Styðja í stað þess að stjórna : þáttur félags- og menningarauðs í námi og menntun barna með fjölmenningarlegan bakgrunn

Börnum sem eiga annað móðurmál en íslensku hefur fjölgað ört í skólum landsins undanfarin ár. Samtímis, hefur rannsóknum á fjölmenningu í íslensku skólastarfi einnig fjölgað. Hingað til hefur rannsóknaráherslan verið á upplifun tiltekins hóps af afmörkuðum þáttum í móttöku- og aðlögunarferli skóla....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ástrós Rún Sigurðardóttir 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34991