Rímur um rímur: Hvað má lesa úr elstu rímum um rímnahefðina?

Rímur voru eitt vinsælasta skemmtiefni á Íslandi um sex alda skeið. Hátt í fimmtán hundruð rímur hafa verið ortar svo vitað sé og ríflega þúsund rímur eru varðveittar. Rímur eru löng frásagnarkvæði ort undir sérstökum bragarháttum og voru í nánast öllum tilfellum ortar eftir þekktum sögum, og sumum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Pétur Húni Björnsson 1971-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34657