"Það er bara ég sjálf, það gerir þetta enginn fyrir mig." Íslenskar frumkvöðlakonur og upplifun þeirra af hugsanlegum hindrunum sem geta mætt þeim í frumkvöðlastarfi.

Einungis þriðjungur þeirra sem stofna fyrirtæki á Íslandi eru konur. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvað verður til þess að konur ákveða að gerast frumkvöðlar og hvernig frumkvöðlakonur á Íslandi upplifa hugsanlegar hindranir sem verða á vegi þeirra er þær ákveða að hefjast handa með viðsk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Richter 1967-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35052