Knattspyrna í Reykjavík. Aðstaða til iðkunar í yngri flokkum

Ritgerðin hefst á sögulegri umfjöllun um hvernig fólk fór að huga að iðkun íþrótta með skipulögðum hætti í tómstundum sínum í fyrsta skipti í Reykjavík samhliða þéttbýlismyndun borgarinnar. Fjallað er um hver fyrstu skrefin voru í stofnun félagasamtaka og uppbyggingu á aðstöðu til iðkunar íþrótta, þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jón Hafsteinn Jóhannsson 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35427
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35427
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35427 2023-05-15T18:06:56+02:00 Knattspyrna í Reykjavík. Aðstaða til iðkunar í yngri flokkum Jón Hafsteinn Jóhannsson 1986- Háskóli Íslands 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35427 is ice http://hdl.handle.net/1946/35427 Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:59:40Z Ritgerðin hefst á sögulegri umfjöllun um hvernig fólk fór að huga að iðkun íþrótta með skipulögðum hætti í tómstundum sínum í fyrsta skipti í Reykjavík samhliða þéttbýlismyndun borgarinnar. Fjallað er um hver fyrstu skrefin voru í stofnun félagasamtaka og uppbyggingu á aðstöðu til iðkunar íþrótta, þá sér í lagi knattspyrnu. Þá er einnig fjallað um fæðingu knattspyrnu nútímans eins og við þekkjum hana í dag, hvernig hún barst til Íslands og náði hér fótfestu. Markmið ritgerðarinnar er að þróa aðferð til að taka út og bera saman aðstöðu íþróttafélaga til knattspyrnuæfinga. Í ritgerðinni er hannað mælitæki sem nýtt er til rannsóknar við að meta og bera saman aðstöðu yngri aldursflokka íþróttafélaga í Reykjavík til skipulagðra æfinga í knattspyrnu í byrjun árs 2020. Í rannsókninni skoðar mælitækið hversu vel æfingaaðstaðan endurspeglar stærð leikvalla viðkomandi aldursflokks í keppni sem haldin er eftir viðmiðum Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ). Við gagnaöflun var öllum meginupplýsingum safnað með fyrirfram uppsettu töflureiknisformi sem sent var yfirþjálfurum og íþróttastjórum íþróttafélaganna til útfyllingar. Jafnframt fóru fram viðtöl við alla þátttakendur er komu með beinum hætti að rannsókninni ásamt viðtölum við starfsfólk frá KSÍ. Skoðaðar voru æfingatöflur yfir 3.800 knattspyrnuiðkenda í 3.–7. flokki drengja og stúlkna í níu íþróttafélögum sem eiga það sameiginlegt að hafa innan sinna raða fleiri en eitt hundrað iðkendur í aldursflokkunum. Í rannsókninni var leitast við að svara þeirri spurningu hvort knattspyrnuiðkendur í Reykjavík á tímabilinu sætu allir við sama borð þegar kemur að skipulögðum æfingum og sýna niðurstöður rannsóknarinnar að hægt er að ætla að svo sé ekki. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að íþróttafélögunum gengur heilt yfir illa að skipuleggja knattspyrnustarf fyrir yngri flokka sem endurspeglar leikinn í sömu hlutföllum og á keppnisvelli leikmanna. Niðurstöður í samanburði á milli íþróttafélaganna sýna að áberandi munur er á því við hversu þröngan kost knattspyrnuiðkendur yngri ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
spellingShingle Viðskiptafræði
Jón Hafsteinn Jóhannsson 1986-
Knattspyrna í Reykjavík. Aðstaða til iðkunar í yngri flokkum
topic_facet Viðskiptafræði
description Ritgerðin hefst á sögulegri umfjöllun um hvernig fólk fór að huga að iðkun íþrótta með skipulögðum hætti í tómstundum sínum í fyrsta skipti í Reykjavík samhliða þéttbýlismyndun borgarinnar. Fjallað er um hver fyrstu skrefin voru í stofnun félagasamtaka og uppbyggingu á aðstöðu til iðkunar íþrótta, þá sér í lagi knattspyrnu. Þá er einnig fjallað um fæðingu knattspyrnu nútímans eins og við þekkjum hana í dag, hvernig hún barst til Íslands og náði hér fótfestu. Markmið ritgerðarinnar er að þróa aðferð til að taka út og bera saman aðstöðu íþróttafélaga til knattspyrnuæfinga. Í ritgerðinni er hannað mælitæki sem nýtt er til rannsóknar við að meta og bera saman aðstöðu yngri aldursflokka íþróttafélaga í Reykjavík til skipulagðra æfinga í knattspyrnu í byrjun árs 2020. Í rannsókninni skoðar mælitækið hversu vel æfingaaðstaðan endurspeglar stærð leikvalla viðkomandi aldursflokks í keppni sem haldin er eftir viðmiðum Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ). Við gagnaöflun var öllum meginupplýsingum safnað með fyrirfram uppsettu töflureiknisformi sem sent var yfirþjálfurum og íþróttastjórum íþróttafélaganna til útfyllingar. Jafnframt fóru fram viðtöl við alla þátttakendur er komu með beinum hætti að rannsókninni ásamt viðtölum við starfsfólk frá KSÍ. Skoðaðar voru æfingatöflur yfir 3.800 knattspyrnuiðkenda í 3.–7. flokki drengja og stúlkna í níu íþróttafélögum sem eiga það sameiginlegt að hafa innan sinna raða fleiri en eitt hundrað iðkendur í aldursflokkunum. Í rannsókninni var leitast við að svara þeirri spurningu hvort knattspyrnuiðkendur í Reykjavík á tímabilinu sætu allir við sama borð þegar kemur að skipulögðum æfingum og sýna niðurstöður rannsóknarinnar að hægt er að ætla að svo sé ekki. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að íþróttafélögunum gengur heilt yfir illa að skipuleggja knattspyrnustarf fyrir yngri flokka sem endurspeglar leikinn í sömu hlutföllum og á keppnisvelli leikmanna. Niðurstöður í samanburði á milli íþróttafélaganna sýna að áberandi munur er á því við hversu þröngan kost knattspyrnuiðkendur yngri ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Jón Hafsteinn Jóhannsson 1986-
author_facet Jón Hafsteinn Jóhannsson 1986-
author_sort Jón Hafsteinn Jóhannsson 1986-
title Knattspyrna í Reykjavík. Aðstaða til iðkunar í yngri flokkum
title_short Knattspyrna í Reykjavík. Aðstaða til iðkunar í yngri flokkum
title_full Knattspyrna í Reykjavík. Aðstaða til iðkunar í yngri flokkum
title_fullStr Knattspyrna í Reykjavík. Aðstaða til iðkunar í yngri flokkum
title_full_unstemmed Knattspyrna í Reykjavík. Aðstaða til iðkunar í yngri flokkum
title_sort knattspyrna í reykjavík. aðstaða til iðkunar í yngri flokkum
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35427
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35427
_version_ 1766178661991448576