Að sýna sig og sjá aðra: Heimildamynd um þorrablótið í Ólafsvík árið 2020

Þessi greinargerð er hluti af meistaraverkefni mínu í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Samhliða greinargerðinni vann ég að heimildamyndinni Að sýna sig og sjá aðra. Þorrablótshefðin á sér fornar rætur en fyrsta ritaða heimild um þorrablót er í Orkneyinga sögu. Var það hátíð á miðjum v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sandra Björg Ernudóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35302
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35302
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35302 2023-05-15T16:52:48+02:00 Að sýna sig og sjá aðra: Heimildamynd um þorrablótið í Ólafsvík árið 2020 To See and Be Seen: A Documentary on the Icelandic Festival Þorrablót in Ólafsvík Sandra Björg Ernudóttir 1994- Háskóli Íslands 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35302 is ice http://hdl.handle.net/1946/35302 Hagnýt menningarmiðlun Heimildamyndir Þorrablót Ólafsvík Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:53:27Z Þessi greinargerð er hluti af meistaraverkefni mínu í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Samhliða greinargerðinni vann ég að heimildamyndinni Að sýna sig og sjá aðra. Þorrablótshefðin á sér fornar rætur en fyrsta ritaða heimild um þorrablót er í Orkneyinga sögu. Var það hátíð á miðjum vetri. Hefðin virðist hafa fallið í dvala í nokkra áratugi en var endurvakin um miðja 18. öld. Farið verður yfir þróun þorrablótshefðarinnar og hún sett í samhengi við hugtökin menningararfur, sviðsetning og hópar. Þá verður sjónum sérstaklega beint að þorrablótinu í Ólafsvík árið 2020 þar sem það er efni myndarinnar sem styður við þessa greinargerð. Fjallað verður um hvers vegna farin var sú leið að miðla efninu í formi heimildamyndar en ekki með öðrum miðlunarleiðum. Þá verður miðlunarleiðin skoðuð og farið yfir mál er varða persónuvernd, siðferði og augnaráð linsunnar. Síðast en ekki síst verður vinnuferlið rakið, allt frá hugmynd sem kviknaði í janúar 2020 og þar til myndin var fullkláruð í maí sama ár. Þá verður rannsóknarspurningum svarað í niðurstöðum. Í Ólafsvík hefur þorrablótshefðin tekið litlum breytingum síðan hún komst í núverandi form árið 1988. Líkt og í eðli hefða þá breytast þær alltaf smá og er það eðlilegur hluti af þróun þeirra. Sem dæmi má taka þá hefur framkvæmd miðasölu breyst sem og hvernig skipa skal formann þorrablótsnefndar. Þorrablótið hefur mikið samfélagslegt gildi, fólk kemur víða að úr bænum bæði við skipulagningu sem og þorrablótsgestirnir. Fólk hefur nokkur markmið meðal annars að skemmta sér, borða þorramat, hlæja og síðast en ekki síst að sýna sig og sjá aðra. This analysis is a companion piece to the documentary To See and Be Seen. Together, the text and film constitute my master’s project in Applied Studies in Culture and Communication at the University of Iceland. The first written record of a Thorrablot is found in the Orkneyinga saga, in which the word is used to describe a mid-winter celebration, just as it does today. The Thorrablot tradition seems to have disappeared from ... Thesis Iceland Ólafsvík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt menningarmiðlun
Heimildamyndir
Þorrablót
Ólafsvík
spellingShingle Hagnýt menningarmiðlun
Heimildamyndir
Þorrablót
Ólafsvík
Sandra Björg Ernudóttir 1994-
Að sýna sig og sjá aðra: Heimildamynd um þorrablótið í Ólafsvík árið 2020
topic_facet Hagnýt menningarmiðlun
Heimildamyndir
Þorrablót
Ólafsvík
description Þessi greinargerð er hluti af meistaraverkefni mínu í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Samhliða greinargerðinni vann ég að heimildamyndinni Að sýna sig og sjá aðra. Þorrablótshefðin á sér fornar rætur en fyrsta ritaða heimild um þorrablót er í Orkneyinga sögu. Var það hátíð á miðjum vetri. Hefðin virðist hafa fallið í dvala í nokkra áratugi en var endurvakin um miðja 18. öld. Farið verður yfir þróun þorrablótshefðarinnar og hún sett í samhengi við hugtökin menningararfur, sviðsetning og hópar. Þá verður sjónum sérstaklega beint að þorrablótinu í Ólafsvík árið 2020 þar sem það er efni myndarinnar sem styður við þessa greinargerð. Fjallað verður um hvers vegna farin var sú leið að miðla efninu í formi heimildamyndar en ekki með öðrum miðlunarleiðum. Þá verður miðlunarleiðin skoðuð og farið yfir mál er varða persónuvernd, siðferði og augnaráð linsunnar. Síðast en ekki síst verður vinnuferlið rakið, allt frá hugmynd sem kviknaði í janúar 2020 og þar til myndin var fullkláruð í maí sama ár. Þá verður rannsóknarspurningum svarað í niðurstöðum. Í Ólafsvík hefur þorrablótshefðin tekið litlum breytingum síðan hún komst í núverandi form árið 1988. Líkt og í eðli hefða þá breytast þær alltaf smá og er það eðlilegur hluti af þróun þeirra. Sem dæmi má taka þá hefur framkvæmd miðasölu breyst sem og hvernig skipa skal formann þorrablótsnefndar. Þorrablótið hefur mikið samfélagslegt gildi, fólk kemur víða að úr bænum bæði við skipulagningu sem og þorrablótsgestirnir. Fólk hefur nokkur markmið meðal annars að skemmta sér, borða þorramat, hlæja og síðast en ekki síst að sýna sig og sjá aðra. This analysis is a companion piece to the documentary To See and Be Seen. Together, the text and film constitute my master’s project in Applied Studies in Culture and Communication at the University of Iceland. The first written record of a Thorrablot is found in the Orkneyinga saga, in which the word is used to describe a mid-winter celebration, just as it does today. The Thorrablot tradition seems to have disappeared from ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sandra Björg Ernudóttir 1994-
author_facet Sandra Björg Ernudóttir 1994-
author_sort Sandra Björg Ernudóttir 1994-
title Að sýna sig og sjá aðra: Heimildamynd um þorrablótið í Ólafsvík árið 2020
title_short Að sýna sig og sjá aðra: Heimildamynd um þorrablótið í Ólafsvík árið 2020
title_full Að sýna sig og sjá aðra: Heimildamynd um þorrablótið í Ólafsvík árið 2020
title_fullStr Að sýna sig og sjá aðra: Heimildamynd um þorrablótið í Ólafsvík árið 2020
title_full_unstemmed Að sýna sig og sjá aðra: Heimildamynd um þorrablótið í Ólafsvík árið 2020
title_sort að sýna sig og sjá aðra: heimildamynd um þorrablótið í ólafsvík árið 2020
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35302
genre Iceland
Ólafsvík
genre_facet Iceland
Ólafsvík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35302
_version_ 1766043227462303744