„Verði þér allt til sigurs og lukku.“ Sagan af kóngabörnum í ljósi handrita og hefðar

Ritgerð þessi er lögð fram til meistaraprófs í íslenskum bókmenntum við Íslensku- og menningardeild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er „Sagan af kongabỏrnumm Sigurde og Signiju; Eijrnenn Triggva Karls Sijne“ sem er varðveitt í handritinu NKS 1802 4to á Konunglega bóka...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét J. Gísladóttir 1964-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34776
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34776
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34776 2023-05-15T16:52:51+02:00 „Verði þér allt til sigurs og lukku.“ Sagan af kóngabörnum í ljósi handrita og hefðar Margrét J. Gísladóttir 1964- Háskóli Íslands 2020-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34776 is ice http://hdl.handle.net/1946/34776 Íslenskar bókmenntir Handrit Samanburðarbókmenntir Íslensk fornbókmenntasaga Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:54:01Z Ritgerð þessi er lögð fram til meistaraprófs í íslenskum bókmenntum við Íslensku- og menningardeild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er „Sagan af kongabỏrnumm Sigurde og Signiju; Eijrnenn Triggva Karls Sijne“ sem er varðveitt í handritinu NKS 1802 4to á Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn. Að loknum inngangi er fjallað um önnur handrit sem hafa að geyma þessa sögu. Í þriðja kafla eru vangaveltur um uppruna aðalhandritsins, um skrifara þess, aldur sögunnar og mögulegan höfund hennar. Í fjórða kafla er gerð grein fyrir íslenskum sagnaarfi og stöðu sögunnar innan íslenskrar bókmenntasögu. Fimmti kaflinn fjallar um söguna sjálfa, uppbyggingu, sagnaminni og aðalsögupersónur hennar. Að lokum eru helstu niðurstöður hvers kafla dregnar saman. Ritgerðinni fylgja átta viðaukar: Uppskrift á A-gerð sögunnar eftir NKS 1802 4to, stutt umfjöllun um B-gerð sögunnar og þau handrit sem geyma hana, stutt umfjöllun um rímur og þau handrit sem innihalda rímur um Tryggva karlsson, greinargerð um leit að skrifara NKS 1802 4to, samanburðarlisti á sögum úr NKS 1144 fol. og AM 576 a–c 4to, yfirlit yfir persónur sögunnar, orðalisti úr NKS 1802 4to og að lokum er samanburður á texta úr NKS 1802 4to, ÍB 138 4to og SÁM 6. This thesis is submitted as a part of a Master’s degree in Icelandic Literature at the Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies of the School of Humanities at the University of Iceland. The thesis deals with the story „Sagan af kongabỏrnumm Sigurde og Signiju; Eijrnenn Triggva Karls Sijne“, as it is preserved in NKS 1802 4to, which is located the at the Royal Library in Copenhagen, Denmark. After the introduction, there is a discussion on other manuscripts that contain the story. The third chapter holds speculations about the origin of the main manuscript, with questions about its scribe, the age of the story and its possible author. The fourth chapter deals with Icelandic literature and the status of the given work within Icelandic literary history. In the fifth chapter the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Sagan ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íslenskar bókmenntir
Handrit
Samanburðarbókmenntir
Íslensk fornbókmenntasaga
spellingShingle Íslenskar bókmenntir
Handrit
Samanburðarbókmenntir
Íslensk fornbókmenntasaga
Margrét J. Gísladóttir 1964-
„Verði þér allt til sigurs og lukku.“ Sagan af kóngabörnum í ljósi handrita og hefðar
topic_facet Íslenskar bókmenntir
Handrit
Samanburðarbókmenntir
Íslensk fornbókmenntasaga
description Ritgerð þessi er lögð fram til meistaraprófs í íslenskum bókmenntum við Íslensku- og menningardeild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er „Sagan af kongabỏrnumm Sigurde og Signiju; Eijrnenn Triggva Karls Sijne“ sem er varðveitt í handritinu NKS 1802 4to á Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn. Að loknum inngangi er fjallað um önnur handrit sem hafa að geyma þessa sögu. Í þriðja kafla eru vangaveltur um uppruna aðalhandritsins, um skrifara þess, aldur sögunnar og mögulegan höfund hennar. Í fjórða kafla er gerð grein fyrir íslenskum sagnaarfi og stöðu sögunnar innan íslenskrar bókmenntasögu. Fimmti kaflinn fjallar um söguna sjálfa, uppbyggingu, sagnaminni og aðalsögupersónur hennar. Að lokum eru helstu niðurstöður hvers kafla dregnar saman. Ritgerðinni fylgja átta viðaukar: Uppskrift á A-gerð sögunnar eftir NKS 1802 4to, stutt umfjöllun um B-gerð sögunnar og þau handrit sem geyma hana, stutt umfjöllun um rímur og þau handrit sem innihalda rímur um Tryggva karlsson, greinargerð um leit að skrifara NKS 1802 4to, samanburðarlisti á sögum úr NKS 1144 fol. og AM 576 a–c 4to, yfirlit yfir persónur sögunnar, orðalisti úr NKS 1802 4to og að lokum er samanburður á texta úr NKS 1802 4to, ÍB 138 4to og SÁM 6. This thesis is submitted as a part of a Master’s degree in Icelandic Literature at the Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies of the School of Humanities at the University of Iceland. The thesis deals with the story „Sagan af kongabỏrnumm Sigurde og Signiju; Eijrnenn Triggva Karls Sijne“, as it is preserved in NKS 1802 4to, which is located the at the Royal Library in Copenhagen, Denmark. After the introduction, there is a discussion on other manuscripts that contain the story. The third chapter holds speculations about the origin of the main manuscript, with questions about its scribe, the age of the story and its possible author. The fourth chapter deals with Icelandic literature and the status of the given work within Icelandic literary history. In the fifth chapter the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Margrét J. Gísladóttir 1964-
author_facet Margrét J. Gísladóttir 1964-
author_sort Margrét J. Gísladóttir 1964-
title „Verði þér allt til sigurs og lukku.“ Sagan af kóngabörnum í ljósi handrita og hefðar
title_short „Verði þér allt til sigurs og lukku.“ Sagan af kóngabörnum í ljósi handrita og hefðar
title_full „Verði þér allt til sigurs og lukku.“ Sagan af kóngabörnum í ljósi handrita og hefðar
title_fullStr „Verði þér allt til sigurs og lukku.“ Sagan af kóngabörnum í ljósi handrita og hefðar
title_full_unstemmed „Verði þér allt til sigurs og lukku.“ Sagan af kóngabörnum í ljósi handrita og hefðar
title_sort „verði þér allt til sigurs og lukku.“ sagan af kóngabörnum í ljósi handrita og hefðar
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/34776
long_lat ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
geographic Sagan
geographic_facet Sagan
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34776
_version_ 1766043288151785472