Opnun Norður-Íshafs: Viðskiptamöguleikar Íslands. Hvaða viðskiptamöguleika getur Ísland skapað sér á norðurslóðum þegar Norður-Íshafið opnast fyrir nýjar siglingaleiðir?

Þessi rannsóknarritgerð fjallar um opnun Norður-Íshafsins, þá aðallega Norðursjóleið, hvaða breytingar í skipaflutningi munu fylgja þessum breytingum og hvaða tækifæri opnast fyrir Ísland, sem er með landfræðilega heppilega staðsetningu í þeirri þróun. Felast tækifæri í því fyrir Ísland að byggja up...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jón Konráð Guðbergsson 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34822