Notkun þorskroðs í meðferð fullþykktarbrunasára í dýramódeli

Inngangur: Meðhöndlun fullþykktarbrunasára getur falið í sér upphafsmeðferð með líkhúð eða annarskonar húðlíki (e. skin substitute) þar sem hlutþykktargræðlingur (e. split-thickness skin graft, STSG) er síðan settur á í framhaldinu. Þar sem engin þekkt örverusmit eru á milli Norður-Atlantshafsþorsks...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Nikulás Jónsson 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35675
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35675
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35675 2023-05-15T16:19:23+02:00 Notkun þorskroðs í meðferð fullþykktarbrunasára í dýramódeli Nikulás Jónsson 1994- Háskóli Íslands 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35675 is ice http://hdl.handle.net/1946/35675 Læknisfræði Brunasár Sáragræðsla Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:55:06Z Inngangur: Meðhöndlun fullþykktarbrunasára getur falið í sér upphafsmeðferð með líkhúð eða annarskonar húðlíki (e. skin substitute) þar sem hlutþykktargræðlingur (e. split-thickness skin graft, STSG) er síðan settur á í framhaldinu. Þar sem engin þekkt örverusmit eru á milli Norður-Atlantshafsþorsksins (Gadus morhua) og mannsins þarf Kerecis sáraroð sem framleiddur er úr roði þorsksins ekki að ganga í gegnum viðamikla hreinsun sem meðal annars leysir upp fitu og fituleysanleg prótein. Þannig er hægt að halda í sömu mikilvægu sameindirnar og mynda húð manna. Að auki inniheldur sáraroðið hátt hlutfall ómega-3 fitusýra sem hefur sýnt hafa góð áhrif á sáragræðslu. Efniviður og aðferðir: Hundrað fullþykktarsár (3 cm í þvermál) voru gerð á bak og síðu fimm kvenkyns Yorkshire Cross svína (Sus scrofa). Sárum var slembiraðað (e. randomized) til meðferðar með; möskvuðu (1,5:1) Kerecis sáraroði (n=28), ómöskvuðu Kerecis sáraroði (n=30), líkhúð (n=20) eða engri sértækri meðferð (n=20). Á þriðja degi voru leifarnar af sáraroðinu fjarlægðar og þá fengu Kerecis meðhöndluðu sárin ýmist ómöskvaðan hlutþykktargræðling (n=19) eða möskvaðan (3:1) hlutþykktargræðling ásamt Kerecis sáraroði ofan á (n=29). Einn hópur af sárum fékk tilraunameðferð þar sem roðið var ekki fjarlægt áður en ómöskvaður hlutþykktargræðlingur var settur ofan á (n=10). Á degi fjórtán var líkhúð fjarlægð og settur ómöskvaður hlutþykktargræðlingur (n=20). Ljósmyndir voru teknar reglulega til að geta mælt samdrátt sára og vefjasýni voru tekin til að skoða byggingu og skipulag kollagens, uppbyggingu húðþekju og bólgufrumuíferð. Talnabreytur voru bornar saman með einþátta fervikagreiningu (e. one-way anova) og Tukey eftiráprófi, eða t-prófi eftir því sem við átti. Fyrir flokkabreytur var framkvæmt Fisher próf og Bonferroni leiðrétting. Tölfræðileg marktækni miðaðist við α = 5%. Niðurstöður: Enginn munur var á notagildi þess að meðhöndla með hefðbundinni Kerecis meðferð og að nota líkhúð sem tímabundna þekjumeðferð fullþykktarbrunasára, áður en sjálfsgræðlingur er ... Thesis Gadus morhua Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Bak ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Læknisfræði
Brunasár
Sáragræðsla
spellingShingle Læknisfræði
Brunasár
Sáragræðsla
Nikulás Jónsson 1994-
Notkun þorskroðs í meðferð fullþykktarbrunasára í dýramódeli
topic_facet Læknisfræði
Brunasár
Sáragræðsla
description Inngangur: Meðhöndlun fullþykktarbrunasára getur falið í sér upphafsmeðferð með líkhúð eða annarskonar húðlíki (e. skin substitute) þar sem hlutþykktargræðlingur (e. split-thickness skin graft, STSG) er síðan settur á í framhaldinu. Þar sem engin þekkt örverusmit eru á milli Norður-Atlantshafsþorsksins (Gadus morhua) og mannsins þarf Kerecis sáraroð sem framleiddur er úr roði þorsksins ekki að ganga í gegnum viðamikla hreinsun sem meðal annars leysir upp fitu og fituleysanleg prótein. Þannig er hægt að halda í sömu mikilvægu sameindirnar og mynda húð manna. Að auki inniheldur sáraroðið hátt hlutfall ómega-3 fitusýra sem hefur sýnt hafa góð áhrif á sáragræðslu. Efniviður og aðferðir: Hundrað fullþykktarsár (3 cm í þvermál) voru gerð á bak og síðu fimm kvenkyns Yorkshire Cross svína (Sus scrofa). Sárum var slembiraðað (e. randomized) til meðferðar með; möskvuðu (1,5:1) Kerecis sáraroði (n=28), ómöskvuðu Kerecis sáraroði (n=30), líkhúð (n=20) eða engri sértækri meðferð (n=20). Á þriðja degi voru leifarnar af sáraroðinu fjarlægðar og þá fengu Kerecis meðhöndluðu sárin ýmist ómöskvaðan hlutþykktargræðling (n=19) eða möskvaðan (3:1) hlutþykktargræðling ásamt Kerecis sáraroði ofan á (n=29). Einn hópur af sárum fékk tilraunameðferð þar sem roðið var ekki fjarlægt áður en ómöskvaður hlutþykktargræðlingur var settur ofan á (n=10). Á degi fjórtán var líkhúð fjarlægð og settur ómöskvaður hlutþykktargræðlingur (n=20). Ljósmyndir voru teknar reglulega til að geta mælt samdrátt sára og vefjasýni voru tekin til að skoða byggingu og skipulag kollagens, uppbyggingu húðþekju og bólgufrumuíferð. Talnabreytur voru bornar saman með einþátta fervikagreiningu (e. one-way anova) og Tukey eftiráprófi, eða t-prófi eftir því sem við átti. Fyrir flokkabreytur var framkvæmt Fisher próf og Bonferroni leiðrétting. Tölfræðileg marktækni miðaðist við α = 5%. Niðurstöður: Enginn munur var á notagildi þess að meðhöndla með hefðbundinni Kerecis meðferð og að nota líkhúð sem tímabundna þekjumeðferð fullþykktarbrunasára, áður en sjálfsgræðlingur er ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Nikulás Jónsson 1994-
author_facet Nikulás Jónsson 1994-
author_sort Nikulás Jónsson 1994-
title Notkun þorskroðs í meðferð fullþykktarbrunasára í dýramódeli
title_short Notkun þorskroðs í meðferð fullþykktarbrunasára í dýramódeli
title_full Notkun þorskroðs í meðferð fullþykktarbrunasára í dýramódeli
title_fullStr Notkun þorskroðs í meðferð fullþykktarbrunasára í dýramódeli
title_full_unstemmed Notkun þorskroðs í meðferð fullþykktarbrunasára í dýramódeli
title_sort notkun þorskroðs í meðferð fullþykktarbrunasára í dýramódeli
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35675
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
geographic Halda
Bak
geographic_facet Halda
Bak
genre Gadus morhua
genre_facet Gadus morhua
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35675
_version_ 1766005766187122688