Stjórnmál heilbrigðismála

Þessi rannsóknar fjallar um pólitísk ágreiningsmál sem fylgdu ákvörðun stjórnvalda á árinu 2016 um að fjölga einkareknum heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu og breyta samhliða fjármögnun þjónustunnar. Rannsóknin lýsir þeim aðferðum sem stjórnvöld beittu til að ná markmiðum sínum, annars vegar þjónustu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sara Sigurðardóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35186
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35186
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35186 2023-05-15T16:51:52+02:00 Stjórnmál heilbrigðismála Sara Sigurðardóttir 1988- Háskóli Íslands 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35186 is ice http://hdl.handle.net/1946/35186 Stjórnsýsla Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:52:13Z Þessi rannsóknar fjallar um pólitísk ágreiningsmál sem fylgdu ákvörðun stjórnvalda á árinu 2016 um að fjölga einkareknum heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu og breyta samhliða fjármögnun þjónustunnar. Rannsóknin lýsir þeim aðferðum sem stjórnvöld beittu til að ná markmiðum sínum, annars vegar þjónustusamningum og hins vegar ávísunum. Markmið rannsóknarinnar er að auka skilning á áhrifum stjórnmálanna við mótun heilbrigðiskerfisins og öðlast betri þekkingu á vægi hugmynda og hagsmuna við opinbera stefnumótun. Með kenningum um stjórntæki hins opinbera er leitast við að varpa fræðilegu ljósi á helstu einkenni þeirra pólitísku álitamála sem fylgdu ákvörðun ráðherra um að auka einkarekstur í heilsugæslukerfinu ásamt því að útskýra þau sjónarmið sem þar tókust á. Byggt verður á eigindlegri rannsóknaraðferð og fyrirliggjandi gögnum sem sem skoðuð voru með tilliti til ákvörðunarinnar. Fræðilegar niðurstöður eru þær að pólitísk álitamál beindust að vali á þeim stjórntækjum hins opinbera, þau einkenndust af ólíkum hugmyndum varðandi hlutverk hins opinbera við veitingu heilsugæsluþjónustu. Þar tókust á annars vegar hugmyndin um frelsi einstaklingsins og hins vegar hugmyndir þeirra sem eru hlynntir beinni aðkomu hins opinbera. Þá má nálgast fræðilega niðurstöðu þessarar rannsóknar með því að skoða áhrif hugmynda og hagsmuna við val á stjórntækjum hins opinbera og þar má sjá hvernig stjórnmálin geta mótað heilbrigðiskerfið. This thesis is about political considerations related to the the government‘s decision in 2016 to increase a number of private primary health care centers in the capital region in Iceland, and at the same time introducing new funding mechanism. The thesis describes two types of tools used by the government in order to achieve their goals; service contracts on the one hand and vouchers on the other. The aim of this thesis is to increase the understanding of political influence in the formulation of the health care system and to optain a better knowledge about the impact of ideas and intresest in public ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnsýsla
spellingShingle Stjórnsýsla
Sara Sigurðardóttir 1988-
Stjórnmál heilbrigðismála
topic_facet Stjórnsýsla
description Þessi rannsóknar fjallar um pólitísk ágreiningsmál sem fylgdu ákvörðun stjórnvalda á árinu 2016 um að fjölga einkareknum heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu og breyta samhliða fjármögnun þjónustunnar. Rannsóknin lýsir þeim aðferðum sem stjórnvöld beittu til að ná markmiðum sínum, annars vegar þjónustusamningum og hins vegar ávísunum. Markmið rannsóknarinnar er að auka skilning á áhrifum stjórnmálanna við mótun heilbrigðiskerfisins og öðlast betri þekkingu á vægi hugmynda og hagsmuna við opinbera stefnumótun. Með kenningum um stjórntæki hins opinbera er leitast við að varpa fræðilegu ljósi á helstu einkenni þeirra pólitísku álitamála sem fylgdu ákvörðun ráðherra um að auka einkarekstur í heilsugæslukerfinu ásamt því að útskýra þau sjónarmið sem þar tókust á. Byggt verður á eigindlegri rannsóknaraðferð og fyrirliggjandi gögnum sem sem skoðuð voru með tilliti til ákvörðunarinnar. Fræðilegar niðurstöður eru þær að pólitísk álitamál beindust að vali á þeim stjórntækjum hins opinbera, þau einkenndust af ólíkum hugmyndum varðandi hlutverk hins opinbera við veitingu heilsugæsluþjónustu. Þar tókust á annars vegar hugmyndin um frelsi einstaklingsins og hins vegar hugmyndir þeirra sem eru hlynntir beinni aðkomu hins opinbera. Þá má nálgast fræðilega niðurstöðu þessarar rannsóknar með því að skoða áhrif hugmynda og hagsmuna við val á stjórntækjum hins opinbera og þar má sjá hvernig stjórnmálin geta mótað heilbrigðiskerfið. This thesis is about political considerations related to the the government‘s decision in 2016 to increase a number of private primary health care centers in the capital region in Iceland, and at the same time introducing new funding mechanism. The thesis describes two types of tools used by the government in order to achieve their goals; service contracts on the one hand and vouchers on the other. The aim of this thesis is to increase the understanding of political influence in the formulation of the health care system and to optain a better knowledge about the impact of ideas and intresest in public ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sara Sigurðardóttir 1988-
author_facet Sara Sigurðardóttir 1988-
author_sort Sara Sigurðardóttir 1988-
title Stjórnmál heilbrigðismála
title_short Stjórnmál heilbrigðismála
title_full Stjórnmál heilbrigðismála
title_fullStr Stjórnmál heilbrigðismála
title_full_unstemmed Stjórnmál heilbrigðismála
title_sort stjórnmál heilbrigðismála
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35186
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35186
_version_ 1766041980101459968