„Fólk er óupplýst“: Reynsla pólskra innflytjenda á Íslandi af mati og viðurkenningu á menntun og starfsreynslu í löggiltum iðngreinum

Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á reynslu pólskra innflytjenda á Íslandi af mati og viðurkenningu á menntun og starfsreynslu sinni í löggiltum iðngreinum. Rannsóknin byggir á viðtölum við níu pólska innflytjendur og tvo íslenska fagaðila á þessu sviði. Niðurstöður benda til þess að flesti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Irena Halina Kolodziej 1969-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35234