Notkun sykursýkislyfja á Íslandi á árunum 2008-2017 - Samanburður við Norðurlönd

Sykursýki er flókinn efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af of háum blóðsykri. Sykursýki skiptist aðallega niður í sykursýki af tegund 1 og tegund 2 þar sem tegund 1 er eins konar sjálfsofnæmissjúkdómur en tegund 2 er að meira leyti áunnin. Margvísleg sykursýkislyf eru til þar sem val byggist á fjöld...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Agnes Eir Magnúsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35114
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35114
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35114 2023-05-15T16:52:30+02:00 Notkun sykursýkislyfja á Íslandi á árunum 2008-2017 - Samanburður við Norðurlönd Usage of diabetes medication in Iceland in 2008-2017 - A comparison with the Scandinavian countries Agnes Eir Magnúsdóttir 1989- Háskóli Íslands 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35114 is ice http://hdl.handle.net/1946/35114 Lyfjafræði Sykursýki Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:57:40Z Sykursýki er flókinn efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af of háum blóðsykri. Sykursýki skiptist aðallega niður í sykursýki af tegund 1 og tegund 2 þar sem tegund 1 er eins konar sjálfsofnæmissjúkdómur en tegund 2 er að meira leyti áunnin. Margvísleg sykursýkislyf eru til þar sem val byggist á fjölda klínískra þátta. Tíðni sykursýki hefur aukist á Íslandi sem og á Norðurlöndunum og víðar undanfarin ár en ástæður fyrir þessari aukningu eru ekki að fullu þekktar. Meginmarkmið verkefnisins var að kanna notkun sykursýkislyfja á Íslandi yfir árin 2008-2017 og bera það saman við notkun þeirra á Norðurlöndunum. Með því var hægt að áætla aukningu á fjölda einstaklinga með sykursýki þar sem lyfin eru að öllu jöfnu sértæk og ekki notuð við öðrum sjúkdómum. Ýtarlegur samanburður var gerður og mögulegir áhrifaþættir skoðaðir. Notast var við ópersónugreinanleg gögn, þ.e. sölutölur, sem tekin voru saman úr gagnagrunnum Norðurlandanna. Sölutölurnar voru notaðar til að reikna út aukningu eða minnkun á lyfjafræðilegri meðhöndlaðri sykursýki á Norðurlöndunum og túlka breytingu á notkun sykursýkislyfja á Íslandi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að notkun sykursýkislyfja hefur aukist hraðar á Íslandi heldur en á hinum Norðurlöndunum. Á árunum 2008-2017 jókst notkun sykursýkislyfja á Íslandi 83,4%, miðað við t.d. 20,6% í Noregi. Af því má álykta að algengi sykursýki hafi aukist hraðar á Íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin og stefnir nú í að Ísland verði með svipað hlutfall sykursjúkra og lönd sem voru nánast heimsþekkt fyrir háa tíðni af sykursýki (s.s. Svíþjóð og Finnland). Niðurstöður rannsóknarinnar benda einnig til þess að lyfjaval þegar kemur að sykursýkislyfjum sé mögulega mismunandi á Norðurlöndunum. Diabetes is a complicated metabolic disease characterized by hyperglycaemia. Diabetes is mainly diveded into type 1 and type 2 diabetes, where type 1 is a form of an autoimmune disorder and type 2 is mostly acquired. A variety of antidiabetic medication exists where the selection is based on a number of clinical factors. ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Lönd ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834) Víðar ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lyfjafræði
Sykursýki
spellingShingle Lyfjafræði
Sykursýki
Agnes Eir Magnúsdóttir 1989-
Notkun sykursýkislyfja á Íslandi á árunum 2008-2017 - Samanburður við Norðurlönd
topic_facet Lyfjafræði
Sykursýki
description Sykursýki er flókinn efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af of háum blóðsykri. Sykursýki skiptist aðallega niður í sykursýki af tegund 1 og tegund 2 þar sem tegund 1 er eins konar sjálfsofnæmissjúkdómur en tegund 2 er að meira leyti áunnin. Margvísleg sykursýkislyf eru til þar sem val byggist á fjölda klínískra þátta. Tíðni sykursýki hefur aukist á Íslandi sem og á Norðurlöndunum og víðar undanfarin ár en ástæður fyrir þessari aukningu eru ekki að fullu þekktar. Meginmarkmið verkefnisins var að kanna notkun sykursýkislyfja á Íslandi yfir árin 2008-2017 og bera það saman við notkun þeirra á Norðurlöndunum. Með því var hægt að áætla aukningu á fjölda einstaklinga með sykursýki þar sem lyfin eru að öllu jöfnu sértæk og ekki notuð við öðrum sjúkdómum. Ýtarlegur samanburður var gerður og mögulegir áhrifaþættir skoðaðir. Notast var við ópersónugreinanleg gögn, þ.e. sölutölur, sem tekin voru saman úr gagnagrunnum Norðurlandanna. Sölutölurnar voru notaðar til að reikna út aukningu eða minnkun á lyfjafræðilegri meðhöndlaðri sykursýki á Norðurlöndunum og túlka breytingu á notkun sykursýkislyfja á Íslandi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að notkun sykursýkislyfja hefur aukist hraðar á Íslandi heldur en á hinum Norðurlöndunum. Á árunum 2008-2017 jókst notkun sykursýkislyfja á Íslandi 83,4%, miðað við t.d. 20,6% í Noregi. Af því má álykta að algengi sykursýki hafi aukist hraðar á Íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin og stefnir nú í að Ísland verði með svipað hlutfall sykursjúkra og lönd sem voru nánast heimsþekkt fyrir háa tíðni af sykursýki (s.s. Svíþjóð og Finnland). Niðurstöður rannsóknarinnar benda einnig til þess að lyfjaval þegar kemur að sykursýkislyfjum sé mögulega mismunandi á Norðurlöndunum. Diabetes is a complicated metabolic disease characterized by hyperglycaemia. Diabetes is mainly diveded into type 1 and type 2 diabetes, where type 1 is a form of an autoimmune disorder and type 2 is mostly acquired. A variety of antidiabetic medication exists where the selection is based on a number of clinical factors. ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Agnes Eir Magnúsdóttir 1989-
author_facet Agnes Eir Magnúsdóttir 1989-
author_sort Agnes Eir Magnúsdóttir 1989-
title Notkun sykursýkislyfja á Íslandi á árunum 2008-2017 - Samanburður við Norðurlönd
title_short Notkun sykursýkislyfja á Íslandi á árunum 2008-2017 - Samanburður við Norðurlönd
title_full Notkun sykursýkislyfja á Íslandi á árunum 2008-2017 - Samanburður við Norðurlönd
title_fullStr Notkun sykursýkislyfja á Íslandi á árunum 2008-2017 - Samanburður við Norðurlönd
title_full_unstemmed Notkun sykursýkislyfja á Íslandi á árunum 2008-2017 - Samanburður við Norðurlönd
title_sort notkun sykursýkislyfja á íslandi á árunum 2008-2017 - samanburður við norðurlönd
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35114
long_lat ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834)
ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646)
geographic Lönd
Víðar
geographic_facet Lönd
Víðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35114
_version_ 1766042811473330176