Starfsskilyrði blaðamanna með tilliti til 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í lýðræðissamfélagi eru blaðamenn upplýsendur almennings og þar með varðhundar hans. Tjáningarfrelsi þeirra er stutt sameiginlegum rétti almennings til upplýsinga skv. 10. gr. Evrópusamnings um mannréttind og mannfrelsis. Mannréttindadóm...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingólfur Friðriksson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/357
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/357
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/357 2023-05-15T13:08:45+02:00 Starfsskilyrði blaðamanna með tilliti til 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu Ingólfur Friðriksson Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/357 is ice http://hdl.handle.net/1946/357 Lögfræði Blaðamenn Ritfrelsi Refsiábyrgð Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:52:51Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í lýðræðissamfélagi eru blaðamenn upplýsendur almennings og þar með varðhundar hans. Tjáningarfrelsi þeirra er stutt sameiginlegum rétti almennings til upplýsinga skv. 10. gr. Evrópusamnings um mannréttind og mannfrelsis. Mannréttindadómstóll Evrópu mun veita blaðamönnum sérstaka vernd þegar höfð eru afskipti af tjáningarfrelsi þeirra. Við fréttaöflun verður blaðamaður ekki krafinn sagna um heimildarmenn sína nema brýnni nauðsyn en hagsmunir almennings af því að fá upplýsingarnar krefjist þess. Meginreglan um vernd heimildarmanna nær nú einnig yfir leit í vinnugögnum blaðamanna, þó vísbendingar séu um að þau njóti einnig sjálfstæðrar verndar tjáningarfrelsisins. Blaðamaður mun ekki baka sér refsiábyrgð við notkun gagna sem honum berast og varða hagsmuni almennings, enda þótt hann viti að þau séu illa fengin. Enn ríkir óvissa um refsiábyrgð þar sem blaðamenn taka sjálfir þátt í ólöglegu athæfi við gagnaöflun, en varði upplýsingarnar brýna hagsmuni almennings er ólíklegt að þeim verði hegnt svo brjóti ekki gegn 10. gr. Sáttmálans. Við fréttaflutning verndar 10. gr. bæði efni hans og form. Á það jafnt við um efni sem tekið er við í þökk eða óþökk viðtakandans, og upp að vissu marki ýkjur og ögrun svo framarlega sem fréttirnar eru sannar og sagðar í góðri trú. Dómstóllinn greinir á milli staðreynda og gildisdóma, þar sem verða færðar sönnur á hið fyrrnefnda. Gildisdómar eru ekki refsiverðir að því gefnu að þeir styðjist við staðreyndir. Stjórnmálamenn og opinberar persónur þurfa að þola hvassari gangrýni en aðrir, en opinberir starfsmenn og embættismenn sem eiga erfiðara með andsvör munu njóta meiri verndar. Fréttaflutningur af einkalífi fólks er þá einungis heimill að upplýsingarnar varði hagsmuni almennings. Það mun ráða úrslitum, þegar fjallað er um afskipti af tjáningu blaðamanna, hvort þær upplýsingar sem miðlað er varði hagsmuni almennings. Myndar það kenninguna um hagsmuni almennings. Á grunni hennar er rangt að greina á milli fréttaöflunar og ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Baka ENVELOPE(-17.367,-17.367,66.050,66.050)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Blaðamenn
Ritfrelsi
Refsiábyrgð
spellingShingle Lögfræði
Blaðamenn
Ritfrelsi
Refsiábyrgð
Ingólfur Friðriksson
Starfsskilyrði blaðamanna með tilliti til 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu
topic_facet Lögfræði
Blaðamenn
Ritfrelsi
Refsiábyrgð
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í lýðræðissamfélagi eru blaðamenn upplýsendur almennings og þar með varðhundar hans. Tjáningarfrelsi þeirra er stutt sameiginlegum rétti almennings til upplýsinga skv. 10. gr. Evrópusamnings um mannréttind og mannfrelsis. Mannréttindadómstóll Evrópu mun veita blaðamönnum sérstaka vernd þegar höfð eru afskipti af tjáningarfrelsi þeirra. Við fréttaöflun verður blaðamaður ekki krafinn sagna um heimildarmenn sína nema brýnni nauðsyn en hagsmunir almennings af því að fá upplýsingarnar krefjist þess. Meginreglan um vernd heimildarmanna nær nú einnig yfir leit í vinnugögnum blaðamanna, þó vísbendingar séu um að þau njóti einnig sjálfstæðrar verndar tjáningarfrelsisins. Blaðamaður mun ekki baka sér refsiábyrgð við notkun gagna sem honum berast og varða hagsmuni almennings, enda þótt hann viti að þau séu illa fengin. Enn ríkir óvissa um refsiábyrgð þar sem blaðamenn taka sjálfir þátt í ólöglegu athæfi við gagnaöflun, en varði upplýsingarnar brýna hagsmuni almennings er ólíklegt að þeim verði hegnt svo brjóti ekki gegn 10. gr. Sáttmálans. Við fréttaflutning verndar 10. gr. bæði efni hans og form. Á það jafnt við um efni sem tekið er við í þökk eða óþökk viðtakandans, og upp að vissu marki ýkjur og ögrun svo framarlega sem fréttirnar eru sannar og sagðar í góðri trú. Dómstóllinn greinir á milli staðreynda og gildisdóma, þar sem verða færðar sönnur á hið fyrrnefnda. Gildisdómar eru ekki refsiverðir að því gefnu að þeir styðjist við staðreyndir. Stjórnmálamenn og opinberar persónur þurfa að þola hvassari gangrýni en aðrir, en opinberir starfsmenn og embættismenn sem eiga erfiðara með andsvör munu njóta meiri verndar. Fréttaflutningur af einkalífi fólks er þá einungis heimill að upplýsingarnar varði hagsmuni almennings. Það mun ráða úrslitum, þegar fjallað er um afskipti af tjáningu blaðamanna, hvort þær upplýsingar sem miðlað er varði hagsmuni almennings. Myndar það kenninguna um hagsmuni almennings. Á grunni hennar er rangt að greina á milli fréttaöflunar og ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ingólfur Friðriksson
author_facet Ingólfur Friðriksson
author_sort Ingólfur Friðriksson
title Starfsskilyrði blaðamanna með tilliti til 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu
title_short Starfsskilyrði blaðamanna með tilliti til 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu
title_full Starfsskilyrði blaðamanna með tilliti til 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu
title_fullStr Starfsskilyrði blaðamanna með tilliti til 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu
title_full_unstemmed Starfsskilyrði blaðamanna með tilliti til 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu
title_sort starfsskilyrði blaðamanna með tilliti til 10. gr. mannréttindasáttmála evrópu
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/357
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(-17.367,-17.367,66.050,66.050)
geographic Akureyri
Veita
Baka
geographic_facet Akureyri
Veita
Baka
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/357
_version_ 1766121480706326528