Okkar Jörð : verkefnamiðað námsefni í umhverfisfræði fyrir framhaldsskóla

Aðildarríki Sameinuðu þjóðanna hafa gert sjálfbærni og sjálfbæra þróun sem eitt af meginviðfangsefnum sinna skóla. Hér á landi er sjálfbærni einn af grunnþáttum menntunar samkvæmt aðalnámskrá frá 2011. Þar segir að menntun til sjálfbærni miði að því að gera fólki kleift að takast á við fjölþætt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Halldóra Jóhannesdóttir 1968-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34999