Tjáning frjáls vilja í skilningi 194. gr. almennra hegningarlaga

Það þarf vart að fara mörgum orðum um hve mikið umræða um kynferðisofbeldi og þann vanda sem því fylgir, hefur vaxið undanfarin ár hér á landi. Málefnið hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum hefur fjöldi kvenna og karla stigið fram og sagt frá reynslu sinni af kynferðisofbeld...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnheiður Davíðsdóttir 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34637
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34637
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34637 2023-05-15T18:13:42+02:00 Tjáning frjáls vilja í skilningi 194. gr. almennra hegningarlaga Ragnheiður Davíðsdóttir 1996- Háskóli Íslands 2019-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34637 is ice http://hdl.handle.net/1946/34637 Lögfræði Kynferðisafbrot Nauðganir Hegningarlög Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:55:27Z Það þarf vart að fara mörgum orðum um hve mikið umræða um kynferðisofbeldi og þann vanda sem því fylgir, hefur vaxið undanfarin ár hér á landi. Málefnið hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum hefur fjöldi kvenna og karla stigið fram og sagt frá reynslu sinni af kynferðisofbeldi. Á undanförnum árum hafa fleiri kærur borist til lögreglu en þó fjölgar sakfellingum ekki. Sakfellingartölur á Íslandi eru lágar, þar sem heildarsakfellingarhlutfall á árunum 2008 til 2009 var 19 prósent. Með vitundavakningu innan samfélagsins hefur sömuleiðis verið kallað eftir um breytingum. Við þessari kröfu hefur verið brugðist við þeirri kröfu meðal annars með endurskoðun á lagalegri skilgreiningu nauðgunar í von um að slíkt gæti haft jákvæðar afleiðingar og auðveldað að fást við vanda þessu tengdu. Ýmsir fræðimenn lögðu til að inntak skilgreiningar nauðgunar fæli í sér áherslu á skort á samþykki. Slík skilgreining var innleidd árið 2018 í íslensk lög með breytingarlögum nr. 16/2018 á almennum hegningarlögum nr. 19/1940. Í þessu samhengi ber þó að nefna að skilgreining nauðgunar út frá samþykki er ekki ný af nálinni og telja margir fræðimenn breytinguna ekki muna hafa áhrif á fjölda sakfellinga. Þessu til stuðnings má nefna að í um 200 ár hefur skilgreining nauðgunar út frá samþykki verið í gildi í Englandi sem og í Indlandi og Suður-Afríku. Þrátt fyrir það virðist sami vandi um skort á sakfellingum vera þar við lýði. Í 2. máls. 1. mgr. 194. gr. hgl. kemur fram að kynferðismök án samþykkis teljist nauðgun en samþykki teljist liggja fyrir ef það er tjáð af frjálsum vilja. Frjáls vilji er torskilið hugtak sem virðist hafa kallað á víðtækar vangaveltur heimspekinga frá örófi alda. Í ritgerð þessari er gerð tilraun til að varpa ljósi á hvað felist í tjáningu frjáls vilja í skilningi 194. gr. hgl. Þá er auk þess leitast við að skýra hvernig dómstólar muni koma til með að túlka hugtakið og hvort það muni í reynd hafa einhver áhrif á ríkjandi dómaframkvæmd. Í öðrum kafla er gerð grein fyrir skilgreiningu nauðgunar og ... Thesis sami Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) Lágar ENVELOPE(-20.137,-20.137,63.695,63.695)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Kynferðisafbrot
Nauðganir
Hegningarlög
spellingShingle Lögfræði
Kynferðisafbrot
Nauðganir
Hegningarlög
Ragnheiður Davíðsdóttir 1996-
Tjáning frjáls vilja í skilningi 194. gr. almennra hegningarlaga
topic_facet Lögfræði
Kynferðisafbrot
Nauðganir
Hegningarlög
description Það þarf vart að fara mörgum orðum um hve mikið umræða um kynferðisofbeldi og þann vanda sem því fylgir, hefur vaxið undanfarin ár hér á landi. Málefnið hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum hefur fjöldi kvenna og karla stigið fram og sagt frá reynslu sinni af kynferðisofbeldi. Á undanförnum árum hafa fleiri kærur borist til lögreglu en þó fjölgar sakfellingum ekki. Sakfellingartölur á Íslandi eru lágar, þar sem heildarsakfellingarhlutfall á árunum 2008 til 2009 var 19 prósent. Með vitundavakningu innan samfélagsins hefur sömuleiðis verið kallað eftir um breytingum. Við þessari kröfu hefur verið brugðist við þeirri kröfu meðal annars með endurskoðun á lagalegri skilgreiningu nauðgunar í von um að slíkt gæti haft jákvæðar afleiðingar og auðveldað að fást við vanda þessu tengdu. Ýmsir fræðimenn lögðu til að inntak skilgreiningar nauðgunar fæli í sér áherslu á skort á samþykki. Slík skilgreining var innleidd árið 2018 í íslensk lög með breytingarlögum nr. 16/2018 á almennum hegningarlögum nr. 19/1940. Í þessu samhengi ber þó að nefna að skilgreining nauðgunar út frá samþykki er ekki ný af nálinni og telja margir fræðimenn breytinguna ekki muna hafa áhrif á fjölda sakfellinga. Þessu til stuðnings má nefna að í um 200 ár hefur skilgreining nauðgunar út frá samþykki verið í gildi í Englandi sem og í Indlandi og Suður-Afríku. Þrátt fyrir það virðist sami vandi um skort á sakfellingum vera þar við lýði. Í 2. máls. 1. mgr. 194. gr. hgl. kemur fram að kynferðismök án samþykkis teljist nauðgun en samþykki teljist liggja fyrir ef það er tjáð af frjálsum vilja. Frjáls vilji er torskilið hugtak sem virðist hafa kallað á víðtækar vangaveltur heimspekinga frá örófi alda. Í ritgerð þessari er gerð tilraun til að varpa ljósi á hvað felist í tjáningu frjáls vilja í skilningi 194. gr. hgl. Þá er auk þess leitast við að skýra hvernig dómstólar muni koma til með að túlka hugtakið og hvort það muni í reynd hafa einhver áhrif á ríkjandi dómaframkvæmd. Í öðrum kafla er gerð grein fyrir skilgreiningu nauðgunar og ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ragnheiður Davíðsdóttir 1996-
author_facet Ragnheiður Davíðsdóttir 1996-
author_sort Ragnheiður Davíðsdóttir 1996-
title Tjáning frjáls vilja í skilningi 194. gr. almennra hegningarlaga
title_short Tjáning frjáls vilja í skilningi 194. gr. almennra hegningarlaga
title_full Tjáning frjáls vilja í skilningi 194. gr. almennra hegningarlaga
title_fullStr Tjáning frjáls vilja í skilningi 194. gr. almennra hegningarlaga
title_full_unstemmed Tjáning frjáls vilja í skilningi 194. gr. almennra hegningarlaga
title_sort tjáning frjáls vilja í skilningi 194. gr. almennra hegningarlaga
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34637
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
ENVELOPE(-20.137,-20.137,63.695,63.695)
geographic Varpa
Kvenna
Vanda
Lágar
geographic_facet Varpa
Kvenna
Vanda
Lágar
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34637
_version_ 1766186323636387840