Lúsflugan Ornithomya chloropus á Íslandi: Tegundagreining.

Um 25 tegundir lúsflugna tilheyra ættkvíslinni Ornithomya. Þær eru sníkjudýr á fuglum og lifa flestar í Evrópu, Afríku og Asíu. Þrjár tegundir eru algeng sníkjudýr á spörfuglum og vaðfuglum í Norður- og Vestur-Evrópu: O. chloropus, O. fringillina og O. avicularia. Í þessari rannsókn er leitast við a...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svavar Guðmundsson 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34752
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34752
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34752 2023-05-15T16:50:13+02:00 Lúsflugan Ornithomya chloropus á Íslandi: Tegundagreining. The louse fly Ornithomya Chloropus in Iceland: Species identification. Svavar Guðmundsson 1981- Háskóli Íslands 2019-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34752 is ice http://hdl.handle.net/1946/34752 Líffræði Thesis Graduate diploma 2019 ftskemman 2022-12-11T06:57:11Z Um 25 tegundir lúsflugna tilheyra ættkvíslinni Ornithomya. Þær eru sníkjudýr á fuglum og lifa flestar í Evrópu, Afríku og Asíu. Þrjár tegundir eru algeng sníkjudýr á spörfuglum og vaðfuglum í Norður- og Vestur-Evrópu: O. chloropus, O. fringillina og O. avicularia. Í þessari rannsókn er leitast við að svara eftirfarandi spurningu: Er O. chloropus eina algenga lúsflugan á íslenskum fuglum? En flugum var safnað af 13 fuglategundum. Alls voru 652 lúsflugur skoðaðar og voru þær allar greindar sem O. chloropus. Flugum var safnað á árunum 1999-2011. Around 25 species of Hippoboscidae belong to the genus Ornithomya. Hippoboscidae are bird parasites that mostly live in Europe, Africa and Asia. Three species are common in Passeriformes and Charadrii in North and Western Europe: O. chloropus, O. fringillina and O. avicularia. The purpose of this study is to examine whether O. chloropus is the most common Hippoboscidae among Icelandic birds. Flies were collected from 13 different birdspecies. In total, 652 Hippoboscidae were collected and examined during the period from 1999-2011. All were determined to be O. chloropus. Thesis Iceland Skemman (Iceland) The Louse ENVELOPE(-56.415,-56.415,51.700,51.700)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
spellingShingle Líffræði
Svavar Guðmundsson 1981-
Lúsflugan Ornithomya chloropus á Íslandi: Tegundagreining.
topic_facet Líffræði
description Um 25 tegundir lúsflugna tilheyra ættkvíslinni Ornithomya. Þær eru sníkjudýr á fuglum og lifa flestar í Evrópu, Afríku og Asíu. Þrjár tegundir eru algeng sníkjudýr á spörfuglum og vaðfuglum í Norður- og Vestur-Evrópu: O. chloropus, O. fringillina og O. avicularia. Í þessari rannsókn er leitast við að svara eftirfarandi spurningu: Er O. chloropus eina algenga lúsflugan á íslenskum fuglum? En flugum var safnað af 13 fuglategundum. Alls voru 652 lúsflugur skoðaðar og voru þær allar greindar sem O. chloropus. Flugum var safnað á árunum 1999-2011. Around 25 species of Hippoboscidae belong to the genus Ornithomya. Hippoboscidae are bird parasites that mostly live in Europe, Africa and Asia. Three species are common in Passeriformes and Charadrii in North and Western Europe: O. chloropus, O. fringillina and O. avicularia. The purpose of this study is to examine whether O. chloropus is the most common Hippoboscidae among Icelandic birds. Flies were collected from 13 different birdspecies. In total, 652 Hippoboscidae were collected and examined during the period from 1999-2011. All were determined to be O. chloropus.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Svavar Guðmundsson 1981-
author_facet Svavar Guðmundsson 1981-
author_sort Svavar Guðmundsson 1981-
title Lúsflugan Ornithomya chloropus á Íslandi: Tegundagreining.
title_short Lúsflugan Ornithomya chloropus á Íslandi: Tegundagreining.
title_full Lúsflugan Ornithomya chloropus á Íslandi: Tegundagreining.
title_fullStr Lúsflugan Ornithomya chloropus á Íslandi: Tegundagreining.
title_full_unstemmed Lúsflugan Ornithomya chloropus á Íslandi: Tegundagreining.
title_sort lúsflugan ornithomya chloropus á íslandi: tegundagreining.
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34752
long_lat ENVELOPE(-56.415,-56.415,51.700,51.700)
geographic The Louse
geographic_facet The Louse
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34752
_version_ 1766040388479483904