Lúsflugan Ornithomya chloropus á Íslandi: Tegundagreining.

Um 25 tegundir lúsflugna tilheyra ættkvíslinni Ornithomya. Þær eru sníkjudýr á fuglum og lifa flestar í Evrópu, Afríku og Asíu. Þrjár tegundir eru algeng sníkjudýr á spörfuglum og vaðfuglum í Norður- og Vestur-Evrópu: O. chloropus, O. fringillina og O. avicularia. Í þessari rannsókn er leitast við a...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svavar Guðmundsson 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34752