknarinnar 2018–2019 spurningalista um búsetu og íþróttaiðkun haustið 2018. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að börn og unglingar sem mæld voru skólaárið 2018–2019 voru marktækt hærri, þyngri og með meiri brjóstvídd og andrýmd en jafnaldrar þeirra voru á árunum 1912–1953 í 2.–10. bekk. Þegar leiðrétt var fyrir hæð og þyngd sýndu brjóstvíddar- og andrýmdarmælingar svipaðar niðurstöður og án leiðréttingar. Börn og unglingar skólaárið 2018–2019 voru með marktækt hærri líkamsþyngdarstuðul en jafnaldrar þeirra voru á árunum 1912–1953 í 2.–9. bekk. Börn og unglingar skólaárið 2018–2019 voru með marktækt minni gripstyrk en jafnaldrar þeirra voru í 2. bekk og með marktækt meiri gripstyrk en jafnaldrar þeirra voru ... Thesis Iceland Sauðárkrókur Skemman (Iceland) Sauðárkrókur ENVELOPE(-19.639,-19.639,65.746,65.746)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Læknisfræði
Líkamsástand
Mælingar
Börn
Unglingar
Sauðárkrókur
Varmahlíð
spellingShingle Læknisfræði
Líkamsástand
Mælingar
Börn
Unglingar
Sauðárkrókur
Varmahlíð
Linda Björk Valbjörnsdóttir 1992-
Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú
topic_facet Læknisfræði
Líkamsástand
Mælingar
Börn
Unglingar
Sauðárkrókur
Varmahlíð
description Á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga eru varðveitt fáséð og viðamikil gögn um mælingar á líkamsástandi barna og unglinga í Barna- og Gagnfræðaskóla Sauðárkróks á árunum 1912–1953 sem framkvæmdar voru af Jóni Þ. Björnssyni skólameistara. Á þessum tíma voru læknar og kennarar farnir að huga að heilsufari skólabarna í landinu og töldu að mælingar, sérstaklega á hæð og þyngd, væru mikilvægar til að fylgjast með líkamsþroska og gætu nýst til samanburðar við mælingar í öðrum landshlutum, löndum og við rannsóknir síðar meir. Meginmarkmið þessarar rannsóknar var að kanna 1) hvort munur væri á líkamsástandi barna- og unglinga í 1.–10. bekk í Árskóla á Sauðárkróki og í Varmahlíðarskóla skólaárið 2018–2019 og jafnöldrum þeirra í Barna- og Gagnfræðaskóla Sauðárkróks á árunum 1912–1953; 2) hvort líkamsástand breyttist yfir tímabilið 1912–1953; og 3) hvort búseta og íþróttaiðkun hefðu áhrif á líkamsástand barna og unglinga skólaárið 2018–2019. Þátttakendur voru mældir tvisvar yfir skólaárið 2018–2019 og voru framkvæmdar hæðar-, þyngdar-, gripstyrks-, brjóstvíddar- og andrýmdarmælingar. Niðurstöðurnar voru bornar saman við mælingar Jóns Þ. Björnssonar á árunum 1912–1953. Alls voru 203 stúlkur og 195 piltar mæld skólaárið 2018–2019 og 475 stúlkur og 462 piltar á tímabilinu 1912–1953. Auk mælinganna svöruðu þátttakendur rannsóknarinnar 2018–2019 spurningalista um búsetu og íþróttaiðkun haustið 2018. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að börn og unglingar sem mæld voru skólaárið 2018–2019 voru marktækt hærri, þyngri og með meiri brjóstvídd og andrýmd en jafnaldrar þeirra voru á árunum 1912–1953 í 2.–10. bekk. Þegar leiðrétt var fyrir hæð og þyngd sýndu brjóstvíddar- og andrýmdarmælingar svipaðar niðurstöður og án leiðréttingar. Börn og unglingar skólaárið 2018–2019 voru með marktækt hærri líkamsþyngdarstuðul en jafnaldrar þeirra voru á árunum 1912–1953 í 2.–9. bekk. Börn og unglingar skólaárið 2018–2019 voru með marktækt minni gripstyrk en jafnaldrar þeirra voru í 2. bekk og með marktækt meiri gripstyrk en jafnaldrar þeirra voru ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Linda Björk Valbjörnsdóttir 1992-
author_facet Linda Björk Valbjörnsdóttir 1992-
author_sort Linda Björk Valbjörnsdóttir 1992-
title Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú
title_short Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú
title_full Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú
title_fullStr Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú
title_full_unstemmed Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú
title_sort líkamsástand barna og unglinga á sauðárkróki og í varmahlíð fyrr og nú
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35753
long_lat ENVELOPE(-19.639,-19.639,65.746,65.746)
geographic Sauðárkrókur
geographic_facet Sauðárkrókur
genre Iceland
Sauðárkrókur
genre_facet Iceland
Sauðárkrókur
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35753
_version_ 1766042620977479680