Okkar Jörð : verkefnamiðað námsefni í umhverfisfræði fyrir framhaldsskóla

Aðildarríki Sameinuðu þjóðanna hafa gert sjálfbærni og sjálfbæra þróun sem eitt af meginviðfangsefnum sinna skóla. Hér á landi er sjálfbærni einn af grunnþáttum menntunar samkvæmt aðalnámskrá frá 2011. Þar segir að menntun til sjálfbærni miði að því að gera fólki kleift að takast á við fjölþætt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Halldóra Jóhannesdóttir 1968-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34999
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34999
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34999 2023-05-15T16:52:26+02:00 Okkar Jörð : verkefnamiðað námsefni í umhverfisfræði fyrir framhaldsskóla Halldóra Jóhannesdóttir 1968- Háskóli Íslands 2020-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34999 is ice http://hdl.handle.net/1946/34999 Meistaraprófsritgerðir Umhverfis- og auðlindafræði Framhaldsskólar Sjálfbærni Umhverfisfræði Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T07:00:03Z Aðildarríki Sameinuðu þjóðanna hafa gert sjálfbærni og sjálfbæra þróun sem eitt af meginviðfangsefnum sinna skóla. Hér á landi er sjálfbærni einn af grunnþáttum menntunar samkvæmt aðalnámskrá frá 2011. Þar segir að menntun til sjálfbærni miði að því að gera fólki kleift að takast á við fjölþætt viðfangsefni sem lúta að samspili umhverfis, félagslegra þátta og efnahags og að kennsla og starfshættir innan skóla eigi taka mið af því að markmið menntunar sé geta til aðgerða (Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 2011). Í þessu felst m.a. að fjallað verði um umhverfið okkar og þar með náttúruna sem umlykur allt mannlegt samfélag. Þetta lokaverkefni byggir á verkefnamiðuðu námsefni sem heitir Okkar Jörð og snýst um nám í umhverfisfræði fyrir nemendur á framhaldsskólastigi. Námsefnið var þróað og prófað af höfundi í tveimur framhaldsskólum og felur í sér leiðbeiningar ætlaðar kennurum sem kenna umhverfisfræði. Námsefnið samanstendur af alls tólf verkefnum sem saman byggja upp áfanga á þriðja þrepi framhaldsskólans sem er hugsaður sem fimm framhaldsskólaeiningar. Gert er ráð fyrir að í hverri viku yfir önnina verði kenndir alls fjórir 60 mínútna langir tímar. Verkefnunum er ætlað að byggja undir og styðja getu ungs fólks til að takast á við breytta þjóðfélagsmynd vegna loftslagsbreytinga og breytinga tengdum umhverfismálum. UN member states have made sustainability and sustainable development one of the main topics of their educational institutions. In Iceland, sustainability is one of the core elements of education, according to the national curriculum from 2011. The curriculum states that sustainability enables people to deal with complex and diverse topics which handle the interaction between the environment, social elements and economy and tuition and school procedures should aim at educating for action competence (Ministry of Education 2011). This means that our environment and nature, which surround all human society need to find its way into the curriculum. This thesis describes a project based course which ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Handle The ENVELOPE(161.983,161.983,-78.000,-78.000)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Umhverfis- og auðlindafræði
Framhaldsskólar
Sjálfbærni
Umhverfisfræði
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Umhverfis- og auðlindafræði
Framhaldsskólar
Sjálfbærni
Umhverfisfræði
Halldóra Jóhannesdóttir 1968-
Okkar Jörð : verkefnamiðað námsefni í umhverfisfræði fyrir framhaldsskóla
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Umhverfis- og auðlindafræði
Framhaldsskólar
Sjálfbærni
Umhverfisfræði
description Aðildarríki Sameinuðu þjóðanna hafa gert sjálfbærni og sjálfbæra þróun sem eitt af meginviðfangsefnum sinna skóla. Hér á landi er sjálfbærni einn af grunnþáttum menntunar samkvæmt aðalnámskrá frá 2011. Þar segir að menntun til sjálfbærni miði að því að gera fólki kleift að takast á við fjölþætt viðfangsefni sem lúta að samspili umhverfis, félagslegra þátta og efnahags og að kennsla og starfshættir innan skóla eigi taka mið af því að markmið menntunar sé geta til aðgerða (Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 2011). Í þessu felst m.a. að fjallað verði um umhverfið okkar og þar með náttúruna sem umlykur allt mannlegt samfélag. Þetta lokaverkefni byggir á verkefnamiðuðu námsefni sem heitir Okkar Jörð og snýst um nám í umhverfisfræði fyrir nemendur á framhaldsskólastigi. Námsefnið var þróað og prófað af höfundi í tveimur framhaldsskólum og felur í sér leiðbeiningar ætlaðar kennurum sem kenna umhverfisfræði. Námsefnið samanstendur af alls tólf verkefnum sem saman byggja upp áfanga á þriðja þrepi framhaldsskólans sem er hugsaður sem fimm framhaldsskólaeiningar. Gert er ráð fyrir að í hverri viku yfir önnina verði kenndir alls fjórir 60 mínútna langir tímar. Verkefnunum er ætlað að byggja undir og styðja getu ungs fólks til að takast á við breytta þjóðfélagsmynd vegna loftslagsbreytinga og breytinga tengdum umhverfismálum. UN member states have made sustainability and sustainable development one of the main topics of their educational institutions. In Iceland, sustainability is one of the core elements of education, according to the national curriculum from 2011. The curriculum states that sustainability enables people to deal with complex and diverse topics which handle the interaction between the environment, social elements and economy and tuition and school procedures should aim at educating for action competence (Ministry of Education 2011). This means that our environment and nature, which surround all human society need to find its way into the curriculum. This thesis describes a project based course which ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Halldóra Jóhannesdóttir 1968-
author_facet Halldóra Jóhannesdóttir 1968-
author_sort Halldóra Jóhannesdóttir 1968-
title Okkar Jörð : verkefnamiðað námsefni í umhverfisfræði fyrir framhaldsskóla
title_short Okkar Jörð : verkefnamiðað námsefni í umhverfisfræði fyrir framhaldsskóla
title_full Okkar Jörð : verkefnamiðað námsefni í umhverfisfræði fyrir framhaldsskóla
title_fullStr Okkar Jörð : verkefnamiðað námsefni í umhverfisfræði fyrir framhaldsskóla
title_full_unstemmed Okkar Jörð : verkefnamiðað námsefni í umhverfisfræði fyrir framhaldsskóla
title_sort okkar jörð : verkefnamiðað námsefni í umhverfisfræði fyrir framhaldsskóla
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/34999
long_lat ENVELOPE(161.983,161.983,-78.000,-78.000)
geographic Handle The
geographic_facet Handle The
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34999
_version_ 1766042673830952960