"Kátir voru karlar á kútter Haraldi." Skjásýning um þilskipaútgerð á Íslandi

Þessi greinargerð er hluti af lokaverkefni mínu í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hinn hluti verkefnisins er skjásýning um þilskip og þilskipaútgerð. Skjásýningin mun innihalda ljósmyndir og teikningar með texta fyrir neðan um þilskip og þilskipaútgerð. Sýningin verður sett upp á Byggð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bóel Hörn Ingadóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34758
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34758
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34758 2024-09-15T17:35:25+00:00 "Kátir voru karlar á kútter Haraldi." Skjásýning um þilskipaútgerð á Íslandi Bóel Hörn Ingadóttir 1994- Háskóli Íslands 2020-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34758 is ice http://hdl.handle.net/1946/34758 Hagnýt menningarmiðlun Sýningarhönnun Byggðasöfn Þilskipaútgerð Thesis Master's 2020 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Þessi greinargerð er hluti af lokaverkefni mínu í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hinn hluti verkefnisins er skjásýning um þilskip og þilskipaútgerð. Skjásýningin mun innihalda ljósmyndir og teikningar með texta fyrir neðan um þilskip og þilskipaútgerð. Sýningin verður sett upp á Byggðasafninu í Görðum á Akranesi og mun opna í mars 2020. Í greinargerðinni verður fjallað um ferlið við að setja upp sýninguna. Auk þess verður fjallað um efnivið, undirbúning og uppsetningu sýningarinnar. Einnig verður fjallað um þær hindranir og áskoranir sem komu upp við gerð verkefnisins. Aðalmarkmið greinargerðarinnar er því að fjalla um mikilvægi þilskipaútgerðar fyrir íslenskt samfélag og þá sérstaklega fyrir Akranes. Einnig að rökstyðja þá ákvörðun að miðla þessari sögu með skjásýningu. Við gerð verkefnisins voru safnfræðilegar rannsóknir notaðar sem og rannsóknir um gildi ljósmynda sem heimilda. Þá voru ýmsar kenningar innan kennslufræða notaðar. Gerð sýningarinnar tók um tvo mánuði. Textagerð hófst í byrjun október og lauk um miðjan nóvember. Ljósmyndaval og uppsetning hófst í miðjum nóvember og lauk í byrjun desember. Áður en sýningin opnar þarf að þýða hana yfir á ensku en Byggðasafnið í Görðum mun ráða þýðanda til að vinna þá vinnu. Var því minni vinnu að sýningunni lokið í byrjun desember 2019. Sýningin mun svo opna í mars 2020, eftir að þessari greinargerð er skilað. Master Thesis Akranes Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt menningarmiðlun
Sýningarhönnun
Byggðasöfn
Þilskipaútgerð
spellingShingle Hagnýt menningarmiðlun
Sýningarhönnun
Byggðasöfn
Þilskipaútgerð
Bóel Hörn Ingadóttir 1994-
"Kátir voru karlar á kútter Haraldi." Skjásýning um þilskipaútgerð á Íslandi
topic_facet Hagnýt menningarmiðlun
Sýningarhönnun
Byggðasöfn
Þilskipaútgerð
description Þessi greinargerð er hluti af lokaverkefni mínu í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hinn hluti verkefnisins er skjásýning um þilskip og þilskipaútgerð. Skjásýningin mun innihalda ljósmyndir og teikningar með texta fyrir neðan um þilskip og þilskipaútgerð. Sýningin verður sett upp á Byggðasafninu í Görðum á Akranesi og mun opna í mars 2020. Í greinargerðinni verður fjallað um ferlið við að setja upp sýninguna. Auk þess verður fjallað um efnivið, undirbúning og uppsetningu sýningarinnar. Einnig verður fjallað um þær hindranir og áskoranir sem komu upp við gerð verkefnisins. Aðalmarkmið greinargerðarinnar er því að fjalla um mikilvægi þilskipaútgerðar fyrir íslenskt samfélag og þá sérstaklega fyrir Akranes. Einnig að rökstyðja þá ákvörðun að miðla þessari sögu með skjásýningu. Við gerð verkefnisins voru safnfræðilegar rannsóknir notaðar sem og rannsóknir um gildi ljósmynda sem heimilda. Þá voru ýmsar kenningar innan kennslufræða notaðar. Gerð sýningarinnar tók um tvo mánuði. Textagerð hófst í byrjun október og lauk um miðjan nóvember. Ljósmyndaval og uppsetning hófst í miðjum nóvember og lauk í byrjun desember. Áður en sýningin opnar þarf að þýða hana yfir á ensku en Byggðasafnið í Görðum mun ráða þýðanda til að vinna þá vinnu. Var því minni vinnu að sýningunni lokið í byrjun desember 2019. Sýningin mun svo opna í mars 2020, eftir að þessari greinargerð er skilað.
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Bóel Hörn Ingadóttir 1994-
author_facet Bóel Hörn Ingadóttir 1994-
author_sort Bóel Hörn Ingadóttir 1994-
title "Kátir voru karlar á kútter Haraldi." Skjásýning um þilskipaútgerð á Íslandi
title_short "Kátir voru karlar á kútter Haraldi." Skjásýning um þilskipaútgerð á Íslandi
title_full "Kátir voru karlar á kútter Haraldi." Skjásýning um þilskipaútgerð á Íslandi
title_fullStr "Kátir voru karlar á kútter Haraldi." Skjásýning um þilskipaútgerð á Íslandi
title_full_unstemmed "Kátir voru karlar á kútter Haraldi." Skjásýning um þilskipaútgerð á Íslandi
title_sort "kátir voru karlar á kútter haraldi." skjásýning um þilskipaútgerð á íslandi
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/34758
genre Akranes
genre_facet Akranes
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34758
_version_ 1810456860487057408